Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Síða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 9. MAl 1983. Frumsýnir grínmyndina Ungu læknanemarnir Hér er á feröinni einhver sú aJ- besta grínmynd sem komiöi hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíkindum. Aövörun: Þessi mynd gæti veriö skaðleg heilsu þinni. Hún gæti orsakað þaö aö þú gætir seint hætt aö hlæja. Aöalhlutverk: Michael McKean, Sean Young Hector Elizondo. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verð SALUR-2 Porkvs Sýnum aftur þessa frábæru grinmynd sem var þriöja aðsóknarmesta myndin í Bandarikjunum í fyrra. Þaö má meö sanni segja aö PORKVS er grínmynd í sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3 Þrumur og eldingar Aöalhlutverk: Hal Hoibrook, Adrienne Bzrbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15. SALURl Allt á hvolfi Splunkuný, bráöfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. Aðalhlutverk: ScottBaio, Willie Aames, Robert Mandan, Feliee Schachter. Leikstjóri: Robcrt J. Rosenthal. Sýndkl.5. Lrfvörðurinn IMy Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frá-' bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um dreng sem verður að fá sér lífvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldarflokki í skólanum. Aöalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, Matt Dillon. Leikstjóri: TonyBill. Sýnd kl. 7,9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, SusanSarandon. Leikstjóri: Louis Malle. Sýnd kl. 9. Skuggar fortíðarinnar ISearch £r Destroy) Ofsa spennandi nýr „þriller” með mjög haröskeyttum karate-atriðum. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Perry King, Gcorg Kennedy, Tisa Farrow. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sim. 3 1 1 82 frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað IHeaven's Gate) Leikstjórinn Michael Cimino og leikarinn Christopher Walken hlutu báöir óskars- verðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter”. Sam- starf þeirra heldur áfram í Heaven’s Gate”, en þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvik- myndanna. „Heaven’s Gate” er byggö á sannsögulegum atburði sem átti sér staö i Wyoming fylki í Bandarikjunum áriö 1890. Leikstjóri: Michael Cimono. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Kris Kristofferson, John Hurt (The Elephant Man), Jeff Bridges (Thunderbolt and Lightfoot). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bonnuð bömum innan 16 ára. Ljúfar sæhiminningar Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Það kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýndkl. 9og 11. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Sími 50249 Frú Robinson Verðlaunamyndin fræga sem sýnd var við metaðsókn á sín- um tíma. Aðalhlutverk Dustin Hoffman, Anne Bancroft. Sýnd kl. 9. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie tslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverðlauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staöar sýnd við metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd i litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, Wiiliam Holdcn, Omar Shariff. Sýndkl.5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Mjög spennandi og djörf, ný, kvikmynd í litum, byggð á þekktustu sögu Emile Zola, sem komið hefur út í xsl. þýðingu og Iesin upp í út- varpi. — Nana var fallegasta og dýrasta gleðikona Parisar og fórnuðu menn oft aleig- unni fyrir að fá að njóta ástar hennar. Aðalhlutverk: Katya Berger, Jean-Pierre Aumont. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 ogll. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 MIÐJARÐARFÖR eða innan og utan við þröskuldinn Leikstjóm: Hallmar Sigurðsson. Lcikmynd: GrétarReynisson. Lýsing: David Walters. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. 4. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 5— 6, sýningardaga til kl. 20.30. Frumsýnir: I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaðsókn meö: SylvesterStallone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýndkl.3,5.7,9ogll. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viöburöarík litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean. Þaö er eitthvaö sem ekki er eins og þaö á aö vera þegar skipið leggur úr höfn og þaö reynistvissulega rétt. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Á hjara veraldar Sýndkl. 3,5,7,9og 11.10. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg litmynd um tvo hressilega svikahrappa með hinum óviðjafnaxilega Terence Hill og Bud Spencer. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. #MÍ«ADÖ I laugardag kl. 30. Síðasta sýning. Miðasala opin daglega milli kl. 14 og 19 nema sýningar- dagatilkl. 20. Sími 11475. ÁUQARÁS Nætur- haukarnir Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta • hryöjuverkamann heims. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð yngri en 14 ára. Missing Sýnum í nokkra daga vegna fjölda tilmæla þessa frábæru verðlaunamynd með Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Ath. aðeins í nokkra daga. <*j<9 LKIKFÍílAG RI.YKJAVÍKUR Danski leikarinn ERIK M0RK les úr ævintýrum H.C. Andersen í kvöld kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 3. sýn. þriðjud. kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Blá kort gilda. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. GUÐRÚN föstudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Strok milli stranda Bráðsmellin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæli að tilstuðlan eiginmanns síns. Strok er óumflýjanlegt til að gera upp sakirnar viö hann en mörg ljón eru í veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Kobcrt Blake, Quinn Redeker. Sýnd kl. 7 og 9. Húsið Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir Jóhann Sigurðarson. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Bönnuö innan 12ára. Dolby Stereo. fÞJÖÐLEIKHÚSHÍ PÍANÓTÓN- LEIKAR í kvöld kl. 20.30. CAVALLERIA RUSTICANA OG FRÖKEN JÚLÍA 3. sýn. þriðjud. kl. 20, 4. sýn. uppstigningardag kl. 20, ■ 5. sýn. föstud. kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR 50. sýn. uppstigningardag kl.. 15. Litlasviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU miðvikudag kl. 20.30. Tvær sýuingar eftir. Miðasaia 13.15—20. Simi 1-1200. TEMPLARAHÖLLIN - TEMPLARAHÖLLIN - TEMPLARAHÖLUN Z :« «, nm i>, ..............Tb' jfSi ;2tj ,í 21 49 66 89 8:18. .9 1925 :5JíILM k M ; 10 " 38 51 61 2} 26 40’ 67 70* ferM.“K'| j >‘ Í73|M á,Í2; l 75 3 12' .*5S*4S: ! ?79' i AÍLJíOSTSBt i uibcmM’MXi S1 2; «S4' J7'*] I KVOLÐj SiMi 20010 M ■ 2 >49, I WíM i ts2«; ÁÐALVINNINGUR VÖRUÚTTÉKT KR. 6 72 91> 21: Í41i ,6672i ! .....jS87Í74T' j Pp;';s5i !?L.M..Í?íi..J -• 6 i :29Í39l |>r jT6[ 1 NmQHvwMmi • NmoHvuvTdwai NmQHVUvidwai s 5 .-20 5! 50 C 22 45 64 \ 12 37; Sfi' n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.