Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 6
6
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983.
Ný sending
DÖMU- OG HERRA-
PERMANENT
Hárgreiðslustofa
EDDU & DOLLÝ
Æsufelli 6 - Sími 72910.
strípur í öllum litum. Lit-
anir, lagningar, klipp-
ingar, blástur, djúpnær-
ing og glansskol. Erum
aðeins með fyrsta
flokks vörur. Ath. Opið
fimmtudaga til kl. 20.00.
Vandlátra val er
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
ATVINNA
Starfsmaöur meö Verslunar- eða Samvinnuskólapróf óskast
til skrifstofustarfa viö reikningshald, skýrslugerð og tölvu-
vinnslu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist DV. Síðumúla 33, fyrir 20. þessa mánaðar, merkt
„landbúnaður”.
PÓSTSENDUM
JT *
UTIUF Glæsibæ sími 82922
Neytendur Neytendur Neytendur
Ormurinn var stór og fagur an rauöur Iftur hans sóst þvi miöur ekki é myndinni. DV-mynd: 'S.
,,Eg var að borða appelsínuna er
ormurinn kom skyndilega á mikilli
ferð út úr henni og var ég heppinn að
gleypa hann ekki,” sagði piltur nokkur
er hér leit inn.
Ormurinn var um sentímetri að
stærð og minnti mjög á grasmaðk
Vítamínhorniö XV:
Inosit
Inosit skiptir miklu máli í fitu-
npptöku líkamans. Það hefur einn-
ig mlkið að segja við uppbygglngu
ó vöðvum og hármyndun.
Skortur
Hingað til hefur ekki tekist að
finna merki um inositskort hjá
mönnum. Skortur á efninu hefur
hins vegar leitt tli þess að sum dýr
hafa mlsst hárið og vöxtur þeirra
truflast.
Gjafar
Inosit er aðallega í ávöxtum eins
og melónum, ferskjum, döðlum og
geri, mjólkurdufti, lauk, baunum,
kjöti og eggjum. Dagsþörfin er um
það blilgramm.
Næst verður fjallað um
pantotensýru.
ÞýttDS
nema hvað hann var rauðieitur. Var
hann sprelllif andi og virtist flutningur-
inn frá útlöndum ekki hafa gert honum
mein.
Piltinum varð að vonum mikið um
orminn, því appeisínan virtist ekki
skemmd. Að vísu var lítill, ljós blettur
á berki hennar, en aö appelsínan væri
bústaður orma hvarflaði ekki aö piltin-
um. Verður víst aldrei nægilega vel
ítrekaö að fólk athugi hvort innfluttir
ávextir, nýir eða niðursoðnir, séu ekki
örugglega óskemmdir og að í þeim
leynist hvergi nein skorkvikindi.
Kvartaö
yfir hveiti
2722—1424 hringdi:
Mig langar að kvarta yfir hveiti sem
heitir Gluten Blue Star. Það er ger-
samlega ómögulegt að nota það í hvað
sem er. Til dæmis er útilokað að nota
þaö í kleinur. Það drekkur í sig svo
mikla feiti. Eins er það ónothæft í upp-
bakaðan jafning. Þegar mjöli er hrært
saman við það verður það að einni
klessu. Mig langar að vita í hvað hægt
er að nota þetta hveiti og hvers við
neytendur eigum að gjalda að ekki
skuli vera varað við þessum göllum á
umbúðum.
Hilmar Fenger framkvæmdastjóri
Natans og Olsen sem flytur inn þetta
hveiti sagði að þessi kvörtun kæmi sér
mjög á óvart. Hann heföi ekki heyrt
annað en að íslenskar húsmæður væru
almennt mjög ánægöar meö hveitið.
Hitt sagöist hann hafa heyrt að ef nota
ætti feiti í deigið mætti hún ekki koma
beint úr kæliskápnum. I þeim tilfellum
sem nefnd voru væri þessari ástæðu
hins vegar ekki til að dreifa og því
erfittaðgefaskýringu. DS
Neytendur
Dófa Stefánsdóttir
og
Sveinn Agnarsson