Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 2
2 DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983. — Drifum okkur nú heim og spilum Úllen-dúllen-doff. Það er aldrei að vita hver lítur inn i heimsókn. Stubbur heldur tónajól —lólagetraun DV, 8. hluti Nú er Stubbur kominn á krá í jóla- leyfinu og hittir þar draumlynt tónskáld sem dreymir um ástina sína. Hver ætli þaö sé sem situr þarna og hugsar sitt ráö? Er það Burton, Bellman eöa Sigfús Halldórsson? Ekki örvænta, Stubbur. hjálpar ykkur með svarið eins og venjulega. Krossið við rétta svarið og sendiö allar lausnimar samtímis til DV, jólagetraun, Síðumúla 14, R, fyrir 30. desember. Dregið verður úr lausnum 6. janúar og verðlaunin eru ekki af verri endanum eða eins og Stubbur segir: —Hver fúlsar við APPLE-tölvu sem kostar 22 þúsund krónur eða þá takkasímum með 10 númera minni svo ekki sé minnst á Clairol líkamsnuddtæki sem mýkja oghugga.” Stubbur stendur með sínum og minnir á að núna em aðeins tveir hlutar eftir. Jólin em að koma og verðlaunin líka. ■ I I A. □ Georges Bizet, Carmen. B. □ Sigfús Halldórsson, Dagný. C. □ C. M. Bellman, Ulla mín, Ulla. Nafn.............................. Heimilisfang...................... Sími............. Panasonic Dolby-Steríó fyrir framtíðina. NYKOMIÐ Mikið úrval af skóm á alla fjölskylduna. i eg: zic nerraskor. Litur: dökkgrár, loðfóðraðir. Stœrðir: 40-45. Postsendum Verð kr. 1.398,- Skó- verslun Teg: Westland herraskór Litur: svartur. Stærðir: 40—45. Verðkr. 1.195,- Teg: Humanic herraskór. Litur: dökkblár m/þunnu fóðri. Stærðir: 39-45. Verðkr. 1.298,- Teg: Zic herraskór. Litir: brúnn og svartur Kuldaskór. Stærðir: 40—45. Verð kr. 1.480,- Teg: Tretorn kvenskór. Litur: svartur, rúskinns- rennilás. Stærðir: 36— 42. Verðkr. 1.190,- „Viljum ekkert stnð” — segja f orráðamenn greiðslukortanna I ÞjóövUjanum var sagt, á forsíðu blaösins, aö stríð væri hafið á mUli Kreditkorta sf. og Visa Island. Ástæður þessa stríðs vom m.a. þær aö Visa Island væri aö stelast tU að merkja þrykkivélar Kreditkorta sf. og enn- fremur hefðu þeir látiö festa upp- hleyptar málmplötur í vélar þeirra þar sem nafniö Visa kom fram. Þetta hefði þaö í för með sér að Eurocard eigendur fengjustimplaðá sín kort nafniðVisa. DV hafði samband við Gunnar Bæringsson, framkvæmdastjóra Kreditkorta sf., og spuröi hann hvort hafið væri stríð á mUli þessara tveggja aöUa. „Eg tel þetta ekki vera neitt stríð. Hins vegar urðu Visa island á mistök í þessum málum og líafa þeir samþykkt aö lagfæra þetta en við fórum fram á það við þá sl. fimmtu- dag. Við vUjum síður en svo eitthvert stríð en erum ekki ánægöir með það að viðskiptavinir okkar fái ávallt auglýs- ingu frá Visa á kvittanir sínar.” Gunnar sagði ennfremur aö upphaf- lega hefðu þessir tveir aöilar gert sam- komulag sín á miUi um að nota sömu vélarnar fyrir bæði kortin. TU aö slUct sé hægt þarf aö vera númer frá báðum aðilum á upphleyptri plötu í vélunum. Að mati Gunnars var óþarfi að láta nafn Visa fylgja með á þessari plötu. DV hafði einnig samband við Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóra Visa Island. „Þaö er misskilningur að hér sé um eitthvert stríð að ræða en hins vegar er að sjálfsögðu um samkeppni að ræða á miUi þessara tveggja aöila. Visa Island hefur faUist á aö fjarlægja nafnið Visa af plötunum. En þetta kemur mér reyndar spánskt fyrir sjónir því aö við fórum í öUu eftir upp- skrift frá Kreditkortum sf.” Hann sagði einnig að ef límt heföi verið yfir nafn Eurocard á vélunum ;hefði það verið óviljaverk. „Viö erum ekki að keppa um vél- arnar, þeir láta plötur í okkar vélar og við í þeirra. Við erum fyrst og fremst að keppa um viðskipti,” sagði Einar S. Einarsson. _ -APH. Umhverfismál, selveið- ar og táknmálskennsla — meðal fyrirspurna á Alþingi Þrjár fyrirspumir voru bomar fram á Alþingi í gær, um undirbúning fmm- varps um umhverfismál, um selveiöar við ísland og um táknmálskennslu í grunnskólum. Kristín Halldórsdóttir, þingmaður Kvennalista, bar fram fyrirspum tU félagsmálaráðherra um hvenær hann hygðist leggja fram frumvarp um umhverfismál sem boðað hafi verið í upphafi þings. Hún spurði einnig hvort nefnd hafi verið skipuð tU að yfirfara áður gerö frumvörp um umhverfismál eða semja enn eitt um það mál og ef svo væri hverjir skipuðu nefndina og hvenær hún hygðist ljúka störfum. Guðmundur Einarsson, þingmaður Bandalags jafnaöarmanna, lagði fram fyrirspum tU sjávarútvegsráðherra um hvort hann hygðist leggja fram fmmvarp um selveiðar við Island og þá hvenær og hver yrðu meginmark- mið þess fmmvarps. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, þingmaður Kvennalista, bar fram fyrirspurn tU menntamálaráðherra um hvort ráðherra hygðist beita sér fyrir því að tekin yrði upp kennsla í táknmáli í gmnnskólum landsins. -ÓEF. Breytingartillögurfjárveitinganefndar: Seltimingar fá 600 þús. i sjóvamargarða I breytingartiUögum fjárveitinga- nefndar við fjárlögin er fjármagn tU sjóvarnargarða aukið úr fimm miUjónum króna í 5,9 mUljónir króna á næsta ári. Þá er ráðstöfun fjárins sundurUðuð í 23 staði auk áframhald- andi rannsókna á landbroti á Suður-. nesjum. Eins og DV skýrði frá í fyrradag er landbrotsvandamáUð langalvarlegast á Seltjarnamesi í samanburði viö allt Reykjanesið. Þá er slæmt ástand í Bessastaðahreppi og í Miðneshreppi. 1 breytingartUlögunum er gert ráö fyrir að mest f jármagn renni tU fram- kvæmda á þessum stöðum, eða 600 þúsund á hvern stað. Almennt eru upphæðimar um 200 þúsund og dreif- ast um allt land. -GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.