Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Qupperneq 3
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983. 3 Manneskjan — leikkonan — baráttukonan JANE FONDA — hrífandi saga litríkrar manneskju í mótlœti sem sigrum. Hún átti örðuga bemsku en brást við áföllum œsku- áranna af óbugandi lífsþrótti. Sem leik- kona stóð hún framan af í skugga föður síns, Henry Fonda, en með vaxandi reynslu hefur frcegð hennar og frami aukist með Bræðraborgarstig 16 hverri kvikmynd. Ung að árum tók hún að beita sér í stjómmálum, tók hatramma af- stöðu gegn Víetnamstríðinu og hafði ncerri fórnað frama sínum sem leikkona fyrir lífs- skoðanir sínar. Jane Fonda — heillandi saga, heill- andi manneskju. Kr. 587.85 AUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 83.79 Simi 12923-19156 Halldór Blöndal alþingismaður: Kvótakerfi getur ekki tekið tillit til allra afbrigða „Eg er í sjálfu sér ekki á móti kvóta- kerfi þar sem skrapdagakerfið er gengið sér til húðar og enginn kostur er góður þessa stundina. En ég er órólegur yfir þeirri staðreynd að það er ekki hægt að setja allsherjarkvóta sem tekur tillit til allra afbrigöa, aðstæður eru of misjafnar til þess,” sagöi Halldór Blöndal alþingismaður i viðtali við DV í gær. Hann var einn þeirra þingmanna sem gagnrýndi fyrirkomulagið á umræðum á Alþingi í fyrrakvöld. , Aflamenn færast á milli skipa og taka oft við skipum sem hafa aflað mun minna áður, útgerðarmenn hafa keypt eða selt skip sín án tillits til hvað þau hafa veitt upp á síökastið og hvað á svo að gera við þau nýju skip, sem eru á leið til landsins, láta þau fá fy rirfram dauöadæmdan meðalkvóta?” sagði Halldór. „Þetta frumvarp er aöeins rammi og þótt ég búist við að það verði samþykkt á Alþingi þarf betri tíma til aö ræða nánari framkvæmd,” sagði Halldóraðlokum. -GS. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ: „Ekki séö hvemig fíot- inn kemst út” ,Á þessari stundu er það alls ekki séð hvemig flotinn kemst út eftir ára- mót. Kvótaskiptingin liggur engan veginn fyrir og eftir að taka viðkvæmar ákvarðanir um hana. Síðan eiga útgeröarmenn eftir aö meta það og vega á þeim grundvelli og í ljósi undanfarandi en óleystra rekstrar- vandamála, hvort þeim sé kleift að senda skipin til veiða,” segir Kristján Ragnarsson, formaður Landssam- bands íslenskra útvegsmanna. Spurningin er sú hvort tímabundin stöðvun ýmissa skipa undanfariö sé undanfari meiriháttar stöðvunar eða hvort takist að finna úrræði og full- nægjandi skipulag á útgerö lands- manna miðað við stöðuna nú. „Þær aflatakmarkanir sem þykja fyrirsjáanlegar hljóta að þýöa minni vinnu, bæði á sjó og landi, það Uggur í augum uppi. Þess vegna verða áreiðanlega einhver skip stopp og ein- hvers staðar atvinnuleysi sem enginn getur sagt nánar fyrir um nú.” Kristján segist að ööru leyti ekkert geta tjáð sig frekar um stöðu út- gerðarinnar að sinni. „Eg ætla ekki að segja fleira um þetta en sjá það gerast sem ég hef lengi reynt að skýra fyrir mönnum að myndi gerast. Viö stöndum aö kvótaskiptingu til þess að greiða fyrir úrlausnum á öðrum sviðum. En ég hef ekki orðið var við neinar úrlausnir á þeim sviöum enn.” Sjávarútvegsráðherra, HaUdór Ásgrímsson, skipaði á dögunum sjö manna nefnd tU þess að taka út aUan út- gerðarvandann og gera úrbótatUlögur. Sú nefnd fæst nú við kvótana en síðan tekur viö beinn rekstrarvandi, hvernig bregðast á við tugprósenta taprekstri og miUjarðaskuldum. Þá skal undir- búa nýtt fiskverð frá 1. febrúar. I þessari nefnd eru Jón Sigurðsson, Jón L. Arnalds, Þorsteinn Gislason, Jakob Jakobsson, Kristján Ragnars- son, Sigurður Markússon, Oskar Vigfússon og Guðjón Kristjánsson. Þeir tveir síðastnefndu skiptast á sem fuUtrúar sjómannasamtakanna. -HERB. isinn priggja ísnjarnartogara, AsDjom, Duntunn vlð Dryggju um oakveotnn tlma. Klmm Keykjavikurtogarar i eigu tveggja útgerða verða innan tíðar á sömu slóðum og af sömu ástæðum, fiskleysi og taprekstri. DV-mynd S. NISSEN TRÉVARA FRÁBÆR GÆÐA VARA - KUNIGUND HAFNARSTRÆTltl RVÍK S13469 DÖNSK GÆÐI PÓSTSENDUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.