Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Qupperneq 7
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
SVONA FORUM VIÐ AÐ
A þessum myndum er sýnt hvernig
hægt er að búa til jólasvein. Og að
sjálfsögðu er hægt að nota sömu aðferð
við gerð annarra hluta.
1. Deiginu er blandað saman eftir
málunum og hrært saman þar til þaö
er orðið mjúkt.
2. Síðan tekur maður einn vænan bita
af deiginu sem flattur er út á plötu
eða smjörpappír.Afganginnaf deiginu
er gott að geyma í plastpoka svo það
þomi ekki of mikið. Svo er jóla-
sveinninn skorinn út með hníf.
3. Það er hægt að móta hann meö
höndunum og aukahlutir settir á
hann. Ef það er erfitt aö fá þá til að
festast er hægt að „líma” þá á með
vatni.
4. Gott er aö gera holur meö sogröri
og dýfa því fyrst niður í vatn svo að
deigiö festist ekki viö það.
5. Þegar jólasveinninn er fullmótaður
verður hann að vera í ofninum í smá-
tíma. Þegar hann er kaldur er hægt
að byrja að mála hann. Best er að
byrja á ljósu litunum og enda á þeim
dekkstu.
Málningin verður að vera þurr áður
en jólasveinninn er að lokum
lakkaður.
Tilraunaeldhús DV Tilraunaeldhús DV Tilraunaeldhús DV
Súkkulaðlð er saxað smátt.
Eggjafroðan hrærð og tilbúin og þi er núgga og sórríi hrært saman við.
6. Blandið varlega saman eggja-
froðunni, súkkulaði, núgga og sérríi.
Athugið að hræra mjög varlega svo
að eggjafroðan hjaöni ekki.
7. Blandið þeytta rjómanum varlega
saman við. Smakkið til. Athugið að
bragðið dofnar við frystingu.
8. Setjiö í lokaö mót en rennið köldu
vatni innan um mótið áður.
9. Frystið við mikinn kulda, helst —
22—25 gráður. Eins má frysta
ísfroðuna í litlum dósum, sem er
vinsælla í bamahópum. Isinn á aö
vera tilbúinn eftir 4—5 klst.
Isinn getum við tilreitt með góöum
fyrirvara sem fyrr segir en forréttinn
verðum við að búa til samdægurs.
Reykta svínslærið okkar ásamt
bökuðum kartöflum, jólasalati og
rauðvínssósu verður næsta
miðvikudag í tilraunaeldhúsinu. Viö
tökum ofan svunturnar og kveðjum í
dag.
-ÞG.
Verklýsing —
Uppbökuð sósa
1. Síiðsoöið.
2. Hitið smjörið í potti og bætið hveiti
út í, hræriö.
3. Hellið heitu soðinu smám saman út
í. Hrærið vel. Látið sjóöa í ca 5
mínútur.
4. Bætið þá í rjómanum og kryddi.
Athugið að fara varlega í að krydda
með gráðaosti. Við gefum upp ema
matskeiö en byrjið með minna magn
og smakkið ykkur áfram, sama
gildir ef þiö kjósið að nota mysing í
stað gráðaosts. Til að fá betra bragð
að sósunni er gott að sjóða fóam,
hjarta og lifur í örlitlu vatni (ca 1 1/2
dl) í öðrum potti. Saltið vatnið örlítið.
Soðið síað. Það eru skiptar skoðanir
um aö nota spekk í rjúpumar.
Mörgum finnst að það dragi úr villi-
bragðinu af sósunni en spekkið mýkir
kjötið. Það er bæði hægt að sleppa og
halda, það þarf ekki að spekkdraga
nema helming rjúpnanna eða minna.
Hvað viö berum fram með
rjúpunum er einstaklingsbundið en
flestir kjósa rifsberjahlaup, brúnaðar
kartöflur, rauökál, grænar baunir og
jafnvel hrásalat, einnig t.d. Waldorf-
salat. Pemhelminga úr dós fyllta með
rifsberjahlaupi er prýðilegt að bera
fram með rjúpunum, bæði til skrauts
og eins bragðast perurnar vel með.
IMúgga-sérrí-ís
4 eggjarauður
1 egg
4 matsk. sykur (40 g )
50 gr brytjað súkkulaði
1/2 1 rjómi
3/4 dl sérrí
eða 2—3 matsk. líkjör /eða 2—3 tesk.
vanilludropar
IMúgga
50 g sykur
50 g saxaðar möndlur
Hráefnið í ísinn þegar sérrí er
notað kostar um 124 krónur.
Byrjið á að búa til núgga.
Verklýsing
1. Hitið sykur á pönnu. Veltið
söxuðum möndlunum upp úr
sykrinum þegar hann brúnast.
2. Hellið á bökunarpappír
(smjörpappír), kælið og saxið enn
smærra — eða berjiö með buffhamri.
3. Saxiö súkkulaðið.
4. Þeytið eggjarauðurnar, eggið og
sykurinn í ljósa, létta froðu.
5. Þeytið rjómann.
Isinn skreyttur með rifnu súkkulaði.
DV-myndir: Bj. Bj.
VJAPIS hf.
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133
Hljómtœkjasamstœður með öllu
Z-15 system - kr. 26.435 stgr.
Z-35 system - kr. 31.200 stgr.