Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 5
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983. 5 Srfelld bílasala. Nýjung ef aldraöir fá eignaraðild í leiguhúsnæði — segirfélagsmálaráðherra um frumvarp um Húsnæðisstofnun ríkisins I frumvarpi til laga um Húsnæöis- stofnun ríkisins sem lagt var fram á alþingi sl. mánudag og vísaö var til nefndar í fyrrakvöld er gert ráö fyrir að auka hlutdeild aldraðs fólks meö möguleikum á eignaraöild í leigu- íbúðum. „Viö teljum aö aldraöa fólkið eigi aö hafa möguleika á aö kaupa sér búseturétt meö beinu framlagi eöa skuldabréfum og er þaö alger nýjung,” sagöi Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra viö DV í morgun. „Þaö er margt í þessu frumvarpi sem á aö auðvelda öldruöu fólki aö koma sér fyrir, þótt enn vanti mikið upp á þá aöstöðu sem því stendur til boöa og á ég þá við heilsuræktar- aöstööu sérstaklega,” sagöu ráöherra. „Markmiðiö er aö koma upp fleiri leiguíbúöum og þjónustuaöstöðu í íbúöahverfum og koma þar meö í veg fyrir einangrun aldraöra á stórum elliheimilum.1 Ríkisstjórnin tók þá ákvörðun í haust aö auka húsnæðislán um fimmtíu prósent á næsta ári. Efnahagurinn er auðvitaö slæmur en viö vonum aö þaö takist aö fá sveitarfélög til aö auka uppbyggingu slíkra aðstööu fyrir aldraða meö þjónustumiö- stöövum. En enn vantar meira fjár- magn í húsnæðismálaþáttinn sem hjúkrunarþáttinn,” sagöi ráöherra. -HÞ. Rænd um miðjan dag Fulloröin kona var rænd viö heimili sitt á Sólvallagötu í Reykja- vík í fyrradag. Var konan aö koma aö heimili sínu þegar ungur maöur vatt sér að henni og þreif af henni veskið og hljóp á brott. Gerðist þetta svo snöggt aö konan áttaöi sig ekki fyrr en hann var horfinn. Gat hún ekki gefið greinar- góöa lýsingu á honum en málið er nú i höndum Rannsóknarlögreglu rikisins. -klp. KgsssSSieB Híöh-Tech 260 (DOLBY Iígh-1 ajprouc Ný háþróuð hljómtækjasamstæða fynr kröfuharðan nútímann Já, hún er stórglæsileg nýja SONY samstæðan. FYrir aðeins 32,750,- stgr. gefst ykkur tækifæri til að eignast þessa stórglæsilegu samstæðu, eða notfæra ykkur okkar hagstæðu greiðslukjör. Magnari 2x35 sinus wött (2x60 músík- vött) með fullkomnu tónstíllikerfi SOUND EXCHANGER. Steríó útvarp með FM, MB og LB. Tveir 60 vatta hátalarar. Og rúsínan í pylsuendanum, kassettutæk- ið tekur að sjálfsögðu allar gerðir af kass- ettum. Leitari fram og til baka. Dolby B og það nýjasta Dolby C. Mjög vandaður skápur með glerhurð og á hjólum. JAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 Akranes: Stúdíóval. Akureyri: Tónabúðin. Borgames: Kaupfélagið. Eskifjörður: Pöntunarfélagið. Hafnarfjörður: Kaupfélagið, Strandgötu. Hella-. Mosfell. Homafjörður: Radíóþjónustan. ísafjörður: Eplið. Keflavík: Stúdíó. Neskaupstaður: Kaupfélagið. Reyðarfjörður: Kaupfélagíð. Seyðisfjörður: Kaupfélagið. Tálknafjörður: Bjamar- búð. Vestmannaeyjar: Músík og Myndir. Notaðir bflar JÓLATILBOÐ Kjör sem eraðtrúa -eneru staðreynd. Nú geturðu keypt notaðan bíl AN UTBORGUNAR Það er lítið vandamál að veljabflfrá Við bjóðum t.d. • Audi 100 LS '77 • Chrysler Le Baron '79 • Fiat 131 '82 • Fiat 127 '82 • Audi 100 '74 EGILL VILHJALMSSON Smiðjuvegi 4c, Kópav. sími 77200—77202. Srfelld þjónusta. ★ jrk ★ ★ ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.