Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 45
'>'»i mniJiWSfJ i>r ítttívit:í3iw,>'<i :>'( DV. MIÐ VIKUDAG UR14. DESEMBER1983. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Leikari í nýmaaðgerð — Sir Laurence Olivier á batavegi nýrnaaðgerO i fyrri viku. Hann hefur átt viO vanheilsu aO striOa undanfarin 15 ár, oftlega veriO skorinn upp vegna nýrnaveiki sínnar en umboOsmaOur hans var bjartsýnn á aO leikarinn yrOi út- skrifaOur innan tíOar. Sir Laurence er 76 ára gamall. Leikferill hans hófst fyrir 60 árum og hefur hann hiotiO fjölda viOur- kenninga fyrir starf sitt. Hann var t.d. fyrsti breski leikarinn sem var aOlaOur af hennar hátign Breta- drottningu. Sir Laurence kvæntist leikkonunni Vivian Leigh áriO 1940 en þau skildu eftir 21 árs búskap. Nú býr öldungurinn meO leik- konunni Joan Piowright. Sir Laurence Olivier, einn þekkt- asti leikari Breta, gekkst undlr Sir Laurence OHvier og Vivian Leigh ásviOi. Þau voru gift í 21 ár. Sir Laurence undirbýr sig fyrir upptöku á kvikmyndlrml MaraþonmaOurinn þar sem hann iák ásamt D. Hoffman. Þetta varáriO 1975og þi hafOi Sir Laurence ekki leiklð í Bandarikjunum i25 ár. Michael Landon og Clndy alsml meO dótturinnl sem sefur vært. Landon búinn að eignast barn með förðunardömunni HUEGILEGUR SKÍÐAMAÐUR — á hraðf erð Fyrir timabundna sktOaáhugamenn er skiOabúningur sá sem hár sást á myndinni sá eini rétti. HönnuOurinn, Edward Roeanick, sem aldrei hefur á skíði stigið, hlaut fyrstu verOlaun i hönnunarsam- keppni einni fyrir hugmynd sina og útfærslu hennar og auk þess 100 þúsund krónur. Búningnum er ætlað að diaga úr loftmótstöðu, vindurinn fer inn i hettulaga hólfið á baki skíOamannsins og út rótt fyrir neðan rass. HvaOa hlutverki belgirnir á leggjunum eiga aO þjóna vitum við ekki. HönnuOurinn leggur á það mikla áherslu að notendur búningsins séu meO hjálm þvi ferOin getur orðið þvílik aO erfitt reynist að stöOva sig. SkiOamenn i Bláfjöllum gætu t.d. átt það á hættu að stansa ekki fyrr en niOri við Geitháls — eða iÁrbæjarhverfi. . . Michael Landon hefur eignast sitt áttunda barn, aö þessu sinni með förö- unarstúlkunni Cindy Clerico, sem hann kvæntist eigi alls fyrir löngu. Þau eignuðust dóttur. Henni hefur þegar verið gefið nafniö Jennifer Rachel. Það vakti ekki litla hneykslan meðal fína fólksins i Ameríku þegar Michael Hallbjörn „Kántrý” skemmti Reykvíkingum á Lœkjartorgi á laugardaginn og komust allir ad sem vildu. Aftur á móti átti hesturinn hans erfitt með að komast þangað sem hann vildi fyrir mannfjöldanum . . . Landon, sem var ímynd fyrirmyndar eiginmanns og föður, stakk af frá eig- inkonu sinni, Lynn, og sjö börnum þeirra eftir sautján ára hjónaband. Hinn 48 ára gamli Landon haföi fall- ið fyrir 26 ára gamalli förðunardömu, Cindy Clerico. Nú hafa þau eignast barn saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.