Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983. 13 Fjölmiölar hafa aö undanförnu lagt kapp á aö fræöa landsmenn um fyrirætlun eggjaframleiðenda varö- andi stofnun eggjadreifingarstöðvar. Það er ekki nema gott eitt um þaö aö segja að upplýsa fólk um fyrirætlan- ir sem snerta hag alls almennings í landinu og ekki hvað síst þegar um svo þýöingarmikla þjónustu við neyt- endur er aö ræöa. Neytendur hafa líka sýnt þessu máli mikinn áhuga og vilja standa vörö um sina hagsmuni, enda viröist svo sem eggjaneysla hér á landi fari nú vaxandi og mega Bandaríkjamenn eflaust fara aö vara sig, en þeir hafa veriö meö af- kastamestu þjóöum í eggjaáti. Samkvæmt bestu upplýsingum boröar hver maöur þar í landi að jafnaði 280 egg á ári sem er allt aö helmingi meira en Islendingar hafa hingaö til náö að torga. Eggjafram- leiöendur mega því vera fjölmiðlum þakklátir fyrir þá frábæru auglýs- ingu sem framleiösia þeirra hefur fengiö. Mörgum hefur þó þótt fréttaflutn- ingur og skrif nokkuð einhliða og sannast sagna hafa fjölmiðlar ekki sýnt því áhuga aö birta jákvæöar upplýsingar varðandi þessa dreif- ingarstöö. Þaö sem birt hefur veriö einkennist af slagoröum og fullyrð- ingum sem ekki standast, svo sem: einokun, hækkaö vöruverö, óréttmæt styrkveiting úr kjamfóðursjóði o.fl. á þessu svæöi. Þá er lagt til aö stööin miöli eggjum milli annarra landshluta eftir því sem þörf krefur þannig að þau landsvæði sem ekki framleiða nóg fengju egg frá stööinni og öfugt ef því er aö skipta. Lagt er til aö tilhögun veröskráningar eggja verði óbreytt þ.e. í höndum stjórnar Sambands eggjaframleiöenda og að stööin veröi búin fulikomnum tækjum til aö gegnumlýsa og stæröarflokka eggin, ásamt tækjum til frystingar og gerfisneyöingar eggja. I tillögunum er þaö skýrt tekið fram aö stööinni verði ekki veitt einkasöluleyfi enda hefur aldrei veriö óskaö eftir því af þeim sem undirbúa stofnun stöövarinnar. Stöðin hefur alla möguleika til aö starfa viö eðlilega samkeppni og ekkert sem mælir gegn slíku. Innan Sambands eggjaframleið- enda hafa verið nokkuö skiptar skoö- anir um meö hvaða hætti stööin veröi starfrækt. Á fyrrnefndum félags- fundi kom fram ótti nokkurra félags- manna viö að Framleiösluráö land- búnaöarins fengist ekki til að veita öörum aðilum heildsöluleyfi á eggjum og voru þess vegna ekki til- búnir aö greiða stööinni atkvæöi. Afgréiðslu tiliagnanna var því frestaö. Nú hefur fengist staöfesting hjá Framleiðsluráði á aö þessi ótti var ástæðulaus, þar sem þaö hefur ingarstöövar ótvírætt aö dreifingar- kostnaöur lækkar verulega meö til- komu stöðvarinnar þrátt fyrir aö hún færir neytendum aukna þjónustu. Vegna hei/brigðis- og gæðaeftíriits Meö núverandi fyrirkomulagi er nánast útilokaö að koma við opin- beru heilbrigðiseftirliti á egg jum svo nokkurt vit sé í. Engin reglugerö er til á Islandi sem segir til um hvaö séu söluhæf egg og hvað ekki, en egg munu vera nánast eina fæðutegundin sem svo er ástatt um. Ástæöan fyrir þessu er einfaldlega sú aö ekkert þýöir aö setja reglugerö sem ekki er hægt aö framfylgja. Meö tilkomu stöövarinnar veröa eggin flokkuð í stæröarflokka, gæöa- eftirlit veröur framkvæmt, meðal annars meö gegnumlýsingu allra eggja, og umbúöir veröa dagstimpl- aðar. Slíkt gæðaeftirlit og stærðarflokk- un er talin sjálfsögö þjónusta viö neytendur erlendis, enda hefur komið fram að ástæðan fyrir aö ekki er hægt að bjóða upp á íslensk egg í flugvélum Flugleiöa og aö varnar- liöiö í Keflavík kaupir ekki íslensk egg er fyrst og fremst að þessa þjón- ustu vantar. Hvers vegna ættu islenskir neytendur frekar en aðrir hæf til vinnslu, þessi egg eru verö- felld til bænda og því yröi þessi vinnsluvara fullkomlega samkeppn- isfær viö innflutning. Meö tiikomu sh'krar samsölu er hægt að koma í veg fyrir óraunhæf undirboö á eggjamarkaðinum. En þaö veröa að teljast óraunhæf undir- boð þegar heildsöluverð er komið niöur fyrir fóöurkostnaöinn og fram- leiöandinn þar meö farinn aö greiöa í stórum stíl meö sinni framleiðslu, shk undirboð þjóna ekki hagsmunum neytenda. Ef framboö er mikið getur samt sem áöur oröið nauösynlegt aö eggjaverö sé lækkað tímabundiö. Meö stöðinni er hægt aö tryggja aö slík verðlækkun komi jafnt niður á alla framleiðendur og kæmi þá öllum neytendum jafnt til góöa. En staö- reyndin í því veröstríði sem ríkt hefur undanfariö á eggjamarkað- inum er, aö þaö hefur komiö mjög misjafnt niður á framleiöendum og langur vegur frá aö allir neytendur hafi notið þess í svipuðu mæh. Neytendur búa víöar en í Reykja- vík og þeir hafa lítið gagn af að heyra auglýsingu um aö egg séu seld með 70% afslætti í einhverju hverfi í höfuöborginni. Jafnvel kannast ýmsir reykvískir neytendur við aö hafa ekki notið hagstæðustu kjara á eggjum hver ju sinni. Ef Samband eggjaframleiöenda reisir slíka stöö meö víötækri sam- hafa frjálsar hendur um sína álagningu og geta því boöiö ódýr- ari egg á sinn kostnað ef þær óska. 3. Hærra eggjaverð: Fullyröing um að dreifingarstöð þýöi hærra verö á eggjum er úr lausu lofti gripin og hefur ekki veriö rökstudd, enda bendir allt til þess aö eggjaverð geti lækkaö þar sem dreifingar- kostnaöur lækkar úr 10% af heild- söluverði sbr. núverandi verðlags- grundvöU aUt niður i 3,1% samkv. áætlun Hagvangs h/f um stofn- og rekstrarkostnað stöövarinnar. Jafnframt má benda á aö meö auknu jafnvægi í markaðsmálum, hiýtur afkoma framleiöenda að batna og því ekki óraunhæft aö verö eggja geti af þeirri ástæöu lækkað. 4. Óréttmætt framlag: Framlag úr kjarnfóöursjóöi til dreifingar- stöövarinnar hefur veriö gagn- rýnt. Þaö er alröng hugmynd aö taka eigi þessa peninga úr tómum ríkiskassanum. Samkvæmt reglum sjóðsins er gert ráö fyrir að 20% af framlagi til hans frá hverri búgrein veröi varið til félagslegra hagsbóta í greininni. Þetta framlag er einmitt þannig tilkomið og þessum fjármunum verður vart variö til betri félags- legra hagsbóta hjá eggjaframleið- endum. Enda eru það neytendur sem í raun hafa greitt þetta gjald í EGGJADREIFINGARSTOD Þaö skal viðurkennt að minnsta kosti dagblööin þurfa á því að halda aö birta krassandi fréttir tU þess aö þeirra framleiðsla seljist, en ég fæ ekki séð aö þaö skemmi söluna fyrir þeim, þó þeir birtu inn á miUi fréttir um það sem raunverulega er aö gerast í dreifingarmálum eggja- framleiðenda. Vegna þessarar tregöu fjölmiöla er það ekki nema eðlilegt að almenn- ingur sé dálítið á varðbergi þegar eggjadreifingarstöð ber á góma, en það er alvarlegri hlutur þegar ábyrg félagasamtök taka þessar fullyrðing- ar góðar og gUdar og gefa yfirlýs- ingar og ályktanir án þess aö gera svo mikið sem tilraun tU aö afla sér upplýsinga um máUÖ. I þessu sambandi nægir aö minna á þegar Landssamband iönaöar- manna og Sjómannafélagiö hótuðu aö draga fulltrúa neytenda út úr sex- mannanefnd á þeirri forsendu að sexmannanefnd ætti aö veröskrá egg, en eins og öUum er eflaust orðið ljóst stendur slíkt alls ekki til og nægir þar að vitna til fréttatUkynn- ingar frá Framleiösluráði þar sem segir m.a.: „Af gefnu tUefni lýsir Framleiösluráö því yfir að þaö hefur ekki óskaö eftir aö sexmannanefnd verðleggi egg, og engin hugmynd hefur þar komiö fram um slíkt frum- kvæði af hálfu Framleiðsluráðs.” Því hefur hins vegar veriö haldiö fram í f jölmiölum aö veröskráningin yröi hjá sexmannanefnd og er þaö eitt dæmið um á hversu traustum grunni fréttaflutningurinn er byggður. Af framansögðu má sjá að nauö- synlegt er aö koma á framfæri hald- betri upplýsingum um þessi mál og vU ég hér á eftir drepa á nokkra þætti þessa máls í von um aö það megi veröa tU þess aö almenningur, þ.e. neytendur, geti betur gert sér grein fyrir hvaö bætt skipulag í dreifingu og sölu eggja þýöir fyrir þá. Staða mála A vegum Sambands eggjaframleiö- enda er starfandi framkvæmda- nefnd, sem unnið hefur aö undirbún- ingi stofnunar dreifingarstöðvar, sem rekin verði af Sambandi eggja- framleiöenda. Nefndin lagöi fram tíl- lögur sínar og hugmyndir um stofn- un stöðvarinnar á félagsfundi þann 12.nóvembersl. Þar er lagt til aö dreifingarstöð fyrir egg veröi reist á höfuöborgar- svæöinu og aö starfssvæði hennar veröi Suöur- og Vesturland þ.e. frá Markarfljóti vestur á Mýrar. Gert er ráö fyrir aö eggin verði sótt tU bænda gert sérstaka samþykkt um þetta mál, en þar segir m.a.: „Þá lýsir Framleiösluráö því yfir, aö það hefur ekki veitt Sambandi eggjaframleiöenda einkasöluleyfi til heUdsölu á eggjum. Heildsöluleyfið sem Framleiðslu- ráö hefur þegar veitt Sambandi eggjaframleiðenda er veitt samkv. 36. grein laga nr. 95/1981 og tekur gildi þegar það hefur stofnsett eggjadreifingarstöð. Ef Samband eggjaframleiöenda tekur ákvöröun um stofnsetningu dreifingarstöðvar og í ljós kemur að einhverjir eggjaframleiöendur telja sig ekki geta staðiö að stöðinni, mun Framleiösluráð taka umsóknir um heUdsöluleyfi tU afgreiöslu, enda uppfylU umsækj- endur skilyröi stjómvalda hverju sinni um heilbrigöisskoöun og flokkuneggja.” Hvers vegna eggjadreifingarstöð? Þannig hafa menn gjaman spurt og ekki nema von. Spyr sá er ekki veit. Áöur fyrr var það þekkt fyrir- komulag víöa um heim aö bændur kæmu einu sinni i viku meö afurðir sínar til aö selja á markaðstorgum. Meö auknum kröfum um bætta þjón- ustu og betri hoUustuhætti hefur það að mestu verið aflagt hjá þeún sem flokka sig meðal siðmenntaöra þjóða. Ein af undantekningum frá þessu er sala og dreifing eggja á Islandi. Vegna skipulagsleysis við dreifingu Eggjaframleiðendur hér sjá sjálffr um aö koma eggjum sínum á markaö, margir um langan veg. Reikna má meö að 80—100 bændur komi einu sinni í viku hverri að meðaltaU tfi aö selja framleiðslu sina á höfuöborgarsvæðinu. Þetta þýöir aö 1/5 af starfi eggjabóndans fer í sölumennsku. Sem dæmi um skipu- lagsleysið má svo benda á aö vegna þess að framleiðslan á hverju búi er sveiflukennd treysta kaupmenn ekki á aö versla viö einn framleiðanda þannig aö bændur fara jafnvel búð úr búö, hver á eftfr öðrum, til aö koma framleiðslu sinni út. Annað dæmi; hænsnabú noröur í Eyjafirði sendir egg til Reykjavíkur á sama tíma og bú á Suðurlandi sendfr egg til Akur- eyrar og fleiri dæmi mætti nefna. Núverandi ástand í dreifingu eggja er mjög kostnaðarsamt og aö öllu leyti óhagkvæmt enda sýna niður- stööur áætlana um rekstur dreif- Kjallarinn EyþórElíasson stöðu framleiöenda, er ljóst aö hægt er aö ná virkri framleiöslustjóm meö framleiöslusamningum milli stöövarinnar og framleiöenda, og þá verði aðgeröir af hálfu hins opinbera ónauösynlegar. Það veröur að teljast ólíklegt að stjómvöld taki fram fyrir hendur á framleiöendum ef þeir hafa möguleika sjálfir til aö ráða fram úr sínum málum. Því slíkar aðgeröir stjórnvalda hljóta að skoðast sem neyðarúrræði. Slagorð og villandi upplýsingar 1. Einokun: I fjölmiðlum hefur orðinu einokun mjög oft verið bætt framan við eggjadreifingarstöð, og er þetta því í hugum margra eitt og hiö sama. Flestir þeir sem • „Með tilkomu stöðvarinnar verða eggin flokkuð í stærðarflokka, gæðaeftirlit verður framkvæmt, meðal annars með gegn- umlýsingu allra eggja, og umbúðir verða dag- stimplaðar.” að sætta sig við þetta ástand? Það er því eðlilegt að framleiöendur bjóði upp á þessa þjónustu, sem ásamt dagstimplun umbúöa tryggir neyt- endum mun betur en nú er gert aö varan sé ógölluö. 77/ að jafna sveifiur á markaðinum Flestir kannast við þær sveiflur sem eru milli framboðs og eftir- spumar á eggjamarkaöinum. Slíkar sveiflur eru óhjákvæmilegar í þessari framleiðslu. Neytendur hafa notiö þess í lækkuðu vöruveröi þegar framboð eggja er mikið, stundum á kostnaö gæða vörunnar, en þegar egg skortir á markaöinn eins og oft vill veröa, t.d. fyrir jól, komast þeir að því að þessar sveiflur eru þeim ekkiíhag. Með tilkomu stöðvarinnar er gert ráð fyrir að jafna slíkar tímabundn- ar sveiflur meö því m.a. að frysta og gerilsneyða egg. Meö þessum mögu- leika er tryggt að ekki safnist upp birgðir af ferskum egg jum og ótti viö gömul egg í verslunum því ástæðu- laus. Meö frekari vinnslu yrði fjöl- breytni á eggjavörum meiri og inn- flutningur á eggjadufti o.þ.h. ónauð- synlegur. "Eggin sem tínast frá við gæðaeftirlitið eru í mörgum tilfellum gagnrýnt hafa stofnun stöövar- innar hafa líka sagt aö það sé í sjálfu sér ekkert á móti eggja- dreifingarstöð. Þeir eru að berjast á móti einokun. Vegna villandi upplýsinga eru þeir því að berjast á móti hugmynd, sem alls ekki er á dagskrá hjá Sambandi egg jafram- leiðenda. Það hefur aldrei staðið til að þvinga framleiöendur til þátttöku í dreifingarstöð og því ávallt reiknað með aö einhverjir kynnu aö standa utan hennar. Þetta kemur greinilega fram í tillögum framkvæmdanefndar Sambands eggjaframleiðenda, og samþykkt Framleiðsluráðs, eins og að framan er sagt, og því ekkert til fyrirstöðu að aörir aöilar geti fengiö heildsöluleyfi. 2. Veröskráning eggja: Eins og að framan greinir er hugmyndin aö verðskráning eggja verði með óbreyttum hætti, þ.e. að stjórn Sambands eggjaframleiðenda skrái heildsöluverð eggja. Verðlagsgrundvöllurinn er sendur verðlagsstjóra og er því um há- marksverö aö ræða á hverjum tíma. Framleiðendur hafa því alla möguleika á aö selja vöru sina ódýrari ef markaðsaöstæður kalla á lækkun vegna offramboðs. Jafn- framt má benda á að verslanir gegnum eggjaverðiö og því eöli- legt aö þeir njóti framlagsins í lækkuðu eggjaveröi og bættri þjón- ustu. Meö því að nýta þessa fjár- muni til aö lækka stófnkostnaö dreifingarstöðvar kemur þaö bæði til hagsbóta fyrir neytendur og framleiðendur. öllum framleið- endum gefst kostur á aö nýta sér framlag þetta meö þátttöku í stöðinni og á þann hátt að njóta þess í réttu hlutfalli viö þaö fé sem þeir hafa skilað til sjóðsins. Hagsmunir heildarinnar Bætt skipulag er stórhagsmuna- mál fyrir alla landsmenn. I þessum efnum sem öðrum fara hagsmunir neytenda og framleiðenda saman. Framleiðendur eru aö reyna aö koma á aukinni hagræðingu sem jafnframt færir neytendum betri vöru, bætta þjónustu á betri kjörum. Hvers vegna er þá þessi andstaöa fram komin? Aö hluta til vegna slkg- oröakenndra fullyrðinga sem komnar eru frá aöilum sem sjá hag sínum ógnaö ef aðstaöa framleið- enda á markaðnum er jöfnuö. Vmsir aöilar hafa síöan kokgleypt þessar fullyröingar og hamast við að slá sig til riddara með þeim án þess aö gera sjálfstæða athugun á málinu. Að hluta til er andstaöan gegn eggjadreifingarstöð af öörum toga spunnin, en þó grundvölluð á sama slagorðasafninu. Hér er um að ræða vígdjarfa baráttumenn sem notað hafa eggjasölumálið (á röngum for- sendum þó) sem „prinsippmál” í til- raunum sínum til að kollvarpa ríkjandi skipulagi i landbúnaðar- málum. Þessir menn ættu aö beita kröftum sínum aö kjarna þess máls, í staö þess aö standa í vegi fyrir nauðsynlégum og eðlilegum fram- förum í eggjasölumálum. Þjóðfélag okkar byggir á því lýöræðisskipulagi aö hinir ýmsu starfshópar taka höndum saman og standa vörð um afkomu sína, sbr. hvers konar stéttarfélög sem semja um kaup og kjör sinna félagsmanna. Vinnuveitendur hafa líka sín hags- munasamtök. Þaö er því nánast broslegt þegar forsvarsmenn slíkra samtaka og jafnvel samtökin í heild ráöast gegn hugmyndum egg jafram- leiðenda um verndun sinna hags- muna, sérstaklega með tilliti til þess aö áformin eru til hagsbóta fyrir alla neytendur í landinu. Reykjavík, 6.12.1983 Eyþór Elíasson, starfsmaður framkvæmdanefndar Sambands eggjaframleiðenda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.