Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 47
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983.. 47 Útvarp Sjónvarp Páll Magnússon og Páll Heiðar Jónsson, umsjónarmenn siðdegisvökunnar á Rás 1. DV-myndGyA. Rás 1 kl. 17.10 Síðdegisvakan: Góður þáttur — en á slæmum tíma tl ■ Miðvikudagur 14. desember 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guömundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Segovia níraeður. Símonlvars- son kynnir spánska gítarsnill- inginn Andres Segovia. Seinni þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” cftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. desember Kl. 14—16: Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir tekur viö stjórninni og leiöir okkur um heima og geima tónlistarinnar. Kl. 16—18: Jónatan Garðason mætir töltandi á svæðiö og leikur fyrir okkur reggae-tónlist. Fimmtudagur 15. desember Kl. lOtil 12: Morgunútvarp. Umsjón- armenn Páll Þorsteinsson, Jón Olafsson, Asgeir Tómasson og Arnþrúður Karlsdóttir. Sjönvarp Miðvikudagur 14. desember 18.00 Söguhomið. Lata stelpan. Sögumaður Sjöfn Ingólfsdottir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla. Finnsk teiknimynd. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögu- maður Sigrún Edda Bjömsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarp- iö). 18.15 Börain í þorpinu. 2. Pakkinn. Danskur myndaflokkur um græn- lensk böm. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Danskasjónvarpið). 18.35 Flýtur á meðan ekkl sekkur. Bresk náttúrulífsmynd um flugur og önnur smádýr sem geta gengið á vatni. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á fömum vegi. Endur- sýning. — 6. Á bresku heimili. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.15 Áskorendaeinvigln. Gunnar Gunnarsson flytur skákskýringar. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Akstur í myrkri. Endursýning. Norsk fræðslumynd frá Umferöar- ráði. 21.10 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 í skuldafjötrum. Bresk fræðslumynd um lántökur þróun- arríkja undanfarin ár en nokkur Suöur-Ameríkuríki eru nú að slig- ast undan greiðslubyrðinni. Þá er fjallað um afleiðingar þess fyrir Vesturlönd ef til greiðsluþrots kæmi. 23.00 Á döfinni. Aukaþáttur um jóla- bækur og hljómplötur. Umsjónar- maður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Eitthvert besta efni sem útvarpið — Rás 1— býður hlustendum sínum nú upp á og hefur gert síöan í haust er þátturinn „Síðdegisvakan” sem þeir nafnarnir Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon sjá um með dyggri aðstoö þeirra Olafs H. Torfasonar og Bryndís- arSchram. Síðdegisvakan er á dagskrá fimm daga vikunnar frá kl. 17.10 til 18.00. I honum em tekin fyrir mál sem ofar- lega em á baugi hverju sinni ásamt ýmsu öðm góðgæti. Er vel til þáttanna vandað og þar oft stórmál kmfin til mergjar, enda hafa þeir félagar gott lag á að fá jafnvel orðvömstu menn til Heldur verður dauflegt á dagskrá sjónvarps í kvöld. Þeir sem vilja geta fræðst um akstur í myrkri og enn aðrir um þróunarríkin en hvomgt getur tal- ist beint spennandi. En auðvitað verður Dallas á sinum stað og bjargar því sem bjargaö verð- ur. Bamamálin á Southfork hafa, sem kunnugter, tekiðfjörkipp. Bobbyfesti nefnilega kaup á strákanga í síðasta þætti, og mun sá vera sonur J.R. og Kristínar, mágkonu hans. Ætlaöi Bobby að koma stóra bróður í opna skjöldu með því að færa honum pott- orminn en þá kom Pam aðvífandi og hélt auðvitað að hann væri framlag elskulegs eiginmanns til aö bjarga geð- heilsu hennar. Málinsumséöllísteik. En J.R. gamli berst nú hatramm- lega gegn öllum sem vilja knésetja hann og þeir em hreint ekki svo fáir. að tjá sig og segja sitt álit. Einn galli er þó á þessum þætti og er hann sá að hann er á mjög óheppileg- um tíma á daginn. Flestir em enn í vinnu eða á leið heim úr vinnu þegar þættinum, sem er í beinni útsendingu, er útvarpað. Hafa fjölmargir kvartað undan þessu en engin breyting enn ver- iö gerð. Erfitt er að koma þættinum annars- staðar fyrir í dagskránni en það myndi laga töluvert ef hann yrði færður aftur um hálfa klukkustund eða svo og hæf- ist um kl. 17.30. Er þessari ábendingu komið hér með til réttra aöila. Hann hefur ekki fengið litla John Ross til sín enn, en vafalaust á hann eftir að finna einhver vafasöm ráö til að b jarga því máli. Laddi leikuraðal- hlutverkið — í sjónvarpsmyndinni sem verðurfrumsýnd áannanfjólum A annan í jólum verður fmmsýnd í sjónvarpinu ný íslensk sjónvarpskvik- mynd, sem ber nafnið Hver er sinnar gæfu smlður. Er hún eftir Þorstein . Marelsson en leikstjóri er Hrafn Gunn- •laugsson. Með aðalhlutverkiö í myndinni fer Þórhallur Sigurðsson, sem er betur þekktur hér á landi undir nafninu Laddi. Búast þá sjálfsagt flestir viö að þarna sé um einhverja gamanmynd að ræða, en svo er þó ekki. Laddi leikur þama ungan mann, sem lendir í ýmsum skakkaföllum og ræðst síðan sem kennari út á land. Bíða margir eftir þessari mynd með miklum spenningi. Upptaka hennar var gerð í sumar og varð nokkurt fj aörafok í blöðum út af henni. -klp- Veðrið Veðurspá Smám saman snýst til NA-áttar, fer kólnandi. Búist er við éljagangi fyrir norðan. öllu bjartara veður sunnanlands. Veðrið hér ogþar Kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3, Bergen súld 7, Helsinki þoka —1, Kaupmannahöfn þokumóða 0, Osló þokumóða 4, Reykjavík alskýjað 3, Stokkhólmur alskýjað 0, Þórshöfn skúrir 7. Kl. 18 í gær: Aþena skýjaö 10, Berlín þokumóöa —7, Chicago mistur 1, Feneyjar heiðskírt 0, Frankfurt þokumóða —2, Nuuk smáél —11, London alskýjaö 8, Lúxemborg alskýjað —2, Las Palmas skýjaö 20, Mallorca þoka 3, Montreal alskýjaö 1, París þoka 12, Róm rigning 9, Malaga heiðríkt 13, Vin léttskýjað —4, Winnepeg skýj- að-14. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 236 - 14. DESEMBER 1983 KL. 09.15. Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,650 28,730 1 Sterlingspund 40,633 40,746 1 Kanadadollar , 22,901 22,965 1 Dönsk króna 2,8604 2,8683 1 Norsk króna 3,6779 3,6882 1 Sænsk króna 3,5349 3,5447 1 Finnskt mark 4,8691 4,8827 1 Franskur franki 3,3941 3,4036 1 Belgiskur franki 0,5101 0,5115 1 Svissn. franki 12,9568 12,9929 1 Hollensk florina 9,2345 9,2603 1 V-Þýskt mark 10,3613 10,3902 1 ítölsk lira 0,01712 0,01717 1 Austurr. Sch. 1,4704 1,4745 1 Portug. Escudó 0,2166 0,2172 1 Spánskur peseti 0,1796 0,1801 1 Japanskt yen 0,12161 0,12195 1 Írsktpund 32,246 32,336 Belgiskur franki 0,5029 0,5043 SDR (sérstök 29,7675 29,8507 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. Bandarikjadollar USD 27,940 Storlingspund GBP 41,707 Kanadadollar CAD 22,673 Dönsk króna DKK 2,9573 Norsk króna NOK 3,7927 Sænsk króna SEK 3,5821 Finnskt mark FIM 4,9390 Franskur franki FRF 3,5037 Belgiskur franki BEC 0,5245 CHF 13,1513 Holl. gyllini NLG 9,5175 Vostur þýzkt mark DEM 10.6825 Ítölsk líra ITL 0,01754 Austurr. sch ATS 1 1,5189 Portúg. escudo PTE 0,2240 Spénskur peseti ESP 0,1840 Japáns^t yen JPY 0,11998 jrsk puhd IEP 33,183 SDR. (Sérstök dráttarróttindi) -klp- Sjónvarp kl. 21.10: DALLAS — bjargar kvölddagskránni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.