Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 46
46
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983.
BIO - BIO - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
AIISTURBEJARfilíl
Skriðdrekaorrustan
mikla
(The Biggest Battle)
au/ltí?
Hörkuspennandi og viöburöa-
rík, bandarísk stríösmynd í lit-
um og Cinemascope er fjallar
um lokabardagana í Afríku
1943.
Aðalhlutverk: Stacy Keach,
Henry Fonda.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Sími50249
Kjarnaleiðsla
til Kína
Heimsfræg amerisk kvik-
mynd í litum um þær geigvæn-
legu hættur sem fylgja beislun
kjamorkunnar.
Aöalhlutverk:
Jane Fonda,
JackLemmon,
Michael Douglas.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
MY FAIR LADY
2. í jólum kl. 20.30.
Þriðjud. 27. des. kl. 15.00.
Fimmtud. 29. des. kl. 20.30.
Föstud. 30. des. kl. 20.30.
Miöasalan opin alla daga kl.
16—19, kvöisýningardaga kl.
16—20.30 og dagsýningardaga
kl. 13-15.
Sími (96)-24073.
Lokað 24. og 25. desember.
Muniö eftir leikhúsferöum
Flugleiöa til Akureyrar.
Ert þú
búinn að fara í
Ijósa-
skoðunar
-ferð?
o
^[p(8UBj]
Flashdance
Þá er hún loksins komin —
myndin sem allir hafa beöiö
eftir. Mynd sem allir vilja sjá
— afturog aftur og. . .
Aöalhlutverk:
Jennifer Beals,
Michael Nouri.
□□[ DOLBY STEREO j|
Ath. hverjum aðgöngumiöa
fylgir miöi sem gildir sem 100
kr. greiösla upp í verð á hljóm-
plötunni Flashdanee.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
LAUGARAS
IMew York nætur
Ný bandarísk mynd gerð af
Romano Vanderbes, þeim
sama og gerði Mondo Kane
myndirnar og öfgar Ameríku
I og n. New York nætur eru.
níu djarfir einþáttungar meö
öllu sem því fylgir.
Aöalhlutverk:
Corrine Alphen,
Bobbi Bums,
Missy O’Shea.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Sophies Choice
Sýndkl.5.
Allra síðasta sinn.
©
ALLTAFÍGANG
SKJ l\ll\f3K\
RAFGEYMAR
Smidshofda 17.
íSimar 83743 og 83722
Úrval
FYRIR UNGA
OGALDNA
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
HOttlM
Sími 78900
SALUR-1
Jólamyndin 1983
Nýjasta James
Bond myndin
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
5EAN CONNERY
Í5
JAMESBOND00?
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks í
hinni splunkunýju mynd
Never say never again.
Spenna og grín i hámarki.
Spectra meö erkióvininn Blo-
feld veröur aö stööva, og hver
getur það nema James Bond.
Engin Bond mynd hefur slegiö
eins rækilega í gegn viö opnun
í Bandaríkjunum eins og
Never say never again.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M”.
Byggö á sögu: Kevin McClory,
Ian Fleming.
Framleiðandi: Jack
Schwartzman.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.25.
Hækkað verö.
SALUR-2
Skógarlíf
og jólasyrpa
Mikka músar
Sýnd kl. 3,5og7.
Seven
Sýnd kl. 9 og 11.
SALUR-3
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Zorro og hýra
sverðið
Sýndkl.3,5,9.10 og 11.05.
SALUR-4
Herra mamma
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Svartskeggur
Sýndkl.3.
Fmmsýnir: Jólamynd 1.
Megaforce
Afar spennandi og lifleg ný
bandarísk Utmynd um ævin-
týralega bardagasveit sem
búin er hinum furöulegustu
tækninýjungum með Barry
Bostwick — Michael Beck —
Persis Khambatta. —
Leikstjóri: Hal Needham (er
geröi m.a. Cannonball Run).
íslenskur texti.
Myndin er gerð í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Foringi og
fyrirmaður
Sýndkl. 9og 11.15.
Strok milli
stranda
Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05.
Svikamyllan
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
í eldlínunni
Sýndkl. 3.15,5.15,9.15
og 11.15.
Þrá Veroniku Voss
Sýndkl. 7.15 og 9.15.
EITTHVAÐ
FYRIR ALLA
SÍMI27022
SALURA
Pixote
tslenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk-
frönsk verölaunakvikmynd í
litum um ungUnga á glap-
stigum. Myndin hefur aUs
staðar fengið frábæra dóma
og verið sýnd viö metaösókn.
Leikstjóri:
Hector Babcnco.
AöaUilutverk:
Fcrnando Ramos da SUva,
MarUia Pera,
Jorge Juliao, o.fl.
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11,15.
Bönnuð böraum innan 16 ára.
SAI.UR B
Byssurnar
frá Navarone
Spennandi, heimsfræg verð-
launakvikmynd. AðaUilut-
verk: Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn.
Sýnd kl.9.10.
ANNIE
Heimsfræg ný stórmynd um
munaöarlausu stúlkuna
Annie.
Sýnd kl. 4.50 og 7.05.
BÍÓBÆR
Að baki
dauðans dyrum
Based
on the Best
Selling Book
Sýnum nú aftur þessa
frábæm, athyglisveröu og
ja fnframt umtöluðu my nd.
Sýndkl.9.
tsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Á rúmstokknum
Djörf mynd.
Bönnuð.
Sýndkl. 11.
Síðustu sýningar,
L
JOLA- OG
NÝÁRS-
KVEÐJUR
Þeir sem
áhuga hafa á að
senda jóla- og
nýárskveðjur með auglýsingu í
nrra
hafi samband
við auglýsingadeild
/ síma 82260
kl.9-17 fyrir
16. desember nk.
Simi 11544
Líf og fjÖr á vertíð í Eyjum
meö grenjandi bónusvíking-
um, fyrrverandi feguröar-
drottningum, skipstjóranum
dulræna, Júlla húsveröi,
Lunda verkstjóra, Siguröi
mæjónes og Westurísiendingn-
um John Reagan — frænda
Ronalds.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allra síöustu sýningar.
TÓNABÍÓ
Símt31182
Jólamyndin 1983
Octopussy
Jamcs Bond\ all timc high!
ALBERT R BROCCOU
ROGER MOORE
»ian fleming s JAMES BOND 007^
jQctopussy
Allra tíma toppur
James Bond!
Leikstjóri: JohnGlenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í dolby,
sýnd í 4ra rása starescope
stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Ert þú
undir áhrífum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragósflýti eru merkt meö
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^
ÞRÍHYRNINGI
LEIKHÚS - LEIKHUS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS