Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 34
34 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Húsasmíðameistari. Geri tilboð í smíði á bílskúrshuröum og fleiru. Vönduö vinna. Sími 53324. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa. miliiveggi, skilrúm og sólbekki, einnig' inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúðir o.m.fl. Utvegum efni ef óskað er. Fast verð. Uppl. í síma 73709. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasimaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgeröum og þetta með hitakostn- aöinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnsspil og loftbyssu. Góö þjónusta. Siguröur Kristjánsson pípulagninga- meistari, simi 28939. i' 1 r— Líkamsrækt Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býður upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeöferð frá Frakk- landi. Andlitsböð, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferö. Einnig fóta- aögerðir, rétting á niöurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og al- hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iðtímaísíma 31717. Hreingerningar ; Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningár á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aði Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, ,einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hreingerningafélagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi með allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í akvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingerningar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunuin, allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar, ieru 19017, 77992, 73143 og 53846. Oíafur ^Hólm. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins' Kristjánssonar. Hreingerningar,. teppahreinsun, gólfhreinsun og; kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá! verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl. Símar 11595 og 28997. Öli gamli. Drykkjusvoli. Þú eyðir öllum tíma þínum hér á barnum. Þú kemur bara um borð til að sofa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.