Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983. 33 Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11 Mazda 929 Zedan deluxe árgerð 1977 sjálfskipt til sölu. Ný, negld dekk, allan hringinn, fíber bretti að framan, innrétting sportleg. Skipti á ódýrari t.d. Ford Granada árgerð 1975. Uppl. í síma 71155 eftir kl. 19. Mitsubishi pickup einsdrifs, árg. ’81 til sölu. Ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 99-8249. Volvo 244 árg. ’75 til sölu. Bifreiðin er ekin um 100 þús. km, í mjög góðu ásigkomulagi, 4ra dyra, beinskipt. Til greina kemur að taka bréf að hluta upp í greiðslu. Uppi. í sima 10751. (Skipti). TiIsöluVWGolf árgerð 1975 keyrður 85.000 km, talsvert ryð. Verð 30.000 kr. Uppl. í síma 79148 eftirkl. 16. Moskwich árg. ’79 kassabíll til sölu, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 52564. Til sölu Pontiac LeMans árg. 1973, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99-4417 eftir kl. 19._____________________________ Chevrolet Nova árg. ’70 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 30012 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Cressida árg. ’78, ekin 88 þús. Skipti á ódýrari eða bein sala, verð hugmynd 140—160 þús. kr. Sími 35093. Fiat 128 árg. ’75 til sölu. Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 71824 eftirkl. 18. Til sölu Mazda 929 station árg. ’77, bíll í toppstandi, verð ca 120 þús. miðað við 30—40 þús. kr. út- borgun. Einnig Cortina ’74 í góðu ástandi, 2ja dyra, verð ca 55 þús., 10— 20 þús. útborgun. Uppl. í síma 46735 allan daginn. Tveir gamlir og góðir. Til sölu Volvo 144 árg. ’67 og Volvo Amason árg. ’66, báðir í ágætu lagi. Uppl. í síma 11576 eftir kl. 19. Citroen GS árg. ’71 til sölu í ágætu ásigkomulagi. Bein sala eöa skipti á litsjónvarpi. Uppl. í síma; 96-51112. Höfum til sölu nokkra góða disil fólksbíla af gerðunum Datsun, Benz, Oldsmobile, Peugeot og Toyota. Einnig dísil jeppa, s.s. Land Rover árgerðir 1966-75, Scout 78 o. fl. Ennfremur eru til sölu nýlegir, dýrir fólksbílar, gamlir, ódýrir fólksbílar og allt þar á milli. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. Bílasala Vesturlands, Borgar- nesi, símar 93- 7577 og 93-7677. Ford Cortina 1600 árg. 73 til sölu. Er á vetrardekkjum, sumar- dekk fylgja, útvarp fylgir. Verðhugmynd 33.000—40.000. Uppl. i síma 40961 milli kl. 18 og 22. Til sölu Ford Bronco árg. 72. Góður bíll, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Verð kr. 120 þús. eöa 90 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 23713 og 52007. Til sölu VW1303 árg.1973. Uppl. í síma 15583 eftir kl. 19. Renault 12 TL árg. 1977 til sölu, bíll í mjög góðu ástandi, nýsprautaður. tJtborgun 30—35 þús. Uppl. í síma 73145 eftir kl. 18. Til sölu ðjercury Comet Custom árg. 74 með bilaðri vél, annars á- gætur, góð skipting og ýmislegt nýtt í honum, selst fyrir 10 þús. kr. á borðiö. Sími 92-1222 og 92-2128. Audi 100 árgerð 1974 til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 93- 4388. Til sölu Mazda 323 árg. ’80, ekin 49 þús. km. Vetrar- og sumardekk fylgja. Uppl. í síma 20832. Bílasala Garðars. Til sölu Saab 900 Turbo ’83, skipti á Range Rover 79—’80; Subaru pickup ’82 4X4, Bronco 78 klæddur, á sport- felgum; Cortina 77 fallegur bíll; Datsun dísil 76 meö mæli, Wartburg station ’81 ekinn 13 þús., Volvo vörubíll 74 með búkka, traktorsgrafa 76. Góð kjör. Vantar traktorsgröfu 70—72. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur bíla á staðinn. Uppl. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Mazda 323 77 og Suzuki fox ’82. Til sölu tveir í topp- standi, Mazda 323 árg. 77 með bíl- tölvu, ekinn 82 þús. km, mjög vel með farinn bíll, og Suzuki fox árg. ’82 ekinn 15. þús. km, sem nýr. Uppl. í síma 44283. Tækninýjungar. Fylgstu með því nýjasta á sviði tækni, vísinda og iönaðar. Nýtt tímarit sem örvar hugmyndaflugiö. Tímarit- ið: Tækninýjungar fæst í næstu bóka- verslun, sent í póstkröfu ef óskað er. Uppl. í síma 91-25255. Mercury Comet árg. 73 til sölu í mjög góðu standi, nýlegt lakk og á negldum vetrardekkjum. Verð 45 þús. kr. Uppl. í síma 42646. Mercedes Benz 300 D árgerð 1982 til sölu. Uppl. í síma 35818 eftir kl. 20. Mazda pickup 1800 ’81 til sölu, ný dekk. Tilboð óskast; staögreiðsla, möguleiki á að taka ódýr- ari bíl upp í. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-381. BDl+kerra. Til sölu Lada Sport 79, einnig góð jeppakerra, bein sala eöa skipti á pick- up í sama veröflokki. Uppl. í síma 99- 1732 eftir kl. 18. Bílar óskast ] Er kaupandi að ca 100 þús. kr. bU sem mætti greiðast aö mestu leyti með fasteignatryggðu vísitölubréfi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-562. Volvo —Skipti. Er meö Volvo 244 GL árg. 79, bein- skiptan ekinn 45 þús. km. Vil skipta á Volvo 244 ’81—’82, gjarnan sjálfskipt- um. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 98-1716. Húsnæði í boði | Einhleypur maður vill leigja tvö herbergi í 4ra herbergja íbúð. Aögangur að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Reglusemi skilyrði. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 16174 eftir kl. 19. Til leigu í Scljahverfi 4ra herb. íbúð, laus strax. Nokkur fyrirframgreiðsla nauösynleg. Uppl. veittar í síma 78340. Til leigu er 3ja herbergja 'íbúð á jarðhæð. Tilboð er greinir fjöl- skyldustærö, áætlaða mánaðarleigu og fyrirframgreiöslu. Sendist auglýsinga- deild DV fyrir kl. 17 á morgun fimmtudag, merkt „Melahverfi 580”. 3ja herbergja íbúð tU leigu í Hafnarfirði, laus strax. Uppl. í síma 93-2856 eftir kl. 19. | Húsnæði óskast * Reglusöm f jölskylda í húsnæðisvanda óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð tU leigu. Vinsamlega hringið í síma 28406 í kvöld. 3ja herb. íbúð óskast. Systkini utan af landi óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. janúar 1984. Eru bæði í vinnu hér í Reykjavík. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-1772 og 91-76104. Er ekki einhver góöur íbúðareigandi sem viU leigja 3 og 7 ára systrum ásamt mömmu? Getum ekki borgað háa leigu en lofum í staðinn reglusemi og skilvísum greiðslum. Erum húsnæðislausar um áramót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-510. Ungt reglusamt par bráðvantar 3ja herb. íbúö, skilvísar mánaðargreiðslur og 100% reglusemi heitið. Uppl. í síma 43287 eftir kl. 19 (Unnur). Tvær tvítugar stúlkur óska að taka á leigu íbúð frá og með áramótum. Geta borgað 6000 kr. á mán. Góðri umgengni og reglulegum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 27557 eftir k 1.18. Helga. 3ja herb. íbúð óskast, fyrir starfsmann í JL-húsinu, tvennt í heimili. Uppl. í síma 10600 á daginn og 16913 eftirkl. 20. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í sima 40832. Óskum íbúðar strax. Barnlaus hjón um þrítugt vantar íbúð í 7 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-526. LitU íbúð óskast í Reykjavík fyrir einstakling sem allra fyrst. Uppl. í síma 46526 í kvöld. Maður utan af Iandi óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð eöa stórt herbergi með aðgangi að baöi og eldhúsi, eftir áramót. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-7758. BDskúrseigendur athugið. Bráðvantar pláss fyrir einn vélsleða í vetur. Uppl. í síma 11284 eftir kl. 19. Reglusöm stúlka utan af landl óskar eftir herbergi frá áramótum, er á tónlistarbraut, þarf helst að fá aðgang aö píanói til æfinga á sama staö. Uppl. í síma 95-4257. Atvinnuhúsnæði | Óska að taka á leigu 60—100 ferm iðnaöarhúsnæöi með inn- keyrsludyrum í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-514. Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm óskast til leigu fyrir hreinlegan iönaö. Uppl. í síma 76244 og 78168. Hljómsveitin Metal óskar eftir æfingarhúsnæði, góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 79891, 46358, eftirkl. 18. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til gjaldkera- og skrifstofustarfa 4 tíma á dag, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. gefur Hreggviður Þorsteinsson á Enduskoðunarskrifstofu Ragnars A. Magnússonar sf. Lágmúla 9, fimmtu- dag og föstudag. Afgreiðslumaður. Afgreiðslumaöur óskast til kvöld- og helgarstarfa í Júnó bar. Uppl. í síma 84988 frákl. 14-19. Sölustarf. Oskum eftir hörkuduglegu og sam- viskusömu fólki til sölustarfa úti á landi. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 85230 til kl. 19.00 á kvöldin. Smiðir, einn eða tveir óskast til að innrétta 220m’ viðbyggingu í Garðabæ. Gefa þarf upp tvo siöustu ■ vinnustaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-335. | Atvinna óskast Góðandag! Eg heiti Sveinn, er tuttugu vetra, með bD — og stúdentspróf, hef ýmislegt brallaö um dagana. Mig vantar vinnu hið fyrsta, laun engin fyrirstaða. Uppl. í síma 14743 á daginn. Eg er 19 ára stúdent af uppeldisbraut og mig vantar vinnu frá nk. áramótum. Margt kemur tU greina. Hef m.a. unnið mikið við garðyrkjustörf, meðmæli ef óskað er. Vil gjarnan fara út á land í vinnu. ]Uppl. í síma 99-1612 eftir kl. 17. Strax. 55 ára kvenmann vantar vinnu strax. Vön erl. bréfaskriftum, vélritun og hvers kyns pappírsvinnu — svo og stjórnun og „public relations”. Uppl. í síma 12900 eftir hádegi c/o Guðný. 29 ára f jölskyldumaður óskar eftir góðu starfi, dag- eða næturvinnu. Getur byrjaö strax eða eftir samkomulagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-375. * Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef, kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Bókhald Ertu að komast í vandræði með bókhaldið? Tölvubúðin hf- býður nú upp á aihliða rekstrarþjónustu meö sérhæfðu starfs- liði og notkun tölvu. Við tökum að okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viðskiptamannabókhald — nótuút- skrift. * Launabókhald — launaseðlar. * Áætlanagerð — tölvuvinnsla. * Rekstrarráögjöf og ráögjöf varðandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfslið á sviði rekstrarhag- fræði og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reyniðviðskiptin. Tölvubúðin hf. Tölvuþjónusta Skipholti 1 — Sími 25410. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tiibúna ramma sam- dægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miðstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryð- varnarskála Eimskips). SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111 SÍMI 27022 IMauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Óðinsgötu 8 B, þingl. eign Kjartans Jónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu sýslum. í Árnessýslu á eigninni sjálfri f östudag 16. desember 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðsins á hluta í Hallveigarstíg 4, þingl. eign Hilmars Arnar Hilmarssonar, fer fram eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdl. og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eign- inni sjálfri föstudaginn 16. desember 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðsins á hluta í Hverfisgötu 108, tal. eign Rafns Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. desember 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hvcrfisgötu 108, þingl. eign Sigurvalda R. Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigríðar Thorlacius hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdl., Guðm. Óla Guðmundssonar hdl., Útvegs-. banka íslands, Landabanka Islands og Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudag 16. desember 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 20, þingl. eign Guðna Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 16. desember 1983 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Dugguvogi 7, þingl. eign Magnúsar K. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Ólafs Þorlákssonar hdl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri f östudag 16. desember 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101., 105. tbl. Lögbirtingablaðsins, á hluta í Nýlendugötu 15 A, þingl. eign Sigfúsar Sverrissonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Þorvalds Lúðvíkssonar hrl. og Péturs Guðmundarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. desember 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.