Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Einkamál „Má ég rétt fá gengisskráninguna? (Hún er aö lesa dagblaö. Með þessari setningu lítur þú út fyrir að vera talsveröur karl í fjármálaheiminum).” Þetta er bara ein af mörgum stórsnjöllum upphafs- setningum sem Eric Weber, höfundur handbókar piparsveinanna, ENN ER VON — bendir piparsveinum á til aö stofna til kynna viö kvenfólk. Tryggöu þér eintak — núna strax — upplagiö er takmarkaö. Fjölsýn. Vill einhver hjálpsamur lána 300 þús. kr. gegn fasteigna- tryggöu skuldabréfi og 50% vöxtum í eitt ár. Væntanleg tilboö leggist inn á augld. DV fyrir 20. des. merkt „Greiöi 523”. ^ §kemmtanir Jólaskemmtanir. Tökum aö okkur að halda jólaskemmt- anir. Höfum á aö skipa góðu fólki, hljómsveit, söngfólki og gamalgrónum jólasveinum. Höfum þriggja ára reynslu. Uppl. í símum 41419, Ása, 42369, Höskuldur og 40388, Arnþrúöur. Jólatrésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréö og sungið meö, leikir fyrir börnin og fr jáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel. enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantiö tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Skemmtanir. Jólasveinarnir Huröaskellir og Kerta- sníkir eru komnir í bæinn til að skemmta á jólatréskemmtunum, svo aö ef þig vantar jólasveina skaltu hringja í síma 52545 sem fyrst. Á sama staö geturöu pantaö hljómsveit sem spilar öll jólalögin og einnig létta dans- tónlist. Vanir menn og vönduö þjónusta. Húðflúr Vorum aðfá nýjar myndir frá USA skemmtilegt úrval af Tattoo-myndum stórum og smáum. Lagfærum gömlu myndirnar. Tattoo- stofan, Reykjavíkurvegi 16, Hafnar- firði. Sími 53016. - VÖRUSÝNING Bau 18. —24. janúar, Miinchen. Alþjóöleg byggingavörusýning! Múr- verk, undirstöður, vatnseinangrun og rakavörn, burðarveggir, loftjárnbind- ingar, steypumót, stillansar og upp- sláttur. Innanhússvinna, gler og gler- mótun, léttir veggir, stigar og fylgi- hlutir. Gluggar, málning og lökk, lím og alls kyns samsetningarefni. Einangrun — hljóöhita og eldvarnir. Húsgögn og innbyggðir hlutir. Einingahús og fylgihlutir. Loftræst- 'ing, pípulagnir, rafmagnsleiöslur og lyftur. Vegalagnir, giröingar. Rafmagn utanhúss, íþróttatæki, sund- laugar og gufuböð. Hópferö, brottför 17. janúar. Upplýsingar- bæklingar- aögöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Feröamiöstöðin, Aöal- stræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Imprinta 22.-29. febrúar, Diisseldorf. Alþjóöleg prentiönaöar- og prenttækni- sýning. Undirbúningsvinna, texta- vinnsla og setning. Myndprentun, eftirprentanir. „Montage”, offset, grafik og tölvuprentun. Hópferö, brott- för 21. janúar. Upplýsingar- bækl- ingar- aögöngumiöar fást hjá okkur. Pantiö tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Euroshop/Eurocom 18.—22. febrúar, Diisseldorf. Alþjóðleg sýning á útbúnaöi til útstill- inga, auglýsinga og samskipta.; Markaðs- og sölutækni. Ein stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum., Upplýsingar— bæklingar— aðgöngu-! miðar fást hjá okkur. Pantiö tíman- lega. Feröamiöstöðin, Aöalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Húsgagnasýning 17.—22. janúar, Köln. Alþjóöleg sýning á húsgögnum, bólstrun, eldhúsinnréttingum o.fl. Hópferö, brottför 16. janúar. Upplýsingar — bæklingar — aögöngu- miöar fást hjá okkur. Pantiö tíman- lega. Ferðamiðstööin, Aöalstræti 9, Reykjavík, sími 28133. Heimtextil 11.—14. janúar, Frankfurt. Alþjóöleg sýning á vegg- og gólfáklæði og teppum. Rúmfatnaöur, rúmteppi, áklæði, gluggatjöld og sængur. Hvers kyns álnavörur til heimilisnota. Efni, tæki og fylgihlutir. Hópferö, brottför 10 janúar. Upplýsingar — bæklingar — aögöngumiðar fást hjá okkur. Pantiö tímanlega. Ferðamiöstöðin, Aöalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Ispo 23.-26. febrúar, Miinchen. Alþjóöleg sýning á íþróttatækjum — vörum og fatnaði. Upplýsingar — bæklingar — aögöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Feröamiö- stöðin, Aöalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Frankfurt International 25.-29. febrúar, Frankfurt. Alþjóöleg sýning á gjafavöru, kristal, keramik, silfurvöru, glervöru, eldhúsáhöldum, borðbúnaöi, snyrti- og hreinlætisvör- um, tískuskartgripum, tóbaksvörum o.fl. Hópferö, brottför 24. febrúar. Upplýsingar — bækiingar — aðgöngumiöar fást hjá okkur. Pantiö tímanlega. Feröamiöstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Ökukennsla Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöir- aöeins fyrir tekna tíma og nú er hægt aö greiða meö kreditkorti. Okuskóli ef óskað er. Otvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. 'Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjaö strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskað. Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfríður Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.' Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurðsson, ;Lancerl982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868" Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923. T Kristján Sigurösson, \ Mazda 929 1982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 1 -19628-85081 Snorri Bjamason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309 ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax,. engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast það aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. ‘ Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla; aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan. daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Verðbréf Innheimtansf Innheimtuþjonusta Veróbrcfasala Suóurlandsbraut 10 q 315 67 Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum kaupendur aö óverötryggðum veöskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17. Næturþjónusta HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA. Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneið, samlokur, gos og tóbak og m.fl. Opið sunnud. — fimmtud. frá kl. 22— 03, föstudaga og laugardaga frá kl. 22-05. Opnunartími yflr jólin: Þorláksmessa frá kl. 21—05, annan í jólum frá kl. 22—05 og á gamlaárs- kvöld frá kl. 01—???? Kaupmenn at- hugið, pantið tímanlega fyrir Þorláks- messu. Tilsölu International Scout árg. ’76, mikið endumýjaöur, ný dekk og nýjar felgur. Uppl. í síma 82770. Verzlun HREINLÆTISTÆKI fjölbreytt úrval T.d. hvítt sett. Salerni m/harðri setu á kr. 4.850. Vaskur í borð kr. 2900 (á vegg t.d. kr. 1280). Baðker (170X70) á kr. 5.819. Settið samtals kr. 13.569. Auk þess sturtuklefar, stálvaskar, blöndunar- tæki o.m.fl. Greiðsluskilmálar, t.d. 20% út og rest á 6 mánuðum. Kredit- kortaþjónusta. 200 tæki í elnum kassa. Nú getur þú, með litilli enskukunnáttu, en án þekkingar á rafeindafræðum bú- iö til: þjófabjöllu, útvarp, rafmagns- orgel og 197 önnur tæki meö því aö tengja saman leiðslur á mismunandi hátt. 128 bls. bók með greinargóöum leiöbeiningum fylgir. Einstakt kennslutæki í rafeinda- og tölvufræð- um. Stærð 35 X 25 X 7 cm. Notar 6 AA rafhlööur. Verö kr. 2.860. Fæst aðeins hjá: Tandy Radio Shack, Laugavegi 168. Póstsendum. VATHSHÉU/POTTÍÉTT QUARTSKAFARAÚRID ÍSL. LEIDARVÍSIR VERD AÐEINS KR. 990.- .,r\ ,'-> Postex Quarts kafaraúrið er mjög sterkbyggt meö stálkeðju og sérhertu gleri. Algjörlega vatnsþétt (15m) og hentar því vel fólki sem ekki getur alltaf veriö „þurrt”. Urið hefur auk venjulegs tíma og daga- tals, vekjara, skeiöklukku 1/100 sek., næturljós, og er högg- og segulvariö. 1 árs ábyrgö á úrverki. Viö tökum á móti pöntunum í síma 78413 allan sólarhringinn og pósturinn sér svo um afganginn. Við höfum einnig á boðstólum 7 aörar geröir af vönduðum Postex úrum og sendum myndalista hvert á land sem er. Ath. Póstgjald leggst viö auglýst verð. Pöntunar- síminn er 91-78413. Fyrir eldhúsiö. Borö og stólar viö allra hæfi. Borö af öllum stærðum og gerðum, sérsmíðum ef óskað er, sterk og stílhrein. Póst- sendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, simi 35005. Tandy Armatron™ Creative Fun For All The Family Nýtt. Vélmennið Tandy Armatron. Vinnur eins og ekta ROBOT. Látið hann raða kubbum, færa taflmenn o.fl. o.fl. Hver er fljótastur aö láta hann vinna tiltekiö verk? Innbyggöur tímamælir. Stærð 21X16 cm. Armlengd 35 cm. Notar 2 stk. E rafhlöður. Verð kr. 2.575. Fæst aðeins hjá Tandy Radio Shack, Lauga- vegi 168, sími 18055. Póstsendum. Nýkomnir kjólar, mikið úrval. Elízubúðin, Skipholti 5, sími 26250. Villtu komast í jólaskap? lestu þá jólablað Húsfreyjunnar: Efni m.a.: 9 íslenskar konur segja frá reynslu sinni um jól í Moskva, Betlehem, Hveravöllum og á hafi úti. Frá starfi sínu í frumskógum Brasilíu og í höll Svíakonungs. Dagbók konu skrifar Guðrún L. Ásgeirsdóttir, sem búsett er í Kaupmannahöfn. Girnilegir jólaréttir á jólaboröiö. Jólahanda- vinna, m.a. hvernig gera má skraut á jólatré. Áskriftarsíminn er 17044. Nýir kaupendur fá jólablaö ókeypis. Húsfreyjan á hvem bæ. Enginn bær án: Húsfreyju: Ryabúðin er lítil falleg og heimilisleg hannyrðaverslun. Otrú- legt vöruúrval og gott gamalt verð. Tískuprjónagarn, margar gerðir, allir litir, hnútagarn, tweedgarn, ullar- og bómullargarn, saumaður strammi, t.d. myndir, púöar og stólar, ámálaöur strammi, góbelín, ámálaö og talið út, smyrnavörur í úrvali, púöar, vegg- myndir og mottur, lágt verö. Jólaút- saumur í úrvali, jólatrésteppi, ámáluö, úttalin og tilbúin. Fallegt úrval af til- búnum jóladúkum og stjörnum, allar stæröir. Vinsæla jólarósin komin í þremur stæröum, rauö og hvít frá kr. 98.00. Hvítir, útsaumaðir kaffidúkar meö servíettum. Mikiö af tilvöldum jólagjöfum í fallegum gjafapakkning- um. Póstsendum. Ryabúðin, Klappar- stíg, sími 18200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.