Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 40
40
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983.
Tónleikar á jólaföstu
Sunnudaginn 18. des. kl. 17 veröa jólasöngvar
! Keflavíkurkirkju. Kór Keflavíkurkirkju
ásamt barnakór kirkjunnar syngur aöventu-
og jólalög. Þeir Böövar Pálsson, Guömundur
Ölafsson, Sverrir Guðmundsson og Steinn
Erlingsson syngja einsöng og tvisöng meö eöa
án kórs. Blásara- og strengjakvartett úr
Tónlistarskóla Keflavíkur leikur jólalög og
Guölaug Pálsdóttir leikur einleik á flautu. Þá
mun Bjöllukórinn úr Garöi leika á hinar
undurþýöu og hljómf ögru bjöllur sínar.
AUir hjartanlega velkomnir.
Organisti Keflavíkurkú-kju.
Marta Eiríksdóttir. I dag, miövikudag-
inn 14. desember, fer fram í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði útför Mörtu Eiríks-
dóttur. Marta fæddist að Hvestu í
Arnarfiröi og ólst þar upp.
Hún fór snemma aö heiman, fór
fyrst í kvennaskóla og vann síöan viö
margvísleg störf. Hún gekk aö eiga
eftirlifandi mann sinn, Ingimund Hjör-
leifsson verkstjóra, 1925. Þau eignuð-
ust eina dóttur en áöur haföi Marta
Litlu jólin hjá Geðhjálp
Félagiö Geöhjálp heldur jólafagnaö í kaffi-
teríunni Glæsibæ fimmtudaginn 15. desember
kl. 20. Séra Bemharður Guðmundsson flytur
létta hugvekju. Lúdó og Stefán sjá um músik-
ina. Bingó. Mætum öll í léttu jólaskapi.
Stjórnin.
Opið hús hjá Geðhjálp
Tilkynningar
Andlát
eignast son sem nú er látinn.
Júlíana Friðriksdóttir hjúkrunarkona
andaöist 13. desember í Landspítalan-
um.
María Vilhelmína Heilmann Eyvinds-
dóttir lést í Landakotsspitala 12.
desember.
Eiríkur Jóhannesson umsjónarmaöur,
Suðurgötu 44 Hafnarfirði, lést aöfara-
nótt 12. desember.
Svanhildur Eysteinsdóttir, Hjalla-
braut 3 Þorlákshöfn, sem andaöist 7.
desember, verður jarösungin frá
Þorlákskirkju, Þorlákshöfn laugar-
daginn 17. desemberkl. 14.
Oddrún J. Ölafsdóttir, Nökkvavogi 44,
verður jarösungin frá Langholtskirkju
fimmtudaginn 15. desember.
Geöhjálp. Félagsmiöstöö Geöhjálpar, Báru-
götu 11 Rvík. Opið hús laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—18. Þetta ,,opna hús” er ekki
einskorðað viö félagsmenn Geöhjálpar heldur
og aöra er sinna vilja málefnum félagsins.
Simi 25990.
Happdrætti
Kiwanisklúbburinn
Hekla
Vinningsnúmer frá 1 .—14. des. ’83.
1. des. nr. 2282
2. des. nr2159
3. des.nr.667
4. des.nr.319
5. des. nr. 418
6. des. nr. 1625
7. des. nr. 1094
8. des.nr. 1697
9. des. nr. 211
10. des.nr.2115
11. des. nr. 1701
12. des.nr.401
13. des. nr. 389
14. des.nr. 571
íþróttir
Jólamót unglinga í
badminton 1983
Jólamót unglinga i badminton 1983 veröur
haldiö í húsi TBR dagana 17.—18. des. nk.,
Keppt veröur í öllum greinum í öllum flokk-
um unglinga, ef næg þátttaka fæst. Mótsgjöld
erusem hérsegir:
F.iril: TvU./tvennd.
PUtar-stúlkur (’66—’67) 220 150
Drengir-telpur (’68— ’69) 200 130
Sveinar-meyjar (’70—’71) 180 110
Hnokkar-tátur (’72—) 160 90
Þátttökutilkynningar skulu öerast til TBR í
síðasta lagi fimmtudaginn 15. des. nk. Keppn-
in hefst kl. 14 báöa dagana.
Siglingar
Akraborgin
siglir nú fjórar feröir daglega á milli Akra-
ness og Reykjavíkur.
FráAk. FráRvík:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Minningarspjöld
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2.
Jóhannes Norðfjiirö hf., Hverfisgötu 49.
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 Hf.
Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúöin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaöan, Glæsibæ.
Versl. EUingsen hf., Ananaustum, Grandag.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarst. 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garðsapótek.
Lyf ja búö Breíðholts.
Heildversl. Júliusar Sveinbjörnss., Garðastr.
6.
MosfeUs Apótek.
LandspítaUnn (hjáforstöðukonu).
Geðdeild Barnaspítala Hringsms, Dalbraut
12.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Olöf Pétursd., Smáratúni 4 Keflav.
BELLA
Ferðalög
Áramótaferð í Þórsmörk
3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8. Gist í
Útivistarskálanum í Básum. Gönguferðir,
kvöldvökur, dans, áramótabrenna, blysför
o.fl. Heilsiö nýju ári meö Utivist. Uppl. og
farmiöar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a,
14606 og 23732 (símsvari utan skrifstofu-
tíma).
Vetrarganga við Sólhvörf
Sunnud. 18. des. kl. 13, létt ganga um falleg
heiðalönd í vetrarbúningi. Hressið ykkur við í
Utivistargöngu í skammdeginu. Verö 200 kr.,
frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá
bensinsölu BSI.
Tunglskinsganga á þriðjudagskvöldiö kl. 20.
Sjáumst.
Útivist.
Tónleikar
Hallgrímskirkja
Náttsöngu verður í Hallgrímskirkju í kvöld,
miövikudag, kl. 22. Dómkórinn syngur
aðventu- og jólalög undir stjórn Marteins H.
Friörikssonar.
Ég vigta mig ekki fyrr en sól-
brúnkan er flögnuð af mér.
I gærkvöldi
í gærkvöldi
Fjölmiðlarnir og „valdið”
Umræöa um f jölmiöla í fjölmiðlum
er alla jafna af hinu góöa þótt tilefnin
séu þaö ekki. Allir íslenskir fjölmiðl-
ar hafa af því gagn aö um þá sé f jall-
að á opinberum vettvangi og á þann
hátt sköpuö umræöa sem skýrir
stööu þeirra gagnvart almenningi.
Ein slík umræöa átti sér stað í
sjónvarpi í gærkvöldi. Tilefniö var
hiö svonefnda „Skaftamál”. Full-
trúar „valdsins”, í þessu tilfelli
'lögreglumenn, voru þar mættir og
deildu mjög á fjölmiðla fyrir þeirra
umfjöllun á þessu máli en vildu lítt
gefa gaum því tækifæri sem þeir
höföu til að gera hreint fyrir sínum
dyrum og á þann hátt endurvekja
þaö traust sem almenningur á aö
hafa á lögreglunni, en fjölmiölamir,
blööin, hafa aö þeirra sögn spillt.
Misjafn sauöur getur leynst í
mörgu fé og ekki síður innan raöa
lögreglunnar frekar en annars
staöar. Inn í allar stéttir komast
vanhæfir einstaklingar og þennan
vanda ætti lögreglan aö viöurkenna
og reyna aö bæta. Launakjör og
vinnuálag hafa gert þaö aö verkum
aö hæfir menn hafa örugglega leitað
annaö þótt svo þeir heföu haft fullan
hug á því að ganga í raðir lögreglu-
manna.
Annars styrkir umræöan i sjón-
varpinu þörfina á því aö lögreglan
veröi aö taka á honum stóra sínum til
aö ná tiltrú almennings telji hún sig
hafa glataö henni. Slíkt gerir hún
meö góöu samstarfi viö fjölmiölana
en ekki meö því aö grafa sig innan
virkisveggja „valdsins” og berja þar
höföi viö stein.
Blöðin em ekki annaö en tæki sem
endurspegla viöhorf líöandi stundar.
Sú umræöa sem upp vaknaði eftir aö
„Skaftamáliö” kom fram sýnir aö
það er pottur brotinn í samskiptum
almennings og lögreglu. Þaö eitt aö
lögreglan rannsaki meint brot félaga
sinna kallar á breytingar. I þessu
einangraöa máli hefur þó verið ráöin
bót á því meö því að vísa málinu til
sérstakrar rannsóknar sakadóms,
en heföi átt aö gerast strax í upphafi
málsins. Jóhannes Reykdal.
Þessir aðilar
selja minningarkort
Hringsins:
Verslunin Geysir hf., Aöalstræti 2.
Jóhannes Noröfjörö hf., Hverfisgötu 49.
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31,
HafnarfirÖi.
Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut68.
Bókhlaöan, Glæsibæ.
Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Granda-
garöi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garösapótek.
Lyf jabúö Breiöholts.
Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Garöastræti6.
Mosfells apótek.
Landspítalinn.
Geödeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut
12.
Minningarkort
Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins „Hjálparhöndin” fást á eftirtöld-
um stöðum:
Ingu Lillý Bjarnad., simi 35139,
Ásu Pálsdóttur, sími 15990,
Gyöu Pálsd., sími 42165,
Guörúnu Magnúsd., sími 15204,
blómaversluninni Flóru, Hafnarstræti, sími
24025,
blómabúðinni Fjólu, Goöatúni 2, Garöabæ,
sími 44160.
Sölustaðir minningarkorta
Landssamtaka
hjartasjúklinga
Reykjavík:
Reynisbúö, Bræöraborgarstig 47
Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti 10
Framtíöin, verslun, Laugavegi 45
Verslunin Borgarspítalanum
Biöm Biarman, Álftamýri 12
. Jóhannes Proppé, Sæviðarsundi 90
Sigurveig Halldórsdóttir, Dvergabakka 36
Njarðvík:
Alfreð G. Alfreðsson, Holtsgötu 19
Grindavík:
Siguröur Olafsson, Hvassahrauni 2
Fundaðum álverð
Fulltrúar iönaöarráðuneytis og
Landsvirkjunar áttu fund meö Alu-
suisse og ISAL í Reykjavík í gær og
fyrradag. Þar var skipst á upplýsing-
um um orkuverð til áliðnaðar víös veg-
ar í heiminum. Fundurinn var haldinn
til þess aö undirbúa næsta samninga-
fund aðilanna. Þetta var annar fundur-
inn sem haldinn er frá því að sam-
komulag var undirritað milli aöila í
september. I frétt frá iönaöarráðu-
neytinu segir aö fundirnir hafi reynst
gagnlegir. Næsti fundur veröur í
Reykjavík í janúar. -jh
Þyríll kominn heim
— Gunnar Guðjónsson tekur við rekstri hans
Flutningaskipiö Þyrill kom til
hafnar á Reyðarfirði í fyrrakvöld eftir
langa og stranga útilegu. Nýr aöili
hefur nú tekiö viö rekstri skipsins,
Gunnar Guöjónsson skipamiölari í
Reykjavík.
Hallgrímur Pétursson skipstjóri
sagöi í samtali viö DV í gær að heim-
feröin heföi gengið vel. Ástandiö um
borö heföi verið gott og nægur matur.
Aöspurður sagöi Hallgrímur aö þaö
. D
Gunnar Guöjónsson skipamiðlari
hefur tekið við rekstri flutninga-
skipsins Þyrils og skipið er nú komið
heim. Þessi mynd var tekin þegar það
lá í höfninni í Kristiansund í Noregi.
DV-mynd Pétur Ástvaldsson.
væri enn óljóst hvað tæki viö hjá áhöfn óákveðið væri hve lengi Þyrill yröi á
skipsins. Hann sagöi einnig aö Reyðarfirði.
Hólmavíkurkirkja:
á aðventusamkomu
Húsfyllir
Frá Kristjáni Jóhannssyni, frétta-
ritara DV á Hólmavík.
Aöventusamkoma var haldin í
Hólmavíkurkirkju sunnudagskvöldiö
11. desember sl. Flóki Kristinsson,
prestur Hólmavíkursóknar, bauö
kirkjugesti velkomna. Kirkjukór
Hólmavíkur og Barnakór Hólmavíkur-
skóla sungu undir stjórn Jóhanns Guö-
mundssonar, önnu Jónu Snorradóttur
og organistans Olafíu Jónsdóttur.
Ræðumenn voru Hörður Ásgeirsson og
Stefán Gíslason. Unglingar úr Hólma-
víkurskóla lásu ritningargreinar.
Kirkjan var þéttsetin og tókst athöfnin
vel.
-GB.