Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 35
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum með háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489.____________________ Þrif, hreingemingarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhrein&un fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjama í síma 77035. Hreingemingarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. : Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á , íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Húsaviðgerðir Öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboö, lánafyrir- greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, jámklæðningar, þakvið- gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og máiningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum að okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar aðeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftirkl. 19. Tilkynningar Félagsfundur. FIT (Félag tónskálda og textahöf- unda) verður haldinn kl. 18 á morgun, fimmtudag 15. des. á Hótel Borg. Fundarefni: Samþykkt félagslaga.: Allir sem vettlingi geta valdið vinsam- legast mæti. Stjómin.. Ýmislegt Baka og sel smákökur fyrir jólin. Upplýsingar í síma 45138. Barnagæzla Hálfsdags starf. Oska eftir konu til að gæta 1 1/2 árs stúlku, í 4 tíma á dag eftir áramót. Aðra vikuna frá kl. 8—12 og hina kl. 1— 5, búum vestast í vesturbænum. Uppl. í síma 29626. Baragóð kona óskast til aö passa tæplega 3ja ára dreng frá kl. 8—16 í 3—4 mánuði sem næst Landakotsspítala. Uppl. i sima 46526. Einkamál Ungur vel stæður maður , óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 25—30 ára, bam ekki fyrir- staöa. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „266” fyrir 18. des. ’83.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.