Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Video Videohornlö. , Erum að fá mikið af nýju efni daglega í VHS og Beta, nú leigjum viö einnig út' VHS og Beta tæki, muniö Videohomið, Fálkagötu 2, á horni Suðurgötu og Fálkagötu. Opið alla daga frá kl. 14— 22, sími 27757. Videospólur og tæki í miklu úrvali. Höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda sýningarvélar og margt fleira. Sendum um land allt. Opiö alla daga frá kl. 14—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1, sími 35450, og Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm, opnum kl. 10 á morgn- ana: VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjónvörp, videomyndavélar, slides- vélar, 16 mm sýningavélar. Önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða BETA og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14—22, sími 23479. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not- uö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. U-MATIC klippiaðstaða (Off Line og On Line Editing), tilvalið fyrir þá sem vilja framleiða sitt eigiö myndefni, auglýsingar eða annað efni. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóðum góð og ódýr myndbönd í framleiðsluna. Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Odýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæöi. Verð aðeins kr. 640. Séndum gegri próstkröfu. Hagval sf., simi 22025. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig meö tæki. Opiö frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 185024. Myndbanda- og tækjaleiga, söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj- um út VHS tæki og spólur. Höfum gott úrval af nýju efni með og án ísl. texta. Erum alltaf að bæta við nýju efni. Selj- um. einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu- dagakl. 10.30-23.30. Dýrahald 3 Óska aö taka á leigu 1—2 bása í hesthúsi, helst í Víðidal. Uppl.ísíma 76901. ' Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gang- urinn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiðbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar,. taumar, fóðurbætir og margt fleira. Einnig HB. beislið (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar). Það borgar sig að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. „Hestar” — hnakkur. Mjög góður handsmíðaður þýskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 66242 eftirkl. 18. Til sölu tvö bretti á Opel Rekord 1700 árgerð 1974 á 1000 kr. stk. í sæmilegu ástandi. Uppl. í sima 51018. 4 efnilegir klárhestar með tölti til sölu og 3 góðir, alhliða hestar, tveir af þeim eru kappreiðavekringar. Uppl. í síma 93- 5126. Einn 3ja mánaöa gullfallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 45122. Tilsölu tveir páfagaukar + búr og allir fylgi- hlutir, nýtt. Uppl. í súna 77247. Allirvilja eignasthest, ungan vel og taminn. Kjörin eru kjara best, á Kjartansstöðum samin. Uppl. í síma 99-1038. í Víðidal. Til sölu 6 hesta hús með hlöðu og kaffi- stofu, topphús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 21468 pg 13845. Amazon auglýsir: Þú færð jólagjöfina fyrir gæludýrið þitt hjá okkur. Mikiö úrval af jólaskokk- ■ um, nagbeinum, leikföngum og ýmis konar góðgæti fyrir gæludýr. Fuglar í úrvali, fiskar, hamstrar, naggrísir, kanínur og mýs. Sendiun i póstkröfu. Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Einnig er opið að Hraunteigi 5 frá 15— 22 alla daga. Sími 34358. Hjól Til sölu Honda MB árg. ’81. Uppl. í síma 99-3361 eftir kl. 20. Byssur Óska eftir kiki á riffil. Uppl. í síma 54947 eftir kl. 18.00. RiffillTÓ3-16~USSR með kíki, Nikkor 4 X 28, 22 cal. selst ódýrt. Uppl. í síma 96-41981. Tvihleypa (00) Monte Carlo haglabyssa nr. 12 til sölu. Byssan er lít- iö notuö. Meö byssunni fylgir: Axlaról,;- skotabelti f. 25 skot, 120 skot og hreinsibúnaöur. Verð samtals kr. 15 þús. Uppl. í síma 46206. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar Til sölu 19 feta hraðfiskibátur, danskur meö nýlegri 50 ha vél, allt í mjög góðu lagi, ganghraði 27 mílur. Uppl. í síma 97-4199 á daginn og 97-4240 á kvöldin. j Vil kaupa disil vél ca 8—18 ha.með skrúfu og öxli í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-2236 eftir kl. 17.30. BMW dísil bátavélar. Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara 30 og 45 ha.vélar í trilluna. Einnig í hraðfiskibátinn bæði 136 og 165 : ha vélar með skutdrifi. Gott verð og greiðsluskilmálar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Varahlutir Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Erum að rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf ’75 Ch. Nova ’74 Ch. pickup ÍBlaser) ’74 DodgeDartSwinger ’74 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Bilapartar — smiðjuvegi D 12, sími 78540 Varahlutir — ábyrgð — kreditkorta- þjónusta — dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ. A. Allegro A. Mini Audi Buick Citroen Chevrolet Datsun Dodge Fiat Ford Galant H. Henschel Honda Hornet Jeepster Lada Land Rover m.: Mazda Mercedes Benz 200 Mercedes Benz 608 Oldsmobile Opel Peugeot Plymouth Saab Simca Scout Skoda Toyota Trabant Wagoneer Wartburg Volvo Volkswagen Abyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél- ar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöa- flutninga. Eurocard og Visa kredit- kortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Rýmingarsala. Vegna breytinga seljum við mikið magn varahluta í GM bíla á góöu verði og kjörum. Vertu velkomin(n) á lager- inn. Bifreiöadeild Sambandsins, vara-; hlutaverslun, sími 84710. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. '■* Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiÁa t rf • Datsun 22 D ’79 01060 ,79 Daih. Charmant Lh'“allbu 7® Subaru 4 w.d. ’80 FordFiesta ’80 Galant 1600 ’77 *ut°blanchl ™ íoyota Cressida ’79 'skoda 120 IjS 81 . . - iFiat 131 ’80 Toyota Mark II 7$ Ford Fairmont ’79 Toyota Mark II ’72 Range Rover ’74 Toyota Celica ’74 Ford Bronco Toyota Corolla ’79 A-Allegro Toyota Corolla ’74 Volvol42 Lancer Mazda 929 Mazda 616 Mazda 818 Mazda 323 Mazda 1300 Datsun 140 J Datsun 180 B Datsun dísil Datsun 1200 Datsun 120 Y Datsun 100 A Subaru1600 Fiat125 P Fiat132 Fiat131 Fiat127 Fiat128 Mini ’75 Saab 99 ’75 Saab96 ’74 Peugeot504 ’74 AudilOO ’80 Simca 1100 ’73 LadaSport ’74 LadaTopas ’74 LadaCombi '72 Wagoneer ’73 LandRover ’77 FordComet ’73 F. Maverick ’79 F. Cortina ’80 FordEscort ’75 Oitroén GS ’81 Trabant ’79 Transit D '75 OpelR ’75 , fl. ’74 . ’80 ’71, ’74, ’74' ’73 ’76' ’79 ’80 ’81 ’81 ’72 ’71 ’74 '73 ’74 ’75 ’75 78 74 75 'Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reýnið viðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Range-Rover varahlutir. Erum að byrja að rífa Range Rover árg. 1973. Mikið af góðum stykkjum. Aöalpartasalan, Höföatúni 10, sími 23560. Óskum eftir Austin Allegro 1500, Fiat 132, 5 gíra, meö 2000 vél, Cortinu 1600—2000 og fleiri bílum til niðurrifs. Til sölu á sama stað mikið úrval vara- hluta í ýmsar gerðir bifreiða og Esslinger lyftari með 1 1/2 tonns lyftigetu. Bílapartasalan við Kaldár- selsveg, Hafnarfiröi, símar 54914 og 53949. Varahlutir —Ábyrgð — 23560 ; Á.M.C. Hornet 73 Opel Rekord 73 A.M.C. Wagoneer ’74jpeugeot504 72 Austin Mini 74 Plymouth Duster 71 Ch. Malibu ’69 Ch. Vega 73 Datsun IOOA’72 Dodge Dart 71 Dodge Coronet 72 Ford Bronco 73 Ford Escort 74 Fordltd. 70 Fiat 125 P 77 Fiat132 76 Lancer 74 Lada 1500 76 Mazda 818 71 Mazda 616 71 Mazda 1000 Mercury Comet 74 Saab 96 72 Skoda Pardus 76 . Skoda Amigo 78 .Trabant 79 'Toyota Carina 72 , Toyota Crown 71 Toyota Corolla 73 Toyota Mark II74 Vauxhall Viva 73 'Volga 74 Volvo 144 72 jVolvo 142 70 VW1303 74 !VW 1300 74 Ford Cortina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum úm land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,. laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro 77, Slmca 1100 75 Bronco ’66 Comet 73 Cortina 70-74 Moskvitch 72 Fiat 132,131 73 VW Fiat 125,127,128 Volvo 144 Amason Ford Fairlane ’67 Peueeot 504 72 Maverick 494 >284 Ch. Impala 71 Citroén GS, DS Ch. Malibu 73 Land Rover ’66 Ch. Vega 72 Skoda 110 76 Toyota Mark 1172 Saab96 Toyota Carina 71 Lrabant Mazda 1300 73 Vauxhall Viva Morris Marina Ford vorubdl 73 Mini 74 Benz 1318 Escort 73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Veitum einnig viðgerðar- aðstoð á staðnum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokaðsunnudaga. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota Corolla árg. 79, Comet árg. 72, Cortina árg. 74, Datsun 1200, Morris Marina. Uppl. ísíma 78036. Bflaþjónusta Boddíviðgerðir. Gerum við illa ryðgaða bíla meö tref ja- plasti og boddyfiller, s.s. bretti, sílsa, gólf, o. fl. á mjög ódýran og fljótlegan hátt. Gerum tilboð. Uppl. í síma 51715. Rafgeymaþjónusta. Eigum fyrirliggjandi rafgeyma í flestar tegundir bifreiða, ísetning á staðnum, hagstætt verð. Viögerðir og varahlutir, Auöbrekku 4 Kópavogi, sími 46940. Vatnskassaviðgerðir — Bflaviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum bifreiða, erum einnig með vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Viðgerðir og varahlutir, Auðbrekka 4 Kóp, sími 46940. Vélastilling — h jólastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Vélastilling, Auðbrekku 16 Kópavogi, sími 43140. Bifreiðaeigendur takið eftir. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Átak sf. bif- reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópa- vogi, símar 72725 og 72730. Bflamálun Bflasprautun Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, greiöslu- skilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld og helgarsími 39542. Bflaleiga Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu, Eingöngu japanskir bílar, höfum’ einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,| útvegum ódýra bílaleigubila erlendis/ Vík, bilaleiga, Grensásvegi 11, sími! 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,! afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred-i idkortaþjónusta. ! ÁLP bílaleigan Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu- bishi, Galant og Colt, Citroén GS Pallas, Mazda 323. Leigjum út sjálf- skipta bíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Einungis daggjald, ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæði station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Bflaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett bíla árgerð 1983. Lada Sport jeppa árgerö 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góð þjónusta — Nýir bílar. Bílaleig- an Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá 8.30—19.00, nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjón- usta. Bílaréttingar Réttingaverkstæðið Húddið, alhliða boddíviðgeröir og ryðbætingar á öllum gerðum bifreiða, vönduð vinna unnin af fagmönnum. Greiðsluskil- málar. Réttingaverkstæðið Húddið sf. Skemmuvegi 32-L, Kópavogi, sími 77112. Vörubflar Hásing í Scania 80 Super. Til sölu er hásing í Scania 80 Super með drifi, bremsukerfi og fleiru, hásingin er með brotnum stút. Allar nánari uppl. gefur Bjami Bjömsson í sím 97-8891. Búlandstindur hf. Djúpa- vogi. Bflar til sölu Ford Cortina 1600 XL árg. 74, til sölu, góður bíll á góðum kjörum. Skipti möguleg á ódýrari. Á sama stað óskast notuð Rafha eldavél. Uppl. í síma 52519 og 75473. Scout 76 Travella upphækkaður, 8 cyl., vökva- stýri, aflbremsur, 3ja gíra, beinskiptur og á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 86820 og 78483. Til sölu Audi 80 LS árg. 78, einnig til sölu á sama stað 4ra gíra gírkassi úr Ford pickup, sam- hæfður í alla gíra, með kúplingshúsi af Dodge, 6 cyl. Uppl. í síma 37197 á kvöldin. Til sölu Interaational Scout II árg. 72,8 cyl. beinskiptur, 4ra gíra, upphækkaður á hásingum og boddíi, er á Lapplander dekkjum. Selst í því ástandi sem hann er í. Uppl. í síma 84987 frá kl. 19. Ford Granada árg. 76, sjálfskiptur með vökvastýri, 6 cyl., grjótbarið lakk, ný snjódekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 9641924. Til sölu Cortina árg. 76, vel með farin. Uppl. í síma 53597. Dísil vél. Til sölu Ford Trader, 4ra cyl., 70 ha., Ford Transit 65 ha.með gírkassa. Sími 83744 á daginn, 38294 á kvöldin. SH bflaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugiö verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar.: Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Volvo 244 árg. 75 til sölu. Uppl. í sima 54842. Volvo — Skipti. Er með Volvo 244 GL árg. 79, bein- skiptan, ekinn 45 þús. km. Vil skipta á Volvo 244 ’81—’82, gjarnan sjálfskipt- um. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 98-1716.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.