Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Blaðsíða 41
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983. 41 TG Bridge „Ef þú veist ekki hvaö gera á, segðu þá pass” er gömul og ný regla í bridge. I landsleik Frakklands og Italíu fyrir mörgum árum fór Frakkinn Dominique Pilon eftir reglunni og Frakkland vann vel á spilinu. Austur gaf. Alliráhættu. Norour A 98 AD9S763 0 enginn * KG96 Vestur * 54 G4 0 D10872 + D753 Austur * ÁDG6 K1052 '0 AG64 * 8 SuDUR A K10732 é? ekkert 0 K953 + Á1042 Á öðru borðinu opnaöi Italinn Benito Garozzo í austur á einu hjarta. Frakk- inn í suður sagði einn spaða. Vestur pass og Pilon var með spil norðurs. Hann sagði pass og vonaði að Garozzo mundi segja aftur. En Garozzo sagði pass og suður spilaði því einn spaða. Vöm Itala var góð, en suöur fékk þó sína sjö slagi eða 80. Á hinu borðinu voru Pabis-Ticci og Belladonna, Italíu, með spil S/N en Lebel og Soulet V/A. Þar gengu sagnir. Austur Suður Vestur Noröur 1T 1S 2T 3H pass 3S pass 4H dobl pass pass 4S dobl pass pass pass Vestur spilaði úttígli. Pabis-Ticci lét lítið. Soulet átti slaginn á ás og spilaði tígli áfram. Pabis-Ticci fékk átta slagi, Frakkland 500. Skrítiö hjá Belladonna að spila ekki fjögur hjörtu dobluö. Eins og legan er hefði hann getaö unnið fjögur hjörtu. Það er með því að spila hjartaás, síðan drottningu. Þá tapast aðeins tveir slag- iráhjarta. Skák Á skákmóti í Bamberg 1930 kom þessi staða upp hjá Fleischmann, sem hafði hvítt og átti leik, og Nehel. 1. Hf8+! - Hxf8 2. Dh8+!! - Kxh8 3. exf8D mát. Ef 2.-Kf7 3. exf8D+ og mátar í s jötta leik. ; 11 Stjörnuspá Þetta er nýjasta kraftáverk vísindanna, frú, olíupúður. Bara blandaö vatni og þú ert tilbúin. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið súni 3333 og í símum sjúkrahússms 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 9. des. — 15. des. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki, aö báöum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögúm. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka dagaer opið í þessumapótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þaö getur ekki veriö mikið aö honum ef þetta er allt í kollinum á honum. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—lLsími 22411. Læknar Reykjavík—Képavogur—Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heunsóknartimi frá kl 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadelld: Alladagakl. 15.30-16.30. ' Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdelid: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðír: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthcimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21 Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið ái Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 15. desember. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Breyttu um starfsaðferðir og reyndu að auka afköst þín á vinnustað. Þú átt gott með að gera raunhæfar áætlanir og mun það koma sér vel í dag. Skemmtu þér með vin- umíkvöld. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Þér hlotnast óvæntur heiður sem gerir þig stoltan og bjartsýnan á framtíðina. Heppnin verður þér hliðholl i fjármálum og þú nærð góðum árangri í flestu sem þú tekur þér fyrir hendur. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Þú færð emhverja ósk uppfyUta sem skiptir þig miklu. Skapið veröur gott og þér liður best í fjölmenni. Kvöldið er hentugt til af skipta af stjórnmálum. Nautið (21. aprfl - 21. maí): Þér berst óvæntur glaðningur í dag og gæti það verið launahækkun. Vinur þinn, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, kemur í heimsókn og munuð þið eiga ánægjulegar stundirsaman. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní): Þú kemst að hagstæðu samkomulagi í dag og er eins og miklu fargi sé af þér létt. Þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnustað og félagar þínir reynast þér hjálpleg- Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þetta er dagurinn til að taka stórar ákvarðanir á sviði fjármála. Sjálfstraust þitt er mikið og þú átt gott með að greina rétt frá röngu. Heilsan fer batnandi. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Sinntu þörfum fjölskyldunnar og heimilisins í dag enda áttu erfitt með að einbeita þér að vinnunni. Sambandið við ástvin þinn er gott og kvöldið verður rómantískt. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Þér berast góöar fréttir af fjármálum þínum. Dagurinn er hentugur til fjárfestinga enda er sjálfstraustið mikið og þú átt gott meö að taka ákvarðanir. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Þú kemst að hagstæðum samningi sem mun skipta þig miklu í framtíðinni. Þú hefur ástæðu til að fagna og ættir því að bjóða ástvini þínum út í kvöld eða gera eitthvað sem tilbreyting er í. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag sem hefur góð áhrif á skapiö. Dagurinn er tilvahnn til ferðalaga í tengslumvið ' starfiö. Leitaðuráðahjátraustumviniþínum. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Skynbragð þitt á peninga er gott í dag og er líklegt að þú hagnist verulega. Gerðu áætlanir um framtíðma en gættu þess að hafa ástvin þinn með í ráðum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Þú styrkir mjög stöðu þína á vinnustaö og framtíðin virð- ist blasa við þér. Skapið verður gott og þú átt einstak- lega auðvelt með að umgangast annað fólk. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendmgaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er emnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgma. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daþ- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames simi 15766. Vatnsvcítubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- ,degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir ó veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 9 n ir 1 5 10 i L, iZ 7T n isr \<i /7- n zT ti 1 1 Lárétt: 1 ættingi, 7 svæöi, 8 einfaldur, 9 klampar, 11 hæöir, 12 heppnast, 15 spara, 16 eins, 17 til, 18 geðvonska, 20 tré, 21 skel. Lóörétt: 1 vökna, 2 kyrrö, 3 æsta, 4 þófi, 5 rennsli, 6 jarði, 8 braska, 10 kurfur, 11 kind, 13 öngul, 14 skjálfa, 19 fen. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dúkka, 6 ss, 8 ætla, 9 rót, 10 skarfa, 12 auk, 13 siöi, 14 skinn, 16 in, 17 ólma, 19 óra, 20 leir, 21 ör. Lóðrétt: 1 dæsa, 2 út, 3 klaki, 4 kar, 5 arfi, 6 sóaöir, 7 steinar, 11 kukl, 13 snar, 14 sól, 15 nóa, 18 mi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.