Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 20
20 t*por cjMTtTíT'STj to qT>n»nur/íM \rn DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. 11. umferð Reykjavíkurskákmótsins: Þróttmiklir þremenningar HELGITÓK Á SPRETT í LOKIN — skákir hans við Jóhann og Lobron „Þessi skákáhugi er farinn aö ganga út í öfgar,” sagöi vörpulegur skákunnandi á Hótel Loftleiöum í gærdag. Þar var í algleymingi loka- umferö Reykjavikurskákmótsins, og bæöi salir og gangar troöfullir af áhorfendum svo aö illt var aö koma sér fyrir. Eins og ver ber var spennan í há- marki fyrir þessa umferö enda óvíst hver myndi að lokum hreiöra um sig í hásæti sigurvegarans. En vel má það vera aö ýmsir áhorfendur hafi haldið vonsviknir heim aö kvöldi því aö hyggindin sátu í fyrirrúmi víöast hvar en bardaga- fysnin á þrotum hjá mörgum keppendum. Helgi Ölafsson vann Jóhann Hjartarson í næstsíðustu umferð og lái honum hver sem vill þótt hann semdi jafntefli viö undrabarniö aldurhnigna, Samuel Reshevsky í þeirri síöustu. Þar með voru þeir tveir komnir meö 8 v. og Helgi þar að auki fyrsta áfanga í stórmeistara- titil. Þaö hefur vægast sagt sóst heldur brösulega hjá Helga aö ná þessum áfanga — ekki svo aö skilja aö skáklistin hafi brugðist hjá honum heldur einbeitingin og sjálfsaginn þegar mest á reyndi. En nú er Helgi sem sagt búinn aö rjúfa þennan víta- hring og vonandi er þess ekki langt aö bíöa að hann vinni fleiri slíka sigra. Jóhann Hjartarson er maður mótsins — hann tefldi á köflum blátt áfram undursamlega og hafa menn ekki í langan tíma litið önnur eins til- þrif á Reykjavíkurmóti og þau sem hann bauö upp á hvaö eftir annaö. En Jóhann fékk aö reyna að þaö tekur á taugamar aö vera í foryst- unni og sitja undir allra augnaráöi. Væntanlega munu skákskýrendur hafa ýmislegt viö taflmennsku hans í næstsíöustu umferðinni aö athuga en í lokasennunni sat hann á strák sín- um og þá jafnteflistilboð Gellers — staðan var einföld og jöfn og ekki eftir neinu að slæg jast. Geller var þó orðinn nokkuö naumur á tíma og því er ekki aö leyna aö hinir blóöþyrstari meðal áhorfenda hugöu gott til glóðarinnar, enda voru margir þeirra þess fýsandi aö Jóhann legöi gamla rúss- neska bangsann og sæti einn aö sigurlaunum. En þetta jafntefli færði Jóhanni ná- lega 100.000 krónur í veröiaun og annan áfanga í stórmeistaratitil — hann á nú aðeins þann þriöja og síö- astaeftir. Sú varð lokastaða efstu manna aö Jóhann, Hclgi og Reshevsky fengu 8 v. og deildu því verðlaunum þriggja efstu sæta. Margeir barðist eins og ljón með svörtu mönnunum gegn Hans Ree og vildi sýnilega fá sess við hliö þre- menninganna en þaö kom fyrir ekki. Hollendingurinn er ekki fæddur í gær, jafntefli varö niðurstaðan en Margeir hlaut aö sætta sig viö 7,5 v. Jón L. Árnason tefldi meö hvítu gegn Karli Þorsteins og haföi sigur. Jón fékk samtals 7,5 v., aöeins hálfum vinningi færra en þremenningarnir og þaö má mikið vera ef hann harmar ekki ákaft skákirnar gegn þeim de Firmian og Christiansen — Jón átti unniö gegn þeim báöum en lét ekki kné fylgja k viði og sleppti þeim meö jafntefli. Jón hefur ekki teflt af þeirri snerpu og festu sem var hans meginstyrkur á mótunum erlendis í fyrra og þess nutu andstæöingarnir núna. Karl Þorsteins fékk 6,5 v., áfanga í titil alþjóðameistara, og munaöi minnstu aö hann næöi einnig áfanga í stórmeistaratitil. Einar S. Einarsson sýndi mér út- reikninga yfir ELO-stig andstæöinga Karis og ýmissa annarra íslenskra keppenda og sýna þeir aö hann hefur að jafnaði átt í höggi viö öflugustu skákmennina. Hann tefldi við átta stórmeistara, þrjá alþjóöameistara og engan titillausan! Eins og sjá má af meöfylgjandi töflu voru Rússarnir heldur slakir á þessu móti. Þaö hefur löngum þótt vegur aö sovéskum skámönnum hér vestantjalds og forvígismenn Reykjavíkurmótsins ieggja á sig ómælda fyrirhöfn til þess aö fá einhverja þeirra hingað noröur en eftir frammistööu Gellers og Bala- sjofs munu ýmsir spyrja hvort sú hin mikla fyrirhöfn sé ómaksins viröi. -BH Jóhann Hjartarson haföi vinnings- forskot fyrir næstsíöustu umferö og var á góðri leið með aö stinga af meö sigurinn. Þaö getur veriö erfitt aö tefla undir slíkum kringumstæöum, enda fór svo aö Jóhann mátti þola sinn fyrsta ósigurí 10. umferðinni, er hann mætti Helga Olafssyni. „Verra gat þaö veriö, ” sögöu gárungarnir, „vinningurinn fór þó ekki úr landi.” Helgi komst þar meö upp aö hlið Jóhanns og mikil spenna í lofti. Þeir tefldu katalónska byrjun, sama afbrigöi og Jóhann beitti gegn Alburt í síöustu umferð Búnaðar- bankamótsins. Þar nægöi Jóhanni jafnteflið til þess að ná sínum fyrsta áfanga aö stórmeistaratitli og Alburt sætti sig viö skiptan hlut eftir aöeins 14 leiki. Helgi haföi aö sjálfsögöu undirbúið sig vandlega, taldi sig sjá glompu í bjTjunartaflmennsku Jóhanns og var greinilega hvergi banginn. Hvítt: Helgi Ólafsson. Svart: Jóhann Hjartarson. Katalónsk byrjun. 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 dxc4 5. Bg2 c5 6.0—0 Rc6 7. Da4 cxd4 8. Rxd4 Dxd4 9. Bxc6+ Bd7 10. Hdl Dxdl 11. DxdlBcö. Svartur er aðeins með hrók og biskup fyrir drottninguna en staða hans er ákaflega traust og biskupamir gætu fariö aö láta skina í tennurnar. Svíinn Ulf Andersson hefur m.a. teflt svona og haldiö auöveldlega jöfnu. 12. Rd2 c313. bx c3 0-0-014. Db3! Alburt lék 14. Del og jafnteflisboð fylgdi í kjölfarið, er hann tefldi við Jóhann. Leikur Helga er þekktur en ekki talinn vænlegur. 14, —Bc515. Rf3!? Þetta er endurbót Helga. Israels- maðurinn Gutman sem teflir á Reykjavíkurskákmótinu lék 15. h3 gegn ianda sínum Kraidman fyrir nokkrum árum til aö hindra riddarann í aö sækja aö f-peöinu. 15. —Re416. Rd4 Hxd4! I rauninni þvingað, því að 16. — Bxd4 17. exd4 Hxd4 18. Be3 leiöir til yflrburðastöðu á hvítt. Jóhann hefur nú aöeins tvo létta menn fyrir drottn- ingu og tvö peö en hann nær aö skapa sér öflug mótfæri. 17. cxd4 Bxd4 18. Hbl Bxf2+ 19. Kfl h5! ? 20. Bf4 Fellur eiki í gildruna 20. Be3? h4! 21. Bxf2 Rd2+ og vinnur drottninguna til baka. 20. — g5? Reynir aö afvegaleiöa biskupinn, því aö 20. — h4 heföi veriö svaraö meö 21. Hcl meö hótuninni 22. Hxc6+ bxc6 23. Db8+ og hrókurinn fellur. En nú nær hvítur að bægja hættunni frá. Mun sterkara er 20. — e5! og aö sögn Jóhanns er hæpið að hvítur eigi nokkuð betra en 21. Dxf7 exf4 26. De6+ Kc7 23. De5+ Kc8 og þvinga framþráskák. 21. Bxg5! h4 22. gxh4 Bxh4 23. Db2! f6 24. Bxh4 Hxh4 25. Hcl Kc7? Betra er 25. — Hxh2 og enn getur svartur veitt harövítugt viönám. Framhald skákarinnar teflir Helgi mjög vel. 26. Da3 Rd6 27. Dg3 Hh5 28. Hdl Bd5 29. Dg7+ Kc6 30. Hcl+ Bc4 31. Dg4 Hf5+ 32. Kel b5 33. h4! Framrás kantpeösins ræöur úr- slitum. 33. — e5 34. h5 Hf4 35. Dg2+ Kb6 36. H6 Re4 37. h7 Hh4 38. h8=D. — Og Jóhann gafst upp. Riddarinn fellur. Tveir stórmeistaraáfangar Helgi og Jóhann náöu báöir áfanga aö stórmeistaratitli og voru vel aö sigrinum komnir. Jóhann varí farar- broddi allan tímann og tapaöi aöeins fyrir Helga. Vann stórmeistarana Lobron, Friörik og Ree og í síðustu umferðinni kom hann meö nýjung í spænska leiknum gegn Geller og hélt auðveldlega jöfnu. Helgi náði einnig frábærum árangri gegn stórmeisturum, eins og mótstaflan ber meö sér. Tefldi viö fimm, vann Friðrik, Chandler og Lobron og gerði jafntefli viöGellerog síöan Reshevsky gamla í síöustu um- feröinni, sem tefldi eins og unglamb á þessu móti. Skák Helga viö Lobron í 9. umferö var afar mikilvæg fyrir Helga en honum tókst aö snúa á stórmeistar- ann eftir tvísýna og skemmtilega baráttu. Hvitt: Helgi Olafsson. Svart: EricLobron. Benóní-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 a6 8. a4 Bg7 9. e4 0—010. Be2 Bg411.0-0 Bxf312. Bxf3 Re813. Db3!? Þessi og næsti leikur eru hugar- smíö Helga en Jóhann lék 13. Be2 fyrr í mótinu gegn Lobron. Benóní- vörnin var áreiðanlega vinsælasta byr jun mótsins. 13. — b6 14. Rbl!? Rd7 15. Ra3 Df6 16. Bg3 h5 17. h3 Dxb2 18. Habl Df6 19. Hfel De7 20. Be2 Be5 21. Rc4 Bd4 22. Rxb6 Rxb6 23. Dxb6 h4 24. Bh2 Dxe4 25. Bxa6 Dc2 26. Khl Rf6 27. Bxd6 Hfe8 28. Bb5 Hxel+ 29. Hxel Dd2 30. Hfl Re4. Svartur hefur nú hættulegar hótanir og c-peð hans gæti fariö af stað þegar síst skyldi. Helgi finnur eina leikinn til þess aö halda taflinu gangandi. 31. dc7! Bxf2 32. Bf4 Dxd5 33. Dc6! Hd8 34. Dxd5 Hxd5 35. Hcl g5 36. Bc6 Hd8 37. Be5 Be3 38. Hbl Rf2+ 39. Kh2 g4- 40. g3! Eini leikurinn, annars veröur hvíturmát. 40. - Hd2 41. Hb8+! Kh7 42. Hb2 hxg3+ 43. Kxg3 Bf4+?? Lobron var í miklu tímahraki og tókst ekki að reikna framhaldið rétt. Eftir 43. Hxb2 44. Bxb2 gxh3 eru jafntefli líklegustu úrslitin. Nú vinnur Helgi. 44. Kxf4 Rd3+ 45. Ke2 Rxb2 46. Be4+! Kg8 47. Kxd2 Rc4+ 48. Kc3 Rxe5 49. hxg4. — Og Lebron gafst upp, því aö hann ræður ekki viö hvíta kantpeðið eftir 49. — Rxg4 50. a5 Re5 51. a6 Rd7 52.Kc4o.s.frv. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. R. V. 1. E. Geller, USSR, SM 2560 1/2 32 38 1 1/2 24 21 1/2 1/2 6 23 0 1 10 26 1 1 11 1/2 16 25 V2 7 2. L. Christiansen, USA, SM 2550 31 1/2 1 33 20 1/2 1 22 13 1/2 0 16 18 1 1/2 11 27 1 V2 9 1/2 23 7 3. Balashov, USSR, SM 2535 33 1/2 1/2 3. 14 V2 1/2 20 34 1 1/2 22 1 19 30 1/2 1/2 13 11 1/2 1/2 18 6V2 4. Byrne, USA, SM 2520 34 1 0 22 3. 0 1 50 37 1/2 1 36 20 1/2 24 1/2 0 18 1 15 10 1 6V2 5. E. Lobron, FRG, SM 2520 56 1 0 25 34 1 ’/2 3, 27 0 1 39 22 1 1 12 0 21 «0 0 30 5’/2 6. L. Alburt, USA, SM 2515 35 1 1 57 22 1 0 6 , '/2 0 27 31 1/2 0 20 36 1 30 1/2 12 0 5’/2 7. Chandler, ENG, SM 2515 36 1/2 V2 55 39 1/2 1 49 31 1 21 0 28 1 0 23 19 1 18 1/2 1 24 7 8. De Firmian, USA, AM 2515 1 37 19 1 1 21 6 1 V2 9 30 1 0 25 16 0 0 23 22 0 V2 38 6 9. Jón L. Árnason, AM 2500 1/2 38 32 1 1 27 26 1 8 1/2 O25 1 24 2, ’/2 1/2 17 2 1/2 31 1 IV-VI 7’/2 10. Friðrik Ólafsson, SM 2495 39 1 21 0 1 37 1 56 25 0 1/2 20 , 0 1 42 1/2 24 26 1 0 . 6 11. T. Wedberg, SVI, AM 2495 1 40 23 1 V2 30 25 1/2 1 24 17 V2 1/2 21 2 V2 , 0 V2 3 ,. 0 6 12. Gutman, ISL, AM 2480 60 1 24 V2 0 28 0 39 47 1 1 41 1 35 ,0 0 22 50 1 1 6 6'/2 13. H! Ree, HOL, SM 2480 0 4, 46 1 1 43 23 1 1/2 4, 28 1 V2 17 35 0 3 V2 1 5 16 1/2 7 14. Guömundur Sigurjónsson, SM 2470 1 42 28 V2 V2 3 0 24 1 29 35 1/2 1/2 26 31 0 1 39 27 1 1 11 7 15. V. McCambridge, USA, AM Margeir Pétursson, AM S. Reshevsky, USA, SM P. Ostermeyer, FRG, AM M. Knezevic, JUG, SM 2465 0 ,3 50 1 '/2 -- ’/2 1 56 24 0 1 37 34 1 20 0 . 0 1/2 39 51/2 16. 2465 1 44 30 0 1/2 45 4. 1 1 26 2 1 27 1/2 1 8 1/2 25 , '/2 1/2 13 IV-VI IV2 17. 2460 45 1 41 1 1/2 25 1 28 1/2 30 1/2 1. 13 1/2 1 27 9 1/2 22 1 1/2 21 l-lll 8 18. 2460 46 1 43 1 1/2 26 30 0 0 28 37 1 0 2 35 1 4 1 1/2 7 3 1/2 6V2 19. 2450 47 1 0 » 55 1/2 1/2 59 57 1/2 1 45 3O 50 1 0 7 1/2 42 ., '/2 5’/2 20. L. Shamkovich, USA, SM 2450 1/2 48 54 1 '/2 2 3 1/2 1/2 35 10 V2 '/2 - 6 1 1 15 1/2 31 0 22 6V2 21. Helgi Ólafsson, AM 2445 49 1 1 10 .0 '/2 , 39 1 1 7 11 1/2 1/2 9 5 1 25 1 ,7'/2 l-lll 8 22. H. Schússler, SVI, AM 2445 1 50 4 1 0 6 2O 1 44 3 V2 0 5 28 1 12 1 1 8 20 1 IV-VI IV2 23. L. Schneider, SVI, AM 2440 51 1 0„ 57 1 0 ,3 59 1 1 1 V2 30 7 1 8 1 0 ,7 2 '/2 7 24. King, ENG, AM 2435 52 1 V2 12 1 1/2 14 1 „ 0 1 15 • 0 '/2 - 10 V2 1 41 70 5 25. Jóhann Hjartarson, AM Pia Cramling, SVI, AM+SM 2415 1 53 1 5 ,7 ’/2 V2 11 1 10 9 1 8 1 1 13 ,6 '/2 0 21 '/2 , l-lll 8 26. 2405 1 54 48 1 ’/2 0 9 16 0 1 57 ,. ’/2 0 , 40 1 0 10 V2 52 5’/2 27. A. Ornstein, SVI, AM 2405 55 1/2 1 36 90 45 1 1 5 6 1 16 1/2 17 0 0 3 0 ,. 29 1/2 5’/2 28. C. Höi, DAN, AM 2400 1 59 1/2 14 12 1 17 0 18 1 0 13 0 7 0 22 46 1/2 1/2 40 45 1/2 5 29. Haukur Angantýsson, AM V. Zaltsman, USA, AM 2395 57 0 1 47 56 0 1 58 ,- 0 0 50 1 49 45 1/2 1 55 52 1/2 1/2 27 5’/2 30. 2395 1 58 1 16 1. V2 1 18 17 1/2 0 8 23 1/2 1/2 3 Oj, '/2 6 51 6’/2 31. Karl Þorsteins 2375 'h 2 3 '/2 1 4 5 ’/2 0 7 38 1 1/2 6 1 14 30 1 20 1/2 0 9 6’/2 32. Sævar Bjarnason 2375 1 V2 0 9 58 1/2 0 57 50 0 1 60 «0 1 53 42 0 1/2 49 59 1/2 4 33. Benóný Benediktsson 2355 1/2 3 20 0- «0 1 53 52 0 1 54 55 0 0 37 5, 0 1/2 43 3 34. J. Hector, SVI 2350 0 < 531 0 5 42 1 0 3 56 1 1 58 0 ,5 41 0 380 1 36 5 35. Elvar Guðmundsson 2330 0 6 49 1/2 1 48 55 1 20 1/2 ’/2 ,. ,20 0 18 52 0 1 56 0 50 4'/2 36. Taylor, KAN 2325 ’/2 7 27 0 0 49 1 53 1 48 -0 1/2 52 56 1 0 6 O57 34 0 4 37. Dan Hansson 2320 a 0 51 1 10 0 43 1 ’/2 . 0 18 «0 '/2 -6 33 1 0-5 43 1/2 4'/2 38. K. Burger, USA, AM 2305 9 1/2 0 . 59 0 1 51 49 1 0 31 4. 1/2 1/2 52 48 1 1 34 8 1/2 6 39. M. Meyer, FRG 2305 0 10 52 1 1/2 7 12 1 0 21 sO V2 45 58 1 14 0 1 46 15 1/2 51/2 40. M. Nykopp, FIN 2300 „ 0 0 56 V252 5- 0 1 60 48 1 1/2 57 47 1 0 26 28 1/2 0 55 4’/2 41. Róbert Harðarson 2295 13 1 0 ,, 15 1/2 0 16 1 52 12 0 1/2 38 571 1 34 2.0 V2 19 5'/2 42. Bragi Kristjánsson 2295 ,4 0 1/2 58 47 1/2 0 34 1 54 59 1 1/2 50 10 0 1 32 19 1/2 1/2 57 5’/2 43. Ágúst Karlsson 2285 15 1 0 18 ,3 0 0 37 58 0 54 1 1/2 55 0 48 49 V2 0 60 33 1/2 31/2 44. Leifur Jósteinsson 2275 16 0 1/2 59 33 1 1/2 15 22 0 056 056 60 0 5, 0 '/2 5. O53 2'/2 45. Magnús Sölmundarson 2265 0 ,7 60 1 16 1/2 0 27 1 55 19 0 39 V2 ’/2 39 0 50 37 1 1/2 28 5 46. Ásqeír Þ. Árnason 2260 18 0 0 ,3 V2 53 52 0 1 51 55'/2 1 59 37 1/2 1/2 28 39 0 0 58 4 47. Guðmundur Halldórsson 2260 0 19 290 V2 42 60 1 0 12 49 1/2 1 32 0 40 57 0 53 1 1/2 37 4'/2 48. Bragi Halldórsson 2245 20 1/2 0 26 35 0 1 33 36 0 0 40 1 51 43 1 0 38 65 0 0 56 31/2 49. Þröstur Bergmann 2240 0 21 1/2 35 36 1 7O 0 38 1/2 47 29 0 59 V2 1/2 43 32 1/2 1 51 4'/2 50. K. Tielmann, FRG 2225 22 0 0 ,5 1 54 - 0 1 32 29 1 42 1/2 0 19 45 1 0 12 35 1 5’/2 51. Arnór Björnsson 2220 0 23 O37 60 V2 38 0 46 0 0 53 48 0 5.0 1 44 1 33 49 0 2'/2 52. Hilmar Karlsson 2220 0 24 0 39 40 1/2 1 46 4, 0 1 33 36 1/2 38 1/2 1 35 V2 29 26 1/2 5’/2 53. Haraldur Haraldsson 2215 25 0 0 34 46 1/2 0 36 33 0 5. 1 0 60 32 0 1 54 0-7 44 1 3'/2 54. Gylfi Þórhallsson 2215 26 0 0 20 50 0 40 1 42 0 0« 33O 1 51 53 0 «'/2 1 60 3'/2 55. Benedikt Jónasson 2210 1/2 27 7 1/2 V2 19 O35 45 0 1/2 46 43 1/2 1 33 29 0 1 48 40 1 51/2 56. Lárus Jóhannesson 2200 0 5 40 1 1 29 10 0 15 0 034 44 1 0 36 1/2 58 35 0 48 1 4'/2 57 Pálmi Pétursson 2200 1 29 6 0 0 23 32 1 '/2 ,9 26 0 40 1/2 0., 1 47 36 1 42 1/2 5'/2 58. Halldór G. Einarsson 2200 0 30 42 1/2 1/2 32 29 0 1 43 44 1 34 0 0 39 56 1/2 1/2 59 46 1 5 59. Björgvin Jónsson 2200 0 28 44 1/2 1 38 19 1/2 0 23 0-2 46 0 V2 49 60 1 58 '/2 1/2 32 4'/2 60. Andri Á. Grétarsson 2200 0 12 0-5 1/2fi1 0-7 40 0 32 0 53 1 1 44 0 59 43 1 5. 0 3'/2 Inga Maria Sverrisdóttir hjá Tímaritinu Skák var svo væn að útbúa þessa lokatöflu Reykjavikurskák- mótsins fyrir lesendur DV. Keppendum er raðað eftir ELO-stigum en lengst til hægri er vinningafjöldi hvers og eins. Lesa má úrslit keppenda í hverri umferð og litla letrið gefur til kynna við hvaða and- stæðinga þeir tefldu — ef númerið er til hægri í reitnum hefur andstæðingurinn haft hvítt. Teflt var sam- kvæmt svonefndu Reykjavikur-afbrigði svissneska kerfisins en eðli þess er i stystu máli á þá lund að sterkustu mennirnir keppa innbyrðis og þeir veikari sömuleiðis. Það má því segja að hver og einn hafi keppt á móti við sitt hæfi. Takið eftir að fjórir islendingar eru í sex efstu sætum! -BH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.