Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 1
37.000EINTÖK PRENTUÐ í DAG. • AUGLYSINGAR OG AFGREIDSLA SÍMI 27022 , óháð dagblað DAGBLAÐID—VÍSIR________________■ ____________ 129.TBL. 74. og 10. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1984. Niðurstöður skoðanakönnunar DV: _ MEIRIHLU LAUNASL Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því, að verkalýðshreyfingin fari september. Þetta kom fram í skoðanakönnun DV. Áf öllu úrtakin sögðust 31,591 andi því, að verkalýðshreyfingin færi í hart. 48,8% voru andvígir. Öákveðm r/ ANDVIGUR AGÍHAUST hart í 12,7% og 7% vildu ekki svara. Þannig eru 60,8% þeirra, sem taka afstöðu, andvígir ó fylgj- launaslag i haust en 39,2% fylgjandi. r voru Sjá nánar á bls. 4 og viðtöl á baksíðu. ,,Sól, sól, skín á mig ..." Hvort Stefán frá Möðrudal var að kyrja þessar Ijóðlinur eða einhverjar aðrar skal ósagt látið. Hitt ervístaOAusturstrætis■ dætur og -synir kunnu vel að meta Ijúft harmóníkuspil hans i góða veðrinu ígær. Skrítin úthlutun styrkja til sjúkraflugs - sjá bls. 35. Stöðvast flotinn? - sjá viðtöl við sjávarútvegsráðherra og útgerðarmenn ábls. 2. Alh er hringur - sjá bls. 15. Fimm mörk Inga Bjöms - sjá íþróttir á bls. 20 og 21. Fíknief ni fyrir 17 milljónir gerð upptæk síðustu 12 mánuðina: Upptækt amfetamín hefur þúsundfaldast á 4 árum Starf fíkniefnalögreglunnar á síö- ustu 12 mánuðum hefur borið góðan árangur og varlega áætlað nemur verðmæti þeirra fíkniefna sem gerð hafa verið upptæk rúmum 17 milljón- um kr. ef tekið er inn í myndina það magn sem náðist í Eyrarfossi. Fíkniefnamarkaðurinn hér er nú að þróast yfir í sterkari efni, þannig hefur upptækt magn amfetamíns sl. 4 ár þúsundfaldast, var ekkert 1979 og aðeins 1,6 g 1980 en það sem af er þessu ári hafa náðst tæp 900 g auk 300 g sem vitað er um dreifingu á. 1 verðmætum munar mest um smyglið sem uppgötvaðist seint á síðasta ári er 16 kg af hassi náðust í tveimur skipum en þar áður höfðu náðst 3—4 kg frá mailokum í fyrra eða alls um 20 kg á sl. 12 mánuðum að verðmæti um 8 milljónir kr. á göt- unni miðaö við að hvert gramm sé selt á 400 kr. Með smyglinu í Eyrar- fossi er amfetamin það sem lagt hefur verið hald á, eða uppgötvast um smygl á, um 1080 g, 700 g með Eyrarfossi, 300 g sem sömu aöilar og stóðu að því smygli hafa viðurkennt að hafa dreift hérlendis og 80 g sem tekin hafa verið af fjórum aðilum á þessu tímabili, ca 20 g af hverjum. Verðmæti amfetamínsins, miðað við að það sé þynnt út þrefalt, sem ekki er óraunhæft samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar, er um 8 milljónir ef grammverð er 2500 kr. Síðan bætist við þessar tölur hassoh'a sem náöst hefur, áætlað verðmæti á götunni um 1 milljón miðað við að hvert gramm sé selt á 1500 kr. -FRI — sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.