Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lækkun — lækkun. Allar ótextaöar myndir á 60 kr., gott j úrval í VHS oe Beta. Tækialeiga - Eurocard og Visa. Opiö virka daga frá I :kl. 16—22, nema miövikudaga kl.l 16—20, um helgar frá kl. 14—22. Is- [ video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Betasendingar út á land í síma 45085. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getiö þiö keypt afsláttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opiö frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- | vörðustíg 19, sími 15480. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Til sölu 50 mm Pentacot linsa, skrúfuð. Uppl. í síma 94-3666. Nikkor mat FT 3 með 50 mm Nikkor linsu til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—113. Canon TX myndavél til sölu með ljósmæli og Vivitar Auto-1 Zoom 80—200 mm linsu. Ennfremur al- hliða laxveiöibúnaöur og Hokus pokus barnastóll til sölu á sama stað. Uppl. í j síma 75270 e.kl. 19. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér aUa vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp-1 hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og | 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið | auglýsinguna. Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á I íbúðum og stigagöngum. Er meö góðar vélar + hreinsiefni sem skilar tepp- unum næstum því þurrum eftir | Ihreinsun. Geri föst tilboð ef óskað er. lMikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Dýrahald Hjól Oska eftir cylinder í Yamaha YZ 400, má vera lélegur. Uppl. í síma 99—1637. Suzuki 50 cub. árg. ’77 til sölu. Verö 2500. Uppl. í síma 923094. Erum að taka upp nýjar vörur fyrir hvítasunnu: Leöur- jakka, leðurbuxur, karla og kvenna, cross-hjálma, götuhjálma, dakkar- buxur, regngalla og hina margeftir- spurðu leðurskó, tilvalið í útileguna. Verið velkomin. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Reykjavík, sími (91 )-12052. Hjól til sölu. Welamos hjól, lítið notað með böggla- bera, verð kr. 2500. Fjölskylduhjól, ónotað og nýtt, verö kr. 4000. Uppl. í síma 75071 eftir kl. 19. HondaCR 125 ’78 til sölu, er í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 52622 á daginn og 54713 á kvöldin. Til sölu sem nýtt 27” Gímondi drengjareiðhjól. Uppl. í síma 39418. Til sölu Yamaha YZ 250 árg. ’81, flutt inn ’82, skipti á götuhjóli koma til greina. Einnig til sölu Trabant árg. ’80. Uppl. í síma 44802 milli kl. 17 og 20. Grár 11 vetra hestur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74859. Mjög viljugur, rauðblesóttur, glófextur, vel reistur og gangmikill hestur til sölu, ættaður úr Skagafirði. Uppl. í síma 99-4284 eftir kl. 19 á kvöldin og um helgina. Stór og mikill hlaupahestur, 8 vetra, til sölu, kemur til greina aö I taka þægan töltara upp í. Góöur stað- j greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 51489. Hnakkar, tvær gerðir, verð frá 13.000. Þórir Steindórsson söðlasmiður, sími 99—3431 eftir kl. 20. Lítið notuð New Holland heybindivél til sölu, sem ný sláttuvél, hestakerra á tveimur hásingum, mjög vönduð, stór 7 vetra hestur með allan gang og falleg 7 vetra hryssa. Uppl. í síma 30216. Vagnar Tjaldvagn til sölu. Lítið notaður, vel með farinn tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Uppl. í sima 93- 8477 eftir kL 7 á kvöldin. Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn af gerðinni Camp Turist 5, góður vagn, lítið notaöur, for- tjald fylgir og gaskútur. Vagninn má greiða á 6—8 mánuðum, verðhugmynd 60—70 þús. kr. Uppl. á daginn í síma 44866 og í 44875 á kvöldin. Til sölu gullfallegt, 12 feta Sprite hjólhýsi með nýju for- tjaldi og öðrum búnaði. Hjólhúsið stendur í fögrum skógarlundi í Þjórs- árdal. Uppl. í síma 72158 eftir kl. 18. Knaus bjólhýsi með WC og ísskáp til sölu. Uppl. í síma 666660 eftirkl. 19. Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, drátt- arbeisli. Erum með á skrá mikið úrval. Hafið samband og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds- j höföa 8 (við hliðina á Bifreiðaeftirlit- inu). Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur- inn Orlof hf., sími 81944. Byssu* Snæfoksstaðir og Laugarbakkar. Laxveiðileyfi í Hvítá fyrir landi Snæ- foksstaða í Grímsnesi, 3 stangir frá 21. júní. Verð veiðileyfis kr. 1.500—2.000 með veiðihúsi. Einnig veiðileyfi í ölfusá fyrir landi Laugarbakka frá 21. júní. Verð kr. 500—1.000 með veiðihúsi. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425. Langá, Gljúfurá, Brynjudalsá. Laxveiðileyfi í Langá á Mýrum, nokkr- ar stangir eftir 21. ágúst, kr. 1.900— 3.600 á dag. Gljúfurá eftir 18. ágúst, kr. 2.400—4.800 með veiðihúsi. Brynjudalsá í Hvalfirði í september,, kr. 3.000 stöngin. Leitiö upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425 eftirkl.13. Sog og Stóra-Laxá, 4. svæði. Laxveiðileyfi í Sogi, fyrir landi Alviðru, frá 21. júní, einnig í Bíldfells- | landi í júní og byrjun júli. Verð frá kr. 400—2.100 með veiðihúsi. 1 Stóru-Laxá, efsta svæði, eru falar stangir í júlí— september. Verð kr. 2.100 meö veiðihúsi. Stangaveiöifélag Reykja- vikur. Til bygginga Mótatimbur í góðu ásigkomulagi til sölu strax. Uppl. í síma 24321 eða 24322. Mjög lítið notað timbur, 1X6”, til sölu, 400 m. Uppl. í síma 46219 eftir kl. 19. Til sölu góður vinnuskúr og hundrað metrar af Doga mótaplöt- um. Uppl. í síma 82339 eftir kl. 18. Til sölu mótatimbur 1x6, 3200 m og uppistöður 1,5x4 og 2 x 4, 950 m. Nánari upplýsingar í síma 31560. Notað þakjárn til sölu. Byggung Reykjavík, Eiðs- granda, sími 26103. Óska eftir vinnuskúr, helst með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 42005 eftirkl. 19. Óskagripur byssumannsins. Til sölu er óskagripur byssumannsins sem er Remington Fieldmaster, model 572 (runkari, 16 skota) með3—7 Bush- nell kíki, tilvalinn í veiðiferðina eða á æfinguna. Uppl. um þennan kjörgrip færöu í síma 97—6443. Fyrir veiðimenn Yamaha eigendur athugið! Vorum aö fá varahlutasendingu í hjól- in, s.s. barka, stefnuljós, gírstangir o.m.fl. Yamaha umboðiö, Bílaborg hf. símar 81299 og 81265. Honda XL 500 ’80 er til sölu. Gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 97-6413 eftir kl. 20. 3 stk. barnareiðhjól, með og án gíra, til sölu. Uppl. í síma 53531 eftirkl. 19. Verðbréf Veiðimenn athugið! Laxa- og silungsmaðkur til sölu að Skipasundi 46, efri hæð, sími 686356. Til sölu úrvals laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 18094. Geymiö auglýsinguna. Svartá, Blanda og Laxá ytri. Laxveiðileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verð kr. 2200—3.600 með veiðihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verð kr. 500—5.200 eftir tíma. Einnig leyfi í Laxá ytri í Refa- sveit, stangarverð 1.800—3.000 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykjavík- ur, símar 86050,83425. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði- stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiðimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Sumarhús. Innflutt, holienskt sumarhús, 25 ferm, til sölu. Húsið er sérlega fallega inn- réttað meö stofu, sérsmiðuðum sófum er nota má sem svefnpláss fyrir 3, ásamt fallegum skápainnréttingum og innbyggöum gas arinofni. Allt teppa- lagt, borðkrókur er fella má niður og | er þá rúmstæði fyrir tvo, eldhús með góöri eldhúsinnréttingu, ásamt vaski með vatnslögn og sjálfvirkri vatns- dælu, eldavél ásamt bökunarofni, fyrir gasi, salerni með vatnslögn, barnaher- bergi með tveimur kojum ásamt fata- skáp, hjónaherbergi m/tvíbreiðu rúmi | ásamt fataskáp, innbyggð gasljós eru í öllum herbergjum. Glæsileg eign, allt í einum og sama pakkanum. Húsiö er mjög auðflytjanlegt. Samkomulag er með greiðslur. Allt andviröið má lána í 12 mánuði, einnig koma allskonar bíla- skipti til greina. Uppl. sendist DV fyrir 15. júní ’84. merkt „Góðkjör 870”. Notað og nýtt mótatimbur til sölu, 1X6, 2X4 og 2X5, einnig steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12 mm og 16 mm. Uppl. í sima 72696. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. önnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Fasteignir Til sölu eða leigu 140 ferm, 7 ára gamalt einbýlishús í Höfnum á Reykjanesi. Uppl. í síma 92- 6926 og 6941 á kvöldin. Hverfisgata 76, Fasteignasala — leigumiðlun, símar 22241 og 21015. Vantar allar gerðir íbúða á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Hringiö í okkur í síma 22241 — 21015. 5 tonna bátur til sölu. Uppl. í sima 94-7324. Bátavagn. Nýr 4ra hjóla vagn fyrir 20—25 feta sportbát til sölu. Uppl. í síma 92-2576. Varahlutir Til sölu 400 cub. Dodge vél, tvær sjálfskiptingar úr Cadilac disilvél ”80 og Olds Mobil dísil. Uppl. í síma 99-7327 og 99-7303. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppaparta- sala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19. Flug Til sölu 1/7 hluti í TF-NOL sem er 4ra sæta stélhjólsvél | af geröinni Maule M5 (STOL) árg. ’78. Vélinni fylgir tilsvarandi hluti í flug-1 skýli á Reykjavíkurflugvelli. Sími [ 24868. Til sölu er 6/7 hlutar í flugvélinni TF—FIF Skyhawk ’77, öll blindflugstæki, ný ársskoðun, flogin 1100 tíma á flugvél en 600 tíma á mótor, skýlisaðstaða í fluggöröum, til greina kemur að selja í heilu lagi. Uppl. í síma 41630 eftir kl. 17 alla daga. Ingi. Óska eftir að kaupa hlut í Cessnu 150 eða 152. Uppl. í síma 23552 eftir kl. 18. Bátar Spánskur Madesa sportbátur ásamt utanborðsmótor og kerru til sölu. Uppl. í síma 21457. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17, sími 28888. Erum með til sölu m.a. 35 tonna bát, afturbyggðan, 30 tonna bát, afturbyggðan, 16 tonna bát fram- ] byggðan, 20 tonna bát, afturbyggðan, honum fylgir 130 tonna kvóti, og 11 tonna bát, afturbyggðan. Einnig opna báta. Okkur vantar skip af ýmsum stærðum til sölumeöferðar. Kvöldsími 51119, lögmaður Birgir Ásgeirsson, sölumaður Haraldur Gíslason. Til sölu 3ja tonna dekkbátur. Sími á vinnutíma 99-3277. Trilla til sölu, smíðuð ’74, 36 hestafla vél. Árg. 1980. Neta- og línuspil. 24 v skakrúllur. Til greina koma skipti á bíl eða minni bát. Uppl. í síma 93-2504 eftir kl. 20. 8 lesta bátur. 8 lesta bátur, byggður 1983, meö Ford dísilvél frá ’83 og góðum tækjum, til sölu, til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Sumarbústaðir Til sölu nýr 35 ferm, sumarbústaöur með svefnlofti á eins hektara eignarlandi, Klausturhólum Grímsnesi, ca 80 km frá Reykjavík. Verð tilboö. Uppl. í vinnusíma 75502, heimasími 11802. Bjarni. Sumarbústaður við Skorradalsvatn til leigu. Uppl. daglega eftir kl. 7 í síma 93-7062. Til sölu er ca 30 ferm, einingarhús, ósamsett, mjög auövelt í flutningi og samsetningu, gæti hentað vel sem sumarhús eða vinnuskúr, möguleiki á svefnplássi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23574. Fjöldi gerða og stærða sumar- húsatcikninga. Auk byggingateikninga fylgja efnis- listar, leiöbeiningateikningar, vinnu- lýsing og tilboösgögn. Teikningarnar hafa verið samþykktar í öllum sveitar- félögum. Pantið nýjan bækling. Opiö frá kl. 9—17 og alla laugardaga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317. 15 feta hraðbátur til sölu með 60 ha Mariner utanborðs- vél, vagn fylgir. Uppl. í síma 94-2231 eftir kl. 19. Til sölu 19 feta Shetlander hraðbátur með 115 ha Chrysler utanborðsmótor, innréttaöur, með svefnplássi, blæja og skyndiblæja fylgja. Báturinn er viðurkenndur af Siglingamálastofnun ríkisins. Uppl. síma 94-3884. Bílapartar—Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbill. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: ’79 Honda Civic Hornet A. Allegro A. Mini ’75 , Audi 100’75 ^eepster Audi 100 LS AlfaSud Buick Citroen GS Ch. Malibu Ch. Malibu Ch. Nova Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 ’77 Datsun 160B ’74 Datsun 160J ’77 Datsun 180B ’78 ’78 ’72 ’74 ’73 ’78 ’74 ’77 ’74, ’67 ’75 ’75 ’75 ’75 ’74 ’70 Datsun 180B Datsun 220C Dodge Dart ’74 ’77 ’74 ’73 F. Bronco F. Comet F. Cortina ’76 ’66 ’74 F. Escort F. Maverick F. Pinto F. Taunus F.Torino Fiat125 P Fiat132 ’74 Lancer Mazda 616 Mazda 818 Mazda 929 Mazda 1300 M. Benz 200 Olds. Cutlass ’74 Opel Rekord ’72 Opel Manta ’76 Peugeot504 ’71, Plym. Valiant ’74 Pontiac ’70 Saab 96 ’71 Saab 99 ’71 Scoutll ’74 Simca 1100 ’78 Toyota Corolla ’74 .ToyotaCarina ’72 .Toyota Mark II ’77 ’78 ’71 ’72 ’78 ’74 ’74 ’78 , ITrabant , Volvo 142/4 , VW1300/2 , VWDerby ,1& VWPassat Wagoneer Galant ’79 WartburS h u v, i -7, I’Sda 1500 ’77 H. Henschel 71 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hverskonar' bifreiðaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D ’79 AlfaRomero ’79 Daih. Charmant ^b- Malibu ’79 Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta 80 Galant 1600 ’77 Autobianchi ’78 ’Toyota skoda 120 ’81 Cressida ’79 p'*at 181 88 Toyota Mark II ’75 Ford Fairmont ’79 Toyota Mark II ’72 Range Rover 74 Toyota Celica ’74 FordBronco ’74 Toyota Corolla ’79 A‘Alle8ro 88 Toyota Corolla ’74 Volvol42 Lancer ’75 Saab99 ’71 ’74 Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/söluskatti. Dísil- startarar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölu- skatti. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumariö. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraöbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. Mazda929 ’75 033090 ’74 Mazda 616 ’74 Pe°geot504 ’73 Mazda 818 ’74 A°dil00 ’76 Mazda 323 ’80 SimcallOO ’79 Mazda 1300 -73 LadaSport ’80 Datsun 140 J ’74 Lada ToPas ’81 Datsun 180 B ’74 LadaCombi ’81 Datsun dísil ’72 Wagoneer ’72 Datsun 1200 ’73 LandRover ’71 Datsun 120 Y ’77 FordComet ’74 Datsun 100 A ’73 F.Maverick ’73 Subaru 1600 ’79 F. Cortina ’74 Fiat 125 P ’80 FordEscort ’75 Fiat 132 ’75 CitroénGS ’75 Fiat131 Fiat 127 Fiat 128 Mini ’81 Trabant 79 Transit D 75 OpelR. ’75 °-fl- ’78 ’74 ’75 Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, ‘Kopavogi. Sími 77551 og 78030. Reynio viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.