Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 31
Wi tnui .a HUOAairaivöiM .va DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNÍ1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Hannes Hólmsteinn tekur Banda- rikjaforseta á beinið í Frelsinu. Lýðskrumaramir tveir Hannes Hólmsteinn Gissur- arson er þekktur aö því aö taka mikið upp í sig. í síðasta tölublaöi Frelsisins fjallar hann nokkuð um bók eftir Paul Johnson sem heitir í ís- lenskri þýöingu: Saga okkar daga. Þar segir Hannes m.a.: „Einstakir menn skipta Paul JoKnson, höfundur „Sögu okk- ar daga”. miklu máli i sögu Johnsons. Þaö kemur engum á óvart hverjar sumar hetjur hans eru: Winston Churchill, Kon- rad Adenauer, Alcide de Gasperi og Charies de Gaulle — lífsreyndlr, íhaldssamir menn og þó frjálslyndir með sögulega yfirsýn. Hitt kann einhverjum aö þykja furðu- legt, hvaða Bandaríkjaforset- ar njóta hyUi Johnsons — Calvin CooUdge og Dwight D. Eisenhower. En ég held aö dómur hans sé réttur... Það var mikill munur á þelm og lýðskrumurunum tveim sem hlotið hafa blessun flestra sagnfrsöinga, Frank- lín Delano Roosevelt og John F. Kennedy. Þeir voru „um- rótsgjarnir”, eins og Jón Þor- láksson hefði sagt, kunnu sér ekki hóf, gerðu líklega Ult verra þótt sú hafi ekki verið œtlun þeirra...” Þrengingar Listahátíð gengur ekki and- streymislaust fyrir sig. 1 fyrstunni átti að reyna að fá einhverja erlenda fræga popphljómsveit hingað tU lands. Þaö gekk ekki. Comedie Francais, eitt virtasta leikhús heims, átti að koma hingað og skemmta gestum Listahátiðar. Fyrsti þröskuldurinn á þeim vegi var Þjóðleikhúsiö, þvi að þjóðleikhússtjórl vildi ekki taka leikflokkinn inn nema þvi aðeins, að forsvarsmenn Listahótíð fór giimrandi vel af stað, en mörg Ijón eru ó veginum... Listahátíðar borguðu upp tvser sýningar á „Gæjar og píur”, sem hefur gengið fyrir fullu húsi. Nú, þegar það mál var í höfn varð þó ekkert af komu leikflokksins þar sem hann hafði ekki nógu öruggar flugferðir á næsta sýningar- stað. Þetta gekk þvi ekki upp. Og nú herma síðustu fregnh að söngkonan fræga, Chrysta Ludwig, sem beðið hefur verið með hvað mestri óþreyju, komist ekki á Lista- hátið. Hún Uggur nefnUega vcikheima! Gífurlegur sparn- aður Þessa dagana er mikiö rætt um sparnaö innan ríkis- báknsins. Hinn almenní launamaður í landinu hefur hins vegar ekki verið hvattur tU að „herða sultaróUna” um langt skelð, liklega vegna þess að hann hefur ekkert aö spara. En hvað um þaö, sparnaður hins opinbera getur oft verið kúnstugur. Eftirfarandi dæmisannarþað. Rikisstofnun ein sem rekur dcildir um land allt hafði á sínum snærum yflrmann einn úti á landsbyggðinni. Sá taldi sig vanta bU. Hann hringdi því I yfirmenn sína í Reykja- vik og fór þess á leit við þá að stofnuniu keypti handa hon- um bU. Þessu höfnuöu þeir en kváðu stjóranum heimUt að taka b'daleigubU. Það gerði hann og notaði bUinn eins og hann taldi sig þurfa. Þegar svo reikningarnh voru gerðh upp hafði bUaleigubUllnn kostað svo mlkið að dugað hefði tU að kaupa tvo notaða bUa af sömu árgerð og teg- und! Ekki er ráð... í Lögbhtingarblaðinu bht- ast aUa jafna auglýsingar um lausar stöður á vegum ríkis- ins. En viö atbugun er vand- séð hverjum þær auglýsingar eiga að þjóna. MáUö er nefni- lega það að í mörgum tilvik- um er umsóknarfrestur um viðkomandi störf að renna út, eða þegar runninn út, er auglýsingin bhtist i blaöinu. Þannig er í síöasta Lögbht- ingi tUkynnt um framlengdan umsóknarfrcst vegna nokk- urra starfa tU 31. maí. En út- gáfudagur blaðsins er 1. júni. Slikar bhtingar eru aldeUis út í hött og engum tU gagns eins og geta má nærri. Umsjónarmaður: Jóhanna S. Sigþórsdótth. um úrslit skoðanakannana DV FriOrík Friöriksson, framkvæmdastjóri þingfíokks sjáifstæöis- manna: inn. Þær sýna aö fólk álítur stefnu Sjálfstæðisflokksins horfa til fram- fara. Fólk kann aö meta þaö. Þaö skilur þá erfiöleika sem þjóöarbúiö á viö aö etja. Fólk veit aö þjóöin er komin á framfarabraut á ný,” ' STOPPf É.Q /ETLfk ÚK(\ AD UT/\ Á ÞLSSl ÚR. noó Fyrsti Rollsinn kominn Ibúðarverð Dýrúrkomatillandsins: fyrÍT Úríð Kvikmyndir Kvikmyndir Regnboginn/Tender Mercies: Er akademían að klikkast? Heiti: Tender Mercies Þjóöemi: Ensk-bandarfsk. Loikstjórn: Bruce Beresford. Handrit: Horton Foote. Kvikmyndun: Russel Boyd. Tónlist: Goorgo Dreyfus. Aóalhlutverk: Robert Duval, Tess Harper, All- an Hubbard. Þessi mynd gekk heljarinnar vel á óskarsverölaunahátíö akadem- íunnar nú ekki fyrir alls löngu. Hort- on Foote fékk verðlaun fyrir hand- ritið sitt og Robert Duval var kosinn besti karlleikari í aöalhlutverki. Þetta er önnur myndin sem ég sé af þeim er riöu hvað feitustum hesti frá Hollywood í ár, hin er Silkwood. Eftir skoðun á þessum myndum spyr ég sjálfan mig þeirrar spurningar hvort akademíunni sé farið aö förlast eitthvað. Löngum hafa ákvarðanir hennar verið umdeildar en með því að veita Chariots of Fire og Gandhi verðlaunin: Besta kvikmynd ársins, tvö síðustliöin ár hélt ég að meðlimir þessarar háttvhtu samkundu væru aö ná sér á strik. En nú virðist mér aösvoséekki. I Tender Mercies er verið að glíma við efni sem áður hefur verið notað: Stjarna á niðurleiö. Robert Duval leikur stjörnuna, sem er illa stödd vegna drykkju. Gæfuhjólið tekur að snúast í rétta átt þegar hann kynnist Rósu Lee (Tess Harper), semer ung ekkja. Þau giftast og Sledge (Duval) gengur syni Rósu (Allan Hubbard) í föðurstað. Lífið er því í uppsveiflu þegar hann er óþyrmilega minntur á það af fyrri konu sinni og fleirum að hann er ekki lengur hinn frægi Mac Sledge. Hann hefur samt alltaf veriö að semja lög og ákveður að reyna að slá í gegn á ný. Hann reynir einnig að koma á sambandi við dóttur sína sem hann hefur ekki séð í mörg ár. Þaö tekst og er allt að takast þegar reiðarslag dynur yfh. Eg hóf þessa umsögn á umdeildri ákvörðunartöku akademíunnar sem veitir óskarsverðlaunin. Ástæöan er sú að mér finnst að þau tvenn verö- laun sem Tender Mércies fékk hefðu átt að fara eitthvað annað. Handrit Horton Foote er allan tímann mjög yfirborðskennt. Þessi barátta sem Sledge á að hafa staðið í virkar fjarlæg og aldrei er reynt að kafa inn í persónuna Mac Sledge, utan þegar einu laga hans er hafnað. Þegar svo að hinu tragíska fráfalli dóttur hans kemur er farið út í fót- bolta og staffið pakkar saman kvik- myndatökuvélinni og ekur í burt. The End bhtist á skjánum og fólkið í salnum hugsar: Er fótbolti eftir dauðann? Ákkúrat þegar myndin er að byrja þá er klippt á allt saman og áhorfandinn verður að fara heim. Meira að segja kvikmyndataka Russel Boyd (Gallipoli) hefur brugð- ist. Er akademían að klikkast? Sigurbjöm Aðalsteinsson. FACIT NýKróna hin hljóóláta bylting Facit 8001, 8101 og 8111 — ný kynslóð ritvéla sem buin er raf- eindatækni tölvualdar. Fislett leturkróna. NyKrona færir þér hljóð- láta en eldfljóta prentun, jalnan áslátt og fallegri áferð en nokkru sinni fyrr. Facit NyKrona býður þér fjölmarga tænilega yfirburði. Vélin sér um sjálfvirka uppfærslu og linuskiptingu, linuminnið gerir þér kleift að vélrita stööugt um leið og það auðveldar einnig leiðrétt- ingar, sjálfvirkur talnadálkastillir tryggir þér margfaldan tima- sparnað og marcjt fleira léttir þer störfin á margvislegan hátt. Facit 7900 er einfaldasta ritvelin í NyKronu linunni. en engu að siður buin öllum þeim tækniyfirburðum sem máli skipta þegar vélritun þarf að vera lipur, hröð og þægileg. Með Facit 8101 og 8111 nálgast þú ritvinnslukerfi tölvualdarinnar enn frekar. Þú tengir þær við tölvu- eða telexkerfi skrifstofunnar og tæknivæðir hana til frambúðar. yyagjg uiLaJJaáJkJl Sænsk völundarsmíð á verði sem kemur á óvart. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegi 8 - Simi 73111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.