Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 20
20 íþróttir gþrótti DV. MIDVIKUDAGURfi. .TIINt 1984. íþróttir DV, MIDVIKUDAGUR 6. JUN11984. J21 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir Tony Knapp. Knapp njósnar íÞrándheimi Norðmenn leika þar við Walesíkvöld Tony Knapp, landsliösþjállari Islands, veröur á meðai áhorfenda í Þrándheimi í kvöld þegar Norðmenn leika þar vináttulandsleik gegn Wales. Knapp mun „njósna” um landslið Waies sem ísland mætir fyrst í undankeppni HM í knattspymu 12. september í Reykjavík en sá leikur verður fyrsti landsleikurinn þar sem Knapp stjórnar íslenska landsliðinu. Þá mun Knapp hafa auga með leik Norömanna og gefa Guðna Kjartanssyni, aðstoðarmanni sinum, upplýsingar um leik þeirra gegn Wales. Guðni mun stjórna landsliöinu í landsleik Islands og Noregs á I,augardalsvelUnum 20. júni. Norðmenn hafa Ieikið tvo landsleiki að undan- förnu — unnið Luxemborg í Luxemborg 2—0 og gert jafntefli 0—0 við Ungverja i Ungverjalandi. Norðmenn koma hingað með alla sína bestu leik- menn —sjöatvinnumenn. -SOS. íslandsmet í sjöþraut Bryndís Hóim, ÍR, setti nýtt islandsmet í sjöþraut á fyrsta hluta islandsmótsins í frjálsum íþróttum í gærkvöld á Fögruvöllum. Hlaut 5200 stig. Helga Halldórsdóttir, KR, átti eldra metið, 5050 stig. GLsli Sigurðsson, ÍR, varð islandsmeistari í tugþraut. Hlaut 7178 stig, Ágúst Þorsteinsson, UMSB, í 10000 m hlaupi. Hijóp á 32:37.5 min. Björn Pétursson, FH, settl piltamet, 36:57.2 mín. Varð sjötti af 11 keppendum í hlaupinu. Sveit ÍR sigraði t 4 x 800 m boðhlaupi á 8:12.4 mín. ogSúsanna Helga- dóttir, FH, í 3000 m hlaupi á 11:04.1 mín. -hsím. Besti árstím- inn hjá Decker Heimsmeistarinn Mary Decker, Banda- ríkjunum, sem á heimsmetið í 5000 m hlaupi kvenna, náði besta tima ársins i 1500 m hlaupi á móti í Eugene, Oregon, í gær. Hljóp á 3:59.19 mín. Hin 25 ára Mary á bandaríska metið á vegalengdinni. Það cr 3:57.12 mtn. en Tatiana Kazankina, Sovétríkjun- um, á hcimsmetið, 3:52.47 min. i heimsmeistara- keppninni í Helsinki i fyrrasumar var Mary Decker heimsmeistari bæði í 1500 og 3000 m hlaupum. Besta heimstimann fyrir hlaupið í gær í 1500 m átti Zola Budd, hin 18 ára frá Suður-Afriku, 4:01,81 mín. -hsím. Frankfurt hélt sæti sínu Eintracbt Frankfurt hélt sæti sinu i 1. deildlnni vestur-þýsku í knattspymunni eftir jafntefli 1—1 við Duisburg i gær að viðstöddum 50 þúsund áhorfend- um í Frankfurt. Á föstudag léku liðin fyrri leik sinn um 1. deildarsætið í Duisburg og þá sigraði Frank- furt 5—0. Leikurinn í gær var einnig þýðingarmikill fyrir Eintracht Frankfurt því yfir 600 þúsund mork ^voru greidd í aðgangseyri. Ekki veitti af því fjár- hagsstaða Frankfurt er allt annað en góð eftir slakt gengi á leiktímabilinu. Liðið bjargaði sér þó i lokin. Varð í þríöja ncðsta sætinu í 1. deild og fékk því aukaleikina við Duisburg. í leiknum í gær náði Duisburg fomstu á 79. min. eftir að ieikmenn liösins höfðu misnotað mörg góð tækifæri. Rétt undir lokin tókst Uwe Miiiier að jafna fyrir heimaliðiö og þá var kátt á Wedau-ieikvangin- um. hsím. Félagsliðið sigurvegari Intemacional, Brasilíu, varð sigurvegari í miklu knattspyrnumóti sem lauk i Tokíó í Japan í gær. Til úrslita lék brasilíska liðið við írska landsliðið og sigraði 2—1. Milton Cruz (28 mín.) og Ruben Paz (50 mín.) skoraðu mörkin eftlr að Frank Stapleton hafði náð forystu fyrir írland á tíundu mínútu. Áhorfend- urvora28þúsund. hsím. A LAUGARDALSVELLI I KVÚLD KL. 20. Áfram Þróttur HEIDURSGESTIR ÞORVALDUR í. HELGASON ASTFRÍDUR G/SLADÓTTIR AÐALSTEINN AÐALSTEINSSON -GEF KOST A MÉR í LEIKINN GEGN NOBEGI” — ef ég verð orðinn góður og not eru ffyrir mig,” segir Pétur Ormslev, sem er byrjaður að æfa með Fram — Það er alltaf gaman að vera kom- inn heim, sagði Pétur Ormslev, sem mætti á æfingu hjá Fram í gærkvöldi. — Það má segja að þetta sé fyrsta alvöruæfingin min síðan ég meiddist í læri. Ég hef að vísu hlaupið en ekki tek- ið á, sagði Pétur, sem hefur mikinn hug á að leika með fslandi gegn Noregi á Laugardalsvellinum 20. júní. — Ég gef kost á mér í landsliðið, svo framar- lega að ég verð orðinn góður og það sé not fyrir mig, sagði Pétur. Pétur hefur tilkynnt félagaskipti í Fram úr Fortuna Dússeldorf. Það segir þó ekki að hann sé alkominn heim. — Ég hef hug á að spreyta mig áfram í atvinnumennskunni. Það mun koma í ljós seinna hvert ég fer. Hvort ég leik í V-Þýskalandi, Sviss eða Belgíu, en ég veit aö félög í V-Þýska- landi og Sviss hafa spurt um mig, sagði Hagfræðingurinn Sebastian Coe á heimili sinu í Lundúnum. Pétur. Ef Pétur heldur ekki utan fyrr en eftir keppnistímabUið hér þá verður hann orðinn lögiegur með Fram 30. júní og getur leikið sinn fyrsta leik 1. júIígegnKA. —SOS og Atli með gegn Noregi? Sex atvinnumenn verða heima þegar leikurinn verður háður Það gæti farið svo að Pétur Péturs- son, sem hefur leikið með Antwerpen, og Átli Éðvaldsson hjá Diisseldorf leiki með islenska lands- liðinu gegn Norðmönnum á Laugar- dalsveUinum 20. júní. Þeir era nú báðir í sumarfríi á Spáni. Pétur kemur heim um helgina og Atli verður kominn 16. júni. • Sævar Jónsson er nú staddur hér á landi í sumarfríi og einnig Lár- us Guðmundsson, sem er nýbúinn aö skrifa undir samning við Bayer Uerdingen, staddur hér í sumarfríi. Þá er Pétur Ormslev kominn heim og Karl Þórðarson er byrjaður að leika með Skagamönnum. -SOS af- K .. X 4281. ■ .. ......... . Hvert stefnir knötturinn? — Yfir Víkingsmarkið. Myndin er frá hinum skemmtUega leik Víkings og Akraness úr 4. umferð. Skagamennirnir JónLeó Rikharösson og Hörður Jóbannesson í færi við Víkingsmarkið — Ragnar Gislason og Andri Marteinsson fylgjast með. DV-mynd Óskar. Fimm mörk Inga Björns þegar FH sigraði Snæf ell 7:0 í bikarkeppni KSÍ Ingi Björa Albertsson lætur ekki deigan síga. i gærkvöld gerði hann sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk þegar FH sigraði Snæfell 7—0 i 2. umferð bikarkeppni KSÍ í Kaplakrika. Oft MESTISIGUR SEBASTIAN „Vissulega hef ég breyst. Hlaupin era ekki lengur það þýðingarmesta i lífi minu. Það þýðingarmesta er að verða alveg heill heilsu,” sagði enski hlaupakóngurinn Sebastian Coe nýlega í viðtaii en hlaupin era þó farin að skipa fyrsta sæti í lifi hans á ný. Hann hefur verið valinn i 800 m hlaupið á ólympíuleikunum i Los Angeles og gerir sér einnig vonir um að hlaupa 1500 m þar. Reyna að verja ólympíutitil sinn frá Moskvu 1980 á þeirri vegalengd. Talið er að Coe hafi í baráttu við erff iðasta mótherjann—veikindin nú alveg unnið bug á sjúkdómi þeim sem svo mjög hefur sett mark á líf hans síðustu 20 mánuðina. Hann veiktist á Evrópumeistara- mótinu í Aþenu haustiö 1982 og var í skyndi fluttur heim til Englands á sjúkrahús. Hann náði sér nokkuö fljótt og var byrjaður að æfa vel snemma árs 1983. En um sumarið tók sjúk- dómurinn sig upp aftur og Coe gat ekki keppt i heimsmeistarakeppninni í Helsinki í ágúst. Nú var hann miklu veikari en haustið 1982. „Eg var mjög veikur. Léttist mjög og lá lengi á sjúkrahúsi. Læknamir fundu smáikirtil undir öðrum handlegg minum, sem orsakaði smitun — of- næmi. Þegar það hafði verið rannsak- að fékk ég réttu lyfin. Þá löng hvíld og síðan bati. Eftir það ákvað ég að kynn- ast líkama minum betur og varð reyndar að gera það á annan hátt en áður. Aður fyrr hafði ég ekkert hugsað um hvernig mér leið eftir æfingar”. Sebastian Coe kemur i mark sem sigurvegari i 1500 m hlaupinu á ólympiuleikunum i Moskvu. Býr í Lundúnum Að undanfömu hefur Coe náð góðum árangri, einkum í 800 m og átti til skamms tíma besta heimstímann á vegalengdinni í ár. Hann býr og æfir í Lundúnum — býr með tveimur systrum sínum, Miröndu og Emmu. Hann er reyndar fæddur í heimsborg- inni en flutti ungur til Sheffield með foreldram sínum og bjó þar í 11 ár. Mjög greindur piltur og hefur próf frá háskólanum í Loughborough. „Sumir halda að það séu ekkert nema götur og bílar í Lundúnum. En það er eitthvað annað. Það er mjög gott að æfa þar og ég hleyp mikið í göröunum á bökkum Thames”. 11 heimsmet Ellefu sinnum hefur Sebastian Coe sett heimsmet eða náð besta árangri í heiminum. Sigurínn í 1500 m hlaupinu í Moskvu er hápunkturinn á ferli hans. 1981 var hann í sérflokki. Sigraöi þá í 15 úrslitahlaupum. Hann var valinn besti frjálsíþróttamaður heims 1979 og aftur 1981. Á nú heimsmet í 800, 1000 m og míluhlaupi. Heimsmet hans í 800 m 1:41.72 var sett 1981 — heimsmet í sér- flokki. „Eg vona að ég fái að hlaupa bæði 800 og 1500 m í Los Angeles. Það verður ekkert um 5000 m hlaup hjá mér í sumar — ef ég heföi ekki veikst hefði ég keppt í 5000 m í Los Angeles. En eftir ólympíuleikana — næsta sumar — ætla ég að einbeita mér að 5000 metrunum og takmarkið er að ná góðum árangri á þeirri vegalengd,” sagöi Coe og blaðamaðurinn spuröi þá. ,41vað meinar þú með góðum árangri?” og Coe svaraði: „Hlaupa 5000 m sem fólk mun minnast.” Sebastian Coe er ákaflega geð- þekkur, ungur maður með margvísleg áhugamál. „Eg fer oft i jazzklúbba. Eg elska jazz og óperar”, en hann hefur einnig sínar veiku hliðar. Hann kann ekki að synda — heldur ekki að dansa. „Eg fer aldrei í diskótek og satt best að segja er ég að verða of gamall fyrir þau”. Sebastian Coe er hagfræðingur með hagfræðisögu sem sérgrein. Hann hefur þó enn sem komiö er lítið starfað sem hagfræðingur. Hlaupin hafa gengið fyrir og hann hefur einnig skrífaö tvær bækur sem hafa verið gefnar út. Sú þriðja, sem hann skrifaði í veikindum sínum, er væntanleg í sumar og fjallar um ólympíuleika. Hann er mjög virkur í samtökum keppenda og hefur áhuga á stjórn- málum. „Þaö kom mér ekki á óvart aö Sovétrikin hættu við þátttöku á Los Angeles leikunum, hins vegar hraðinn á því þegar þeirtöku ákvörðunina”. -hsím. hefur Ingi Björn verið á skotskónum á löngum keppnisferli en sjaldan eins og í gær. Staöan í hálfleik var 3—0 fyrir FH og hafði Ingi Björa skorað öll mörkin í hálfleiknum. Síðan bætti hann við tveimur en þeir Ólafur Danivalsson og Magnús Pálsson skoruðu hin tvö mörk FH. Tíu leikir voru í 2. umferð í gær- kvöld. Ú rslit urðu þessi: Fylkir-Alturelding 3—2 FH-Snæfeil 7-0 Seifoss-Reynir, Sandg. 1—0 Ísafjörður-Augnablik 4—0 Víftir-Grindavík 2-1 Vestmannaeyjar-ÍK 5—0 Skailagrímur-Stjarnan 1—3 Vaskur-KA 0—2 Völsungur-Tindastóil 2—0 Þróttur, Nesk.-Huginn 2—0 Leik Austra og Einherja var frestað. Verðuríkvöld. Þeir Anton Jakobsson, Brynjar Jóhannesson og Sighvatur Bjamason skoraðu mörk Fylkis á Árbæjarvelli en Hafþór Krístjánsson fyrir Aftureld- ingu. Hitt sjálfsmark rétt í lokin. Sveinn Jónsson skoraði eina mark leiksins á Selfossi. 4-0 í síðari hálfleik Isfirðingar skoruðu öll fjögur mörk sín í s.h. Atli Einarsson tvö, Guðmundur Magnússon og Rúnar Vífilsson. 1 Garðinum náði Vilhjálmur Einarsson forustu fyrir Víði á 2. mín. Viðar Alfreðsson jafnaði fyrir Grinda- vík á 18. mín. og þegar allt stefndi i framlengingu skoraði Guöm. Jens Knútsson sigurmark Víðis J5 sek. fyr- ir leikslok. Guömundur Ingvason skoraði bæði möric Þróttar í Neskaupstað en þeir Jónas Hallgrímsson og Svavar Geir- finnsson mörk Völsungs á Húsavík. Þá unnu Siglfirðingar Vask á KA-vellinum á Akureyri og Skallagrímur tapaöi á heimavelli fyrir Stjörnunni úr Garðabæ. I Vestmannaeyjum var staðan 1—0 fyrir ÍBV í hálfleik. Kári Þorleifsson, tvö, Lúðvík Bergvinsson, Hlynur Stefánsson og Jóhann Georgsson skoraðu mörkin. -hsím. 5. umferð á f ulla f erð — tveir leikir í kvöld Fimmta umferð Islandsmótsins í knattspyrau, 1. defld, hefst í kvöld. Þá verða tveir leikir á dagskrá. Islandsmeistarar Akraness fá Vals- menn i heimsókn og hefst leikurinn á Akranesi kl. 18. Á Laugardalsvelli leika Reykjavíkurliðin Þróttur og Vikingur kl. 20. Einn leikur verður á fimmtudag, Fram og Þór leika á Laugardalsvelli og tveir leikir á föstudagskvöld, tveir síðustu leikimir i umferðinni. KA og KR leika á Akureyri, Breiðablik og Keflavik i Kópavogi og hefjast báðir leikirnir kl. 20. Rekinn eftir átta daga Það hefur oft gengið á ýmsu hjá Lundúnaliðinu Queens Park Rangers, fyrsta enska atvinnuUðinu sem keppti hér á landi (1945). Éigandi félagsins, milijónamæringurinn Gregory, ræður þar öUu, sama hver stjórínn er. Terry Venable, stjórí QPR undanfarin ár með frábærum árangrí, réðst fyrir skömmu tfl Barcelona. Gregory réð þá Gordon Jago tfl fé- lagsins sem aðaUramkvæmdastjóra en í gær hringdi hann svo i Jago og rak hann frá félaginu. Ékki er getið um ástæðuna en þetta kom aigjörlega flatt upp á Jago. Hann var átta daga í starfi — svo rekinn og það er nýtt met í L deildinni. Fyrir allmörgum árum réðst sá frægi kappi Tommy Docherty tfl QPR. Eftir deflur við Gregory hætti hann eftir 28 daga. Gordon Jago þekkir vel tfl hjá QPR. Hann hefur verið þar st jóri áður—fyrir rúmum tíu árum. Aalan Ball, einn af heimsmeisturum Englands 1968, var í gær ráðinn stjórí hjá Portsmouth i 2. defld. Hann hefur verið þar við stjóravöUnn siðustu vikumar eða frá því Bobby ChampbeU var rekinn. Var svo útnefndur i gær. BaU hefur veríð stjóri áður en með Utl- um árangrí. hsim. Dremmler ekki í EM- liði Vestur-Þjóðverja — Eg hef ekki náð mér fullkomlega eftir meiðslin þannig að mér finnst ekki rétt að gefa kost á mér i landsUð- ið, sagði Wolfgang Dremmler hjá Bay- era Miinchen, sem tilkynnti Jupp Der- waU, landsUðseinvaldi V-Þýskalands, að hann gæti ekki leikið með V-Þjóð- verjum í EM-keppninni i Frakklandi. Það vakti mikla athygli í V-Þýska- landi fyrir helgina að Derwall hafi val- ið Dremmler og Gerd Strack hjá 1. FC Köln í tuttugu manna EM-hóp sinn en þeir hafa báðir átt við meiösli að stríða. Derwall var gagnrýndur fyrir að hafa ekki vaUð hinn unga og efni- lega Ralf Falkenmayer sem hefur átt hvern stórleikinn með Frankfurt að undanförnu. DerwaU slapp fyrir hom þegar Dremmler gaf ekki kost á sér og var þá MiðvaUarspilarar: ekki lengi að velja Falkenmayer í Brehme, Kaiserslautem 5 landsUðshóp sinn. Budiwald, Stuttgart 1 Landsliöshópur Derwall, sem tekur Matthaus, Bayern 23 þátt í EM í V-Þýskalandi, er þannig Meier, Bremen 12 skipaður: Rolff, Hamburger 10 Markverðir: Schumacher, Köln 48 Sóknarmenn: Burdenski, Bremen 12 K. Allofs, Köln 29 Roleder.Stuttgart 1 Bommer, Diisseldorf 4 Littbarski, Köhi 26 Varaarmenn: K-H. Rummenigge, Inter Mílanó 75 Briegel, Kaiserslautern 50 Völler, Bremen 15 Bruns, Gladbach 3 Falkenmayer, Frankfurt 0 Varamenn fyrir hópinn era: Immel, B. Förster, Stuttgart 30 Dortmund, Herget, Uerdingen, Schaf- K-H. Förster, Stuttgart 58 er,Stuttgart, Mill, Gladbach og Mil- Uli Stielike, Real Madrid 38 ewski, Hamburger. Strack, Köln 10 -sos Hvað skora þeir mörg mörk íkvöld? PÁLLÖLAFSSON ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.