Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 25
DV\ MÍÐVÍKUDAGUR 6. JthW 1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fiat 128 árg. ’79 til sölu. Vel meö farinn. Einnig Kavasaki 550 árg. ’81. Uppl. í síma 72470 eftir kl. 19. Cortina árg. ’76 til sölu. Verö tilboö. Uppl. í síma 71206. Til sölu gott eintak. Fíat 127 árg. ’74, sanngjarnt verö. Til sölu gott eintak. Nýskoöaöur Fíat 127 árg. ’74, sann- gjarnt verð. Uppl. i síma 666789. Til sölu er Ford Escort árg. 1977, sjálfskiptur bíll í góöu standi, en lakk lélegt. Uppl. í síma 34798 og 37886 eftir kl. 17. Sendiferðabíll. Mazda E 1600 rúgbrauö árg. 1980 til sölu. Ekinn 90.000 km. Góö kjör. Uppl. í síma 686748 á skrifstofutíma. Lada Sport árg. ’81 til sölu. Ekinn 53.000 km, góöur bíll. Uppl. í síma 46219 eftir kl. 19. Rússi árg. ’65 til sölu. Nýleg blæja, þarfnast smálag- færinga. Tilboö. Uppl. í síma 93-8152 eftirkl. 17._________________________ Vauxhall Viva til sölu, ný vél, keyrð 10.000 km, góöur bíll en þarfnast smáviðgerðar fyrir skoöun. Utvarp + segulband. Uppl. í síma 21598. _____________________ Renault sendibíll R-4 árg. 1976 til sölu. Skoðaður 1984, ný- kominn úr klössun. Verö kr. 65—70 þús. Uppl. í síma 19568 eftir kl. 19. Toyota Celica árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 43967. Dodge — skipti. Til sölu Dodge Dart Custom árg. ’75, 8 cyl., 318 vél, góö skipting. Skipti ósk- ast á minni bíl í svipuöum verðflokki, 70—80 þús. Uppl. í síma 52595 eftir kl. 19 á miðvikudag og fimmtudag. Fiat 128 árg. ’75 til sölu, ný dekk, nýr geymir, verö 10 þús. Uppl. í síma 46425. Dodge Omni ’80 til sölu, sjálfskiptur, toppbíll, ath. góö kjör. Sími 667348 eftir kl. 19. Ath.: Ef þig vantar framhjóladrifinn fólksbíl sem eyöir 8 lítrum á 100, sem hægt er aö breyta í station bil meö einu hand- taki og er árg. ’74 og á aö kosta 12 þús. kr. þá hringdu í síma 46879. Mazda 3231300 árg. ’81 til sölu, mjög góður og vel meö farinn bíll. Tilboð óskast. Uppl. í síma 14970 Ford Escort GL1300 árg. ’78 til sölu, mjög skemmtilegur bíll, mikiö endurnýjaöur, nýupptekin vél. Uppl. í síma 72302 eftir kl. 19. VW1300 árg. ’73 til sölu til niöurrifs, sæmileg vél. Verð 5000 kr. Uppl. í síma 22800 og 23878. Mazda 929 árg. 1974 til sölu, góöur bíll. Verð 50 þús. Uppl. í síma 52247 eftir kl. 18. Til sölu! Daihatsu Charade árg. ’80 í skiptum fyrir lítið ekinn Daihatsu Charade Runabout árg. ’82—’83. Uppl. í síma 39244 milli kl. 8 og 19. Tilboð óskast í pólskan Fíat 127 árg. ’78, þarfnast við- geröar. Uppl. í síma 82341. Chevrolet árg. ’79 til sölu, þarfnast sprautunar, skipti möguleg. Uppl. í síma 99-3678. Fallegur Mercedes Benz 300 árg. ’77 til sölu í skiptum fyrir Benz 300 D árg. ’82. Uppl. í síma 39244 á milli kl. 8 og 19 á daginn. Subaru 4X41600 árg. ’81 til sölu, ekinn 69.000 km, út- varp, segulband, dráttarkrókur, sílsa- listar, grjótgrind, sumar- og vetrar- dekk, litur silfurgrár, góður bíll. Verö kr. 275 þús. Bílasala Hinriks, Akranesi, sími 93-1143. Sendibíll—Volvo vél—sjálfskipting. Til sölu Bedford sendibíll með glugg- um (sama stærö og Transit) árg. 1970, meö Volvo B 18 vél og gírkassa, ódýrt, Einnig sjálfskipting C 4 úr Ford Fairmont '78, ekin 25 þús. km. Gott verð. Uppl. í síma 83757 á kvöldin. Suzuki sendibíll árg. ’82 til sölu, ekinn 13 þús km. Sími 76716 allan daginn. Bedford 20 sæta framdrifsbíll til sölu, er meö 6 cyl. Benz dísilvél og 5 gíra kassa. Margvís- j leg skipti koma til greina. Uppl. í síma 77740. Lada Lux árg. ’84 til sölu, ekinn 7 þús km. Verð 190 þús. Uppl. í síma 74184. Volvo 144 árg. 1974 til sölu, nýsprautaöur, vel meö farinn bíll. Gott verö ef samið er strax. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 28293 | eftir kl. 19. Peugeot 504 árg. ’79 til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 72142. Bílar óskast Óskum eftir aö kaupa Volvo 610, kassabíl meö stórum hurð- um á báðum hliðum, árg. ’80 eöa yngri. Uppl. í síma 666406 (Kjartan) eftir kl. 21. Óska eftir vel meö förnum bíl á veröinu 40—60 I þús. Til greina koma: Lada, VW, Toyota og Skoda. Uppl. í síma 28885 eftirkl. 20.Regína. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúö í gamla bænum til leigu, laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt „Gamli bærinn” sendist DV. Til leigu 30 ferm. einstaklingsíbúö í Seljahverfi, Breiö- holti, sérinngangur, laus strax, fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 75473 eftirkl. 18. Ungur skólamaður utan af landi óskar eftir einstaklings- íbúö eöa herbergi, einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Góöri umgengni heitið.Uppl. i síma 73445 eftir kl. 19. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi, Reykjavík, Hafnarfiröi eöa Mosfellssveit, í 6—7 mán. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—914. 3ja herb. íbúö á neöri hæö í einbýlishúsi í Hólahverfi til leigu frá 1. júlí. Aöeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Sjónarhóll” sendist DV, Þver- holti 11. Skemmtileg 2ja herb. íbúð til leigu í Seljahverfi fyrir barnlaust og vandræðalaust fólk. Isskápur, sími og einhver húsgögn fylgja. Tilboð sendist DV fyrir 9. júní 84 merkt: „Seljahverfi 066”. 2ja herbergja íbúð viö Hlemm til leigu. Sími, ísskápur og eldhúsáhöld geta fylgt. Tilboö ásamt nánari uppl. sendist DV, merkt: „At- hvarf”. Til leigu þriggja herbergja íbúö í Stórholti. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 72597 eftir kl. 19.00. Á Eskifirði er til sölu eða leigu 4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 97-6152 eða 6128 eftir kl. 20. Til leigu er 2ja herb. íbúð í Breiöholti, leigutími frá 1. júlí ’84 í allt aö eitt ár. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast sent DV fyrir 12. júní ’84 merkt: „Breiðholt 100”. Húsnæði óskast íbúö óskast. Hjón og einstaklingur óska eftir 3ja— 4ra herb. íbúö, gott væri ef bílskúr fylgdi. Uppl. í síma 31614 eftir kl. 18. Óska eftir 2—3 herb. íbúö sem allra fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 81307 eftir kl. 18. 2 systur með 1 barn ógka eftir þriggja til fjögurra herb. íbúð frá og meö 1. júlí. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 46735. Ungt par meö barn á leiðinni óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu sem næst háskólanum. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 52871 eftirkl. 16.30. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstakl- ingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Ennfremur húsnæöi undir sjoppu og myndbanda- leigu, í skiptum er húsnæöi á Akureyri, Keflavík, Grindavík, Húsavík og víös- vegar annars staöar úti á landi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88, opiö frá kl. 13-17. Reglusama stúlku utan af landi vantar litla íbúö á leigu eöa herbergi meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu, helst í Noröurmýri eöa nágrenni. Einhver fyrirfram- greiösla.Uppl. í síma 76442 eftir kl. 18 á ■cvöldin. Ung hjón meö barn óska eftir íbúö.Uppl. í síma 40675. 3—4re herb. íbúö óskast til leigu, góöri umgengni og skil- vísum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 42832 eftir kl. 19. Góö 2ja—3ja herb. íbúö óskast í 3—6 mánuði, æskilegt aö eitthvað af húsgögnum fylgi. Er ein- hleypur og reglusamur. Fyrirfram- greiðsla fyrir hendi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—837. Nýkomin heim úr námi. Konu og stálpað barn vantar rúmgóöa íbúö, helst í vesturbæ, miöbæ eöa í Þingholtunum. Getum flutt inn núna eöa seinna í sumar. Uppl. í síma 14397. Anna. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúö eöa stóru her- bergi frá 1. ágúst. Heimilisaðstoö eöa barnagæsla gæti komiö upp í leigu. Einhver fyrirframgreiösla mögu- leg.Uppl. í síma 41346 eftir kl. 19.30 (Harpa). Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaö er.Uppl. í síma 30677. Halló! 5 herbergja íbúð eöa lítiö hús óskast til leigu í vesturbænum. Upplýsingar gefa Sigga eða Inga í síma 28084 eftir kl. 20.30 ákvöldin. Einstaklingsíbúð í mið- eða vesturbæ óskast til leigu sem fyrst, lág fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 20896. Óskum ef tir 3—4 herbergja íbúö í Hlíöunum eöa næsta nágrenni. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 46498 og 11153. íbúð óskast. Vantar 3ja herb. íbúö, helst í smá- íbúöarhverfi eða Fossvogi, tvennt í heimili, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 39954. Ingibjörg. Ung, ensk hjón í fastri vinnu vantar litla íbúð, helst vestan Kringlumýrarbrautar, sept— júlí. Best væri aö húsgögn gætu fylgt. Vinsamlegast hringiö í síma 17198. Ungur námsmaöur óskar eftir 2ja herbergja íbúö til leigu. Uppl. í síma 93-1434 milli kl. 18 og 20 næstudaga. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir aö taka 2ja til 3ja herb. íbúö á leigu. Skilvísum mánaöargreiöslum og góðri umgengni heitiö. 2—3ja mán. fyrrframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 36011 eftir kl. 17. Hjón frá Ákranesi meö 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í Reykjavík frá 1. ágúst, fyrir- framgreiðsla, einnig koma leiguskipti til greina. Uppl. í síma 93-1236 eftir kl. 18. 3ja herb. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö í 6 mánuöi frá 1. júlí. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 15593 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast fyrir hjón um fimmtugt. Uppl. í síma 76349 eftir kl. 18. Keflavík-Njarðvík. Vantar herbergi eða litla íbúö meö aögangi að baöi til leigu nú þegar í 3 mánuöi. Góö reglusemi. Allt greitt fyrirfram. Uppl. í síma 11619 eftir kl. 18. Herbergi óskast á leigu strax, annaðhvort í Hafnarfiröi eöa í austurbænum í Reykjavík. Uppl. síma 52564. Húsaviðgerðir Húsbyggjendur ath. Tveir vanir menn taka aö sér mótarif og fl. Uppl. í síma 685032 og 20542 eftir kl. 19. Vanir menn. B og J þjónustan, símar 72754 og 76251. Tökum að okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviögeröir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum viö útveg- að hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnir, o.fl. o.fl. ATH. Tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viöur- kennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Ábyrgö tekin á verkinu í eitt ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í síma 72754 og 76251. Ráögjöf — viðgerðir. Veitum faglega ráögjöf viö greiningu og viögerðir á steypuskemmdum og sprungum. Gerum föst verötilboö eöa vinnum samkvæmt reikningi. Iönaöar- menn ábyrgjast verkin. Veitum verk- fræðilega þjónustu ef óskaö er. Kvöröun hf., símar 41707 og 42196. MS húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða þakviögeröir svo sem þakklæöningar, sprautun á þök og sprunguviðgeröir. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 81072 og 29001 alla daga og kvöld vikunnar. Viðgerð á húsum. Alhliða viðgerö á húsum og öðrum mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn, háþrýstiþvottur, sandblástur, silan- bööum, vörn gegn alkalí- og frost- skemmdum, gefum út ábyrgðarskír- teini viö lok hvers verks, greiðsluskil- málar. Semtak, verkakar, Borgartúni 25,105 Reykjavík, sími 28933. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða verkefni, sprunguviðgeröir úti og inni, klæöum og þéttum þök. Setjum upp og gerum við þakrennur, einnig tökum við að okkur hellulagnir. Gerum föst verötil- boö ef óskaö er. Uppl. í síma 77108. Húsa viðgeröarþ j ónusta. Tökum aö okkur allar sprunguviðgerö- ir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboö ef óskað er. Uppl.-ísíma 81081. Þakpappalagnir Njáls. Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar, þak- þéttingar, þakviðgerðir, þakpappa- lagnir, einangrun frystiklefa, þak- rennuviðgerðir, þakrennuskiptingar, bílskúrsþök og svalaþéttingar. Þak- pappalagnir Njáls sf., sími 91-72083, eftir kl. 19 og um helgar. Örugg þakþétting. Eg er meö pottþétt efni fyrir allar gerðir af þökum, vönduö vinna, góöur frágangur, greiðsluskilmálar. Geri til- boö í stór og smá verk. Uppl. í síma 91- 74987 eftir kl. 19. Þórarinn. Sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur allar múrviögeröir, sprunguviögerðir, trésmíöaviögeröir og blikkviðgerðir, svo sem niöurföll, þakrennur, klæðningar utan húss og á húsþökum. Gerum föst verötilboö ef óskað er, vönduö vinna og fagmenn. Uppl. í síma 20910 og 38455. Tek að mér að mála þök, geri fast tilboð. Uppl. í síma 11492. ] Fiat-eigendur, nýkomið: Stuðarar á Fiat 127 L-CL, Fiat Panda, Fiat Argenta, Fiat 132, Fiat Ritmo, aft. Grill á Fiat 127 '78-'81, Fiat 127 '82, Fiat Argenta. Framljós á Fiat Ritmo, Fiat 131, Fiat 127. STEINGRÍMUR BJÖRNSSON S/F, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík Símar 32210-38365. f'Gabrielfl MIKIÐ ÚRVAL VENJULEG ÚTFÆRSLA OG EINNIG GASDEMPARAR ijgfiEa*ggff hárfrchf Skeifunni Sa — Simi 8*47*88 MUNIÐ SKYNDIHJÁLPARTÖSKURNAR í BÍLINN RAUÐI KROSS ISLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.