Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. 37 Sviðsljósið Séðvið trimmleiða Þaö er fátt leiðinlegra en aö hlaupa einsamall. Gott þykir að hafa einhvem til aö hlaupa með sér en ekki er alltaf hægt aö koma því við. Sumir hafa meira þol en aðrir svo að ekki verður hjá því komist að skilja stundum ein- hvern eftir. Japanir voru hins vegar fljótir að sjá við þessu því að nú eru að koma á markaöinn þriggja manna hlaupaskór sem festir eru saman á hæl og tá eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. ekki mjög líkamlega þreytandi, en þreytir mann því meira andlega. En þetta er ekki erfiðasta starfið sem hægterað sækja í.” Er starfið vel launað? „Blessaður vertu, launin eru lítil sem engin, svo lítil raunar að það borg- ar sig varla að fara að vinna við þetta. Um þessar mundir eru þeir tveir sem hafa menntaö sig í þessu starfandi á dagheimilum. Eg og Jón Ottar báöir vinnum í byggingarvinnu í sumar. Eg held að það megi segja það að maður verði að vinna í byggingarvinnu á sumrin til að geta unnið við fóstru- starfið á veturna.” SLS Dýrhugdetta Malcolm Forbes heitir Bandaríkja- maður nokkur sem fékk þá snjöllu hug- dettu að búa til eftirlíkingu af sfinxin- um fræga í Egyptalandi. Þessi snjalla hugdetta fæddi af sér 20 metra háan og 40 metra langan loftbelg sem kostaði 1,5 miHjónir að rimpa saman. Oskapn- aö þennan tókst honum að selja til Egyptalands þar sem hann var blásinn upp við hátíðlega athöfn og verður í framtíðinni notaður til að laða ferða- menntillandsins. lagger forðast hjónabandið Þær fregnir hafa borist utan úr einföld. Jagger vill ekki láta neitt hinum stóra heimi að Mick Jagger koma á milli sín og peninganna neiti enn staðfastlega að giftast sinna. Þetta má rekja til þess, er bandarísku fyrirsætunni Jerry Hall. hann skildi við konu sína Biöncu, þá Hún eignaðist barn með Jagger og varð hann aö greiöa henni meira en bjuggust slúðurberar um allan heim væna fúlgu að skilnaði og gekk þaö við því að það myndi reka Jagger svo nærri honum að hann hét því aö upp að altarinu. „Vinir” þeirra gangaaldreiafturíhjónaband. hjóna segja Jerry niðurdregna þessa dagana vegna þessarar afstööu Allur er varinn góður skyldi ástin söpgvaran^ Ástæða^ þessa^er^ ofur- kólna. Töfrar Suðurland H vítasunnuf erð 8. — 11. júní s FERÐATILHÖGUN: Brottför frá Borgartúni 34, föstudaginn 8. ! júní kl. 20.00. Ekið um Hellis- : heiði, Selfoss og til Hellu. Þar verður gist í 3 nætur á Hótel Mosfelii. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ: • Þórsmörk. SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ: Þjórsárdalur og virkjanasvæðin við Búrfell og Hrauneyjafoss. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ: Gull- foss, Geysir, Þingvellir og til 0 Reykjavíkur. VERÐ KR. 4.900,- í 2 M HERBERGI. Innifalið í verði: Gisting í 3 nætur | - á Hótel Mosfelli, Hellu, fullt ' rkZ«na“u9ta' fv,i, 1 m Ferðaskrifstof. herbergi kr. 600,- GuðmUndar J( Leitið nánari upplýsinga Borgartúni 34,105 Reykja a bnassonar hf vik. Sími 83222. ÍfltfH iÖUJB OÐ Ju ivel HVEITI 2kg ^ HRÍSGRJÓ >N 11bs HRÍSGRJÓ iN 2 Ibs ✓ APPELSÍNUM. LLLtl 450 g /VRMELAÐI r ^ BLÁBERJA SÚPUR APRÍKÓSL JSÚPUR IH PALLY KREMKI EX 300 gr ...vöruverð í Iá; gmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.