Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 33
33 DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. (0 Bridge Hér er spil — mjög létt aö þessu sinni. Vestur spilaöi út lauftvisti í sex spööum suðurs. Spaöinn liggur illa,- eöa hvaö, aö minnsta kosti svo illa aö spilarinn í sæti suöurs tapaöi spilinu, þegar þaðkomfyrir. Norðuk * Á43 V 97 0 85 * KDG1096 Vkstik Ausrun * K * 872 V KG82 V 10643 0 K 932 0 G1064 * 8542 * 73 SUOUK * DG10965 ÁD5 0 ÁD7 * A Við skulum aöeins líta á sagnimar. Enginn glæsibragur yfir þeim en lokasögnin þó rétt. Suður gaf. Suöur Vestur Noröur Austur 1S pass 2L pass 4S pass 5S pass 6S pass pass pass Nú, vestur spilaöi út laufi og suður átti slaginn á ás. Spilaöi spaðadrottn'- ingu og drap kóng vesturs meö ás blinds. Ææ, tapaö spil þrátt fyrir alla laufslagina í blindum eöa fimm en þaö var ekki hægt að nýta þá. Auðvitað algjör blinda suður- spilarans. Hann átti að gefa vestri slag á spaðakóng. Sama hverju vestur spilar. Suöur á slaginn. Tekur spaða- gosa'. Spilar blindum inn á spaðaás og kastar síöan fjórum rauöum spilum á frílauf blinds. Geymir sér þó ásana. Svíar unnu Dani nýlega í lands- keppni í skák 10,5—9,5, svo minni gat munurinn ekki veriö. I skák þeirra Axel Omstein, Svíþjóö, sem hafði hvítt og átti leik, og Bjöm Brinck-Clausen kom þessi staöa upp. Sl.Rxh7! - Bxh7 32.Hel - Df6 33.DC7+ - Kg8 34.He7 - Kf8 35.Dxd8 mát. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. . ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Keykjavík dagana 1.-7. júní er í Garðs- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súna 18888., Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnuday kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Bíllinn hans gengur líka fyrir vínanda. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavik—-Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— ( fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni:“Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. | Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 ' og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.; Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. , Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— ! 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 ' og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla dpga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur 1 Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir f immtudaginn 7. júní. Vatnsberinn (21. jan. -19. fehr.): Þetta verður rólegur dagur hjá þér og ættiröu að dvelja sem mest með fjölskyldunni. Sáttfýsi þín kemur í góðar þarfir og skapið verður með afbrigðum gott. Fiskamir ( 20. febr. - 20. mars ): Lítið verður um að vera hjá þér og ættirðu að nýta daginn til að hvílast. Þú ættir að huga að heilsunni og hefurðu þörf fyrir nýtt áhugamál. Þú færð ánægjulega heimsókníkvöld. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Dveldu sem mest með fjölskyldunni og gæti stutt ferða- lag r :ynst mjög ánægjulegt. Reyndu að vera sem mest úti við. Dagurinn er heppilegur til að stunda íþróttir. Nautið (21. april—21. maí): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér þó að fátt merkilegt muni gerast. Hugaðu að endurbótum á heimilinu sem þú hefur látið sitja á hakanum. Skemmtu þér íkvöld. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú ættir að heimsækja ættingja þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Dagurinn er heppilegur til að sinna verk- efnum sen hlaðist hafa upp hjá þér og kref jast úrlausnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gefðu þér tíma til að sinna áhugamálunum og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálum. Sambandið við ástvin þinn er gott og verður kvöldið rómantískt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að nota daginn til að sinna persónulegum málefnum sem krefjast skjótrar úrlausnar. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Lítið verður um að vera hjá þér í dag og ættirðu að dvelja sem mest heima hjá þér og hvílast. Sýndu ástvini þmum tilhtssemi og reittu hann ekki til reiði að tilefnis- lausu. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Fátt markvert mun gerast hjá þér í dag og kemur þér tU með að leiðast tUbreytingarleysið. Dveldu með fjöl- skyldunni og njóttu útivistar. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Þetta verður ósköp venjulegur dagur hjá þér og lítið verður um markverða atburði. Dveldu sem mest heima 'hjá þér og reyndu að hvUast. Hugaðu að heUsunni. Bogamaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Dagurinn er heppilegur til að sinna einhverjum and- legum viðfangsefnum en forðastu mikla líkamlega áreynslu. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum i ‘kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Frestaðu að taka mikUvægar ákvarðanir og iáttu ekki aðra hafa of mikU áhrif á þig. Þér hættir til að vera kæru- laus í meðferð fjármuna þinna og eigna. simi 27155. Opið mánud.|-föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 -6 ára| börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þingholtsstrætí 27,: simi 27029. Opið a!la daga kl. 13—19. 1. inai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlún: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólhcimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. aprílereinnigopiðálaugard.kl. 13 lG.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögurn kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, siini 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt.—30. apríl ereinnigopiðá laugard.kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er álla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega I frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311 ,>SeU jarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 qg 1533. Hafnar- fjöröur,sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta i z 3 s é. ? & 1 1 10 J " j£ 7T" 1 tJ /ó~ Jú> B—1 7T" 1$ Tt J Sö- 2/ Lárétt: 1 greinargerö, 8 blaut, 9 hlass, 10 lengdarmál, 11 beina, 12 skyldar, 14 kom, 16 efni, 19 blautan, 21 hæð, 22 ■ f jarstæö. Lóörétt: 1 fuglar, 2 eldsneyti, 3 frek, 4 rupla, 4 rifan, 6 mála, 7 keyra, 13 fífl, 15 grind, 17 mál, 18 róti, 20 bókstafur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kver, 5 aka, 7 lái, 8 ólga, 10 Jónas, 12 AK, 14 snúinn, 16 skeröa, 18 töng, 19 aöa, 20 opnaöir. Lóðrétt: 1 kljást, 2 vá, 3 einn, 4 róa, 5 alsiöa, 6 AA, 9 ganaöi, 11 ósköp, 13 knáar, 15 úrga, 17. enn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.