Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ (Veran) THE ENTITY Ný, spennandi og dularfull mynd frá20th Century Fox. Hún er orðin rúmlega þrítug, einstæð móðir með þrjú börn. . . þá fara að gerast und- arlegir hlutir og skelfilegú-. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur einhverju ofurmannlegu og ógnþrungnu. Byggð á sönnum atburðum er geröust um 1976 í Kaliforníu. Sýnd í Cúiema Seopc og DQLBY STEREÖ] Isl. texti. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. met- sölubók hans meö sama nafni. Aöalleikarar: Barbara Hershey, Ron Silver. Sýnd kl. 5, .7,9 og 11.15. Bönnuö innan 16ára. rwHmomio i —ÉÉ'ínr^H SIMI22140 Footloose n Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Meö þrumusándi í DOI.BY STEREO. Mynd sem þú veröuraösjá. iÆÍkstjóri: . Herbert Ross. Aöalhlutverk: Kevin Baeon, U>ri Singer, Diane Wiest, John Lithgow. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Hækkaö verö (110 kr.). DOLBY STEREO [ IN SELECTED THEATRES ATH.: Plata með öllum lögum úr FOOTLOOSE fæst í hljóm- plöt uverslunum um land allt. LEIKHUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR fimmtudag kl. 20.00, uppselt, 2. hvítasunnudag kl. 20.00, miðvikudag 13. júníkl. 20.00. MILLI SKINNS OG HÖRUNDS forsýning á lLstahátíð föstudag kl. 20.00. Miðasala frá kl. 13.15-20.00. Sími 11200. \nm MISSTU EKKi j VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU SALURA Big Chill Öllu inú olncra, jafnvil ásl. k nlili. nlfnsi o|> jjamni. Sýnd kl.5,7,9og 11.10. SALURB Educating Rita Ny, cnsk gamanmyiid sem jillu h il.i heöiöeftii . Aöíi'IIilul- vcrkin eni i höiidii'n þeirra Mirhaei, ('aine og Julle Walter:. en b.eöi vorti utnelnd til óskáisverölaiuia lyiir stór- kostlegan leik i þessan mynd. Myndin lilaut (lolden íIIoIk*- verölaiinm i HrtTlnndi se»n bestíi iiiyntl ársins MWJ. Sýnd kl. 5,7,9 <>g 11.10. Gullfalleg og spennandi ný ís- lensk stórmynd byggö á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxne s. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, I Arni Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýndkl.9.00 - LEIKHÚS - IiSTAHÁTlÐ t REYKfAVlK 01-17 fONÍ 1984 Miðasala Glmli v/Lækjargötu: opið frá kl. 14.00-19.30. Sírni 621155. Vörumarkaðurinn Seltjarnar- nesi ogMikligarðurv/Sund: — fimmtud. kl. 14.00—19.00, — föstud. kl. 14.00—21.00, — laugard. kl. 10.00—16.00. BtÓ HOU.HM Síml 78000 ^ SALL'R l. Frumsýnir stórmynd Sergio Leones Einu sinni var í Ameríku, 1 (Once upon a time in America Part 1) Splunkuný, heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum og allt fram til ársins 1968. Mikiö er vandað til þessarar myndar enda er heilinn á bak viö hana enginn annar en hinn snjalli leikstjóri Sergio Leone. Aöalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16ára. Ath, frumsýnum seinni myndina bráölega. SALLR2 Borð fyrir fimm (Table for Five) Sýnd kl. 5 og 9. Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-fish). Snillingurinn Francis F. Coppola gerði þessa mynd í beinu framhaldi af Utangarðs- drengjum og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sögur þessar, eftir S.H. Hinton, eru frábærar og komu mér fyrú sjónir á réttu augnabliki, segir Copp- ola. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mickey Rourke, Vincent Spano, Diana Scarwind. Leikstjóri: Francis Coppola. Sýndkl. 7.10 og 11.10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. SAI.UR3 Þrumfleygur Aðalhlutverk: Sean Conhcry, Adolfo Celi, Claudine Auger, Lueiana Paluzzi. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALUR4 Silkwood Sýnd kl. 5,7.30 og 10. KAFFIVAGNINN GRADIDAGARÐI to GLÆNYR SPRIK1AN0I FISKUR BEINT UPP UR BAT GLÆSILEGUR SERRETIARMATSEOIIL BORÐAPANTANIR I SIMA 15932 TÓNABÍÓ Sim. 31182 Vitskert veröld “IT’S A MAD, madmd, MAD WORLD’’ it’s now! . STANLEY KRAMER presentation hlmed m ULTRA PANAVISION®and TECHNICOLOR* fÍTíT snrzr Re-released thru IGjC2í> Umted Artists T H e A T R E Ef þessi vitskerta veröld hefur einhvern tíma þurft á Vit- skertri veröld að halda þá er það nú. I þessari gamanmynd eru saman komnir einhverjir bestu grínleikarar Banda- ríkjanna fyrr og siðar: Jerry Lewis, Mickey Rooney, Spencer Tracy, Sid Caesar, Milton Berle, Ethel Merman, Buddy Hacket, Phil Silvers, Dick Shawn, Jonathan Wint- ers, Terry-Thomas, Peter Falk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jimmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stanley Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Ást og peningar Ný, spennandi kvikmynd sem f jallar um auðnir, baráttu og yfirráð helstu auðlinda á Costa Salva. Leikstjóri er James Toback. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Ray Sharkey, Armand Assante, Ornella Muti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Private School Hvað er skemmtilegra eftir prófstressið undanfarið en að sjá hressilega gamanmynd um einkaskúla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlifskennari stúlknanna. Sýndkl.7. Siðustu sýningar. Simi 11384 Evrópu-frumsýning. Breakdance Æöislega fjörug og skemmti- leg, ný bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer bre;jkdansinn eins og eldur í sinu um alla heimsbyggöina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 4. maí sl. og sló strax öll aösóknarmet. 20 ný breaklög eru leikin í myndinni. Aöalhlutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo”, „Boogaloo Shrimp” og margir fleiri. Nú breaka allir, jafnt ungir sem gamlir. nn I DOLBY STEREO ll ísl. texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. KVIKMYNDAFELAGIÐ ÓÐINN 13. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi n> íslensk stórmynd byggö á samnefndri skáldsögu Hall dórs I^axness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson. 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _ TT 19 OOO ESINBOGII Framsýnir verðlaunamynd- ina: Tender Mercies Skemmtileg, hrífandi og af- bragös vel gerö og leikin, ný, ensk-bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars- verölaun núna í apríl sl., Robert Duvall sem besti leik- ari ársins og Horton Foote fyr- ir besta handrit. Robert Duvall, Tess Harper og Betty Buckley. Leikstjóri: Bruce Beresford. Islenskur texti. Sýnd kl.3,5, 7,9ogll. Hækkaðverö. Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og dularfull hroll- vekja um hinn iUræmda dr. Phibes er nú rís upp frá dauöum, með úrvalsleik- urum: Vincent Price, Peter Cushing, Beryl Reid, Robert Quarry, Terry Thomas Islenskur texti Bönnuð inuan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Móðir óskast Bráðfyndin gamanmynd um piparsvein sem langar að eignast erfingja. Með Burt Reynolds — Beverly D’Angelo, íslenskur tcxti. Endursýnd kl. 5.10,9.10, og 11.10. Gulskeggur Sýnd kl. 3.10 og 7.10. Tengdafeðurnir Bráðskemmtileg og fjörug bandarisk gamanmynd um harðsnúna tengdafeður sem ekki eru alveg á sama máU, með gamanleikurunum víð- frægu Jackie Gleason og Bob Hope, ásamt Jane Wyman. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15 og7.15. Frances Sýnd kl. 9.15. Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd um æsilega baráttu tveggja hörkukarla með Lee Marvin, Gene Hackman og Sissy Spacek. Endursýnd kl. 3,5,7, 9ogll. Úrval FYRIR UNGA 0G ALDNA ASKRIFTARSIMINN ER 27022 MUNIÐ SKYNDIHJÁLPARTÖSKURNAR í BÍLINN RAUOI KROSS ÍSLANDS BIO - BIO — BÍÓ — BlÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ!— BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.