Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. 7 Neytendur Neytendur Fyllt agúrka litur þá svona út. DV-myndir: Bj.Bj. Agúrkan skorin eftir endilöngu og kjarninn skafinn úr með skeið. Líttu inn til okkar, vió höfum ábyggilega eitthvaó fyrir þig. STÁLIÐJANhf SMIÐJIVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 Salti er stráð yfir agúrkuna og hún látin biða smástund. Á meðan er hugað að fyllingunni. Verklýsing 1. Þvoið avókadóinn úr köldu vatni. Skerið hann í tvennt og takið stein- innúr. 2. Takiö mestallt kjötið úr með skeið og skerið í litla bita. 3. Hræriö saman viö túnfiskinn og kryddið með sítrónusafa, salti og pipar. 4. Setjið aftur í hýðið meö skeið og skreytið með tómatbátum og sítrónusneiðum. Hráefniskostnaöur um 106 krónur. Avókadó með eggjarauðum og baunum 1avókadó 3 matsk. grænar baunir 2 harðsoðnar eggjarauður 1—2 tómatar safi úr 1/2 sítrónu (lítilli) 1/4 tesk. pipar Verklýsing 1. Þvoið avókadóinn úr köldu vatni. Skerið hann í tvennt og takið stein-i inn úr. 2. Takið mestallt kjötið úr með skeið. Setjið það i skál og merjiö saman við harðsoðnar eggjarauður og baunir. Setjið sítrónusafa yfir. 3. Setjið allt í hýðið aftur og stingið tómatbátum inn á milli. Skreytið meðsítrónusneið. Hráefniskostnaður 105 krónur, þar' af avókadó 66 krónur. -ÞG Eitthvað fyrir piá Viö leggjum áherslu á fjölbreytni í skrifborös- stólum og vandaða vöru. 15 ára reynsla hefur kennt okkur margt og ennþá vinnum viö aö því aö bæta framleiðsluna og auka úrvaliö. HÉRAÐSSKÓLINN Á LAUGUM ÞINGEYJARSYSLU Námsframboð 1984— '85 Níundi bekkur FRAMHALDSSKÓLI • Fornám • Almenn iðnbraut • Verknám tréiðna (tvö ár) • Íþróttabraut (tvö ár) • Matvælatæknibraut (tvö ár) • Málabraut (tvö ár) • Náttúrufræðibraut (tvö ár) • Uppeldisbraut (tvö ár) • Viðskiptabraut (tvö ár) Umsóknarfrestur til 10. júni, símar skólastjóra: skrifstofa 96-43112, heima 96-43113. HÉRAÐSSKÓLINN LAUGUM 650 LAUGAR. M.B. húfurnar komnar aftur KANGOL Mikið úrval af f ílthöttum • Ennfremur alpahúfur, þrjár stærðir. • Angórahúfur og margar gerðir af derhúfum. • Ennfremur svartar leðurhúfur. HATTABUÐIN Frakkastíg 13, sími 29560. PÓSTSENDUM UpplýsingaseðiU; til samanbuiðar á heimiliskostnaði! [ Hvað kostar heimilishaldið? . Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þáfttak- 1 andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar i fjólskyldu af sðmu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- I tæki. 1 Nafn áskrifanda _________________________ Heimili i Simi 1----- Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í maí 1984. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.