Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 26
26 DV: MIÐVIKUDAGUR'6.' JOTJIlSI64Yn Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast. 70—80 ferm. verslunarhúsnæöi óskast, þarf að vera laust frá og meö miðjum júlí. Uppl. í síma 12135. Óska eftir rúmgóöu húsnæöi til þrifa á bílum, strax. Uppl. í síma 79850. Til leigu ca 140 fermetra atvinnuhúsnæði á götuhæð við Nýbýla- veg í Kópavogi, hentugt fyrir hvers konar starfsemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. __________________H—7020. 40—70 ferm húsnæði óskast undir saumastofu. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H-762. Atvinna í boði Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 99-8511. Hafnarfjöröur. Oskum eftir að ráða vanan mann á mulningshörpu, einnig mann vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 54016 og 52688. Bifvélavirki. Oska eftir aðstoðarmanni vönum bíla- viögerðum. Uppl. í síma 52622 á daginn og 54713 ákvöldin. Óska cftir trésmiði og handlögnum manni til upp- setninga á sumarbústööum. Uppl. aö Kársnesbraut 128. KR sumarhús. Meiraprófsbílstjóri. Reglusaman bílstjóra meö meirapróf vantar sem fyrst. Framtíðarvinna fyrir réttan mann. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—043. Kona óskast á sveitaheimili á Norövesturlandi sem fyrst, reglusemi skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—093. Afgreiðslustúlka óskast, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Vinnutími frá kl. 14—18,5 daga vikunn- ar. Hér er um framtíöarstarf að ræöa. Athugið, ekki sumarvinna. Uppl. í versluninni, ekki í síma, fimmtudag- inn 7. júní kl. 9—11 f.h. Verslunin Elle, Skólavörðustíg 42. Ljótt aö fela sig undir sófanum, þar sem ég finn þig ekki. Lafli og Lína Einl.\ers staðar las ég „hlæðu og heimurinn hlær meðþér”. Jæja, ha ,ha,ha, ég var að sökkva kajaknum þínum. Nú hef ég góöa ástæðu til að brenna bókasafnskortiö mitt. Matsvein, háseta og beitingamenn vantar á 180 tonna bát á línuveiöum. Uppl. í síma 92-2304 og 1333. Smiði vantar i Hafnarfirði, einnig verkamenn, nú þegar. Uppl. í síma 54226. Bílstjórar. Verktakafyrirtæki á höfuðborgar- svæöinu óskar eftir vönum vörubif- reiðárstjóra með meirapróf, helst einnig vönum viðgerðum. Einnig óskast vanur gröfumaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—210. Óska eftir vandvirkri konu til aö taka að sér léttan heimasaum, þarf að hafa owerlock vél. Á sama stað er til sölu nýtt rókókósófasett ásamt borði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—242. Óskum eftir að ráða konu til ýmissa saumaviðgerða eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn, Skeifunni 11, sími 82220. Starfskraftur óskast strax í rífttvöruverslun í Hlíöunum, eftir hádegi, helst vanur, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 18725 frá kl. 19—21. Ert þú maðurinn sem hefur aðstöðu og getu til þess að gera við gamla VW Golfinn minn. Um er að ræða réttingu á dældum og vinnu undir málningu (ekki eftir árekstur) svo og ýmislegt spennandi smádútl. Þú þarft helst að geta hafið störf fljótlega og mig langar að hjálpa til eftir mætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Stjáni blái r---------------------- Kríli, hvar ertu? H—185.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.