Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. Einar Guðmundsson lést 2. júni sl. Hann var fæddur í Reykjavík 5. nóv- ember 1902. Foreldrar hans voru hjón- in Soffía Emelía Einarsdóttir og Guö- mundur Guömundsson. Einar stundaöi lengst af akstur vörubifreiöa og leigu- bifreiöa. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigríöur Árnadóttir. Þau hjón eignuð- ust tvær dætur. Utför Einars veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Eva Björnsson, fædd Borge, Laufás- vegi 67, varö bráökvödd sunnudaginn 3. júní. Sylvía Siggeirsdóttir er látin. Guðrún H. Stephensen, Noröurbrún 1, lést í Landspítalanum 29. maí. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Jónas Guömundsson, fyrrv. rafvirkja- meistari, Hávallagötu 23, lést í Landa- kotsspítala 5. júní. Sigríður Þórdis Eiðsdóttir, Skjólbraut 5 Kópavogi, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. júní kl. 13.30. Hörður Gíslason, Gnoöarvogi 28, verö- ur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. júní kl. 10.30. Margrét Stefánsdóttir Sigurðsson, Nökkvavogi 11, lést í Hvítabandinu 4. júní. Tapað -fundið Páfagaukur tapaðist Grænn og gulur páfagaukur tapaðist frá Rétt- arbakka 11 síðastliðinn sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74229. Fundar- laun. Siglingar Áætlun Herjólfs hf. frá 1. maí til 1. sept. Mánudagar til föstudags frá Vestmannaeyj- um kl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 13.30. Aukaferð föstudag frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 og frá Þorlákshöfn kl. 21.00. Laugardag frá Vestmannaeyjum kl. 10.00 og frá Þorlákshöfn kl. 14.00. Sunnudag frá Vestmannaeyjum kl. 14.00 og frá Þorlákshöfn kl. 18.00. Herjólfsferð er góð ferð. Herjólfur hf. Simar skrifstofu í Vestmannaeyjum 98-1792 og 98-1433. Sími vöruafgreiðslu í vestmannaeyjum 98- 1838. Sími vöruafgreiöslu í Reykjavík 91-86464. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 og 22.00 í júní, jídí og ágúst. Afgreiðsla í Reykjavík, sími 91—16050 Afgreiðsla á Akranesi, simi 93—2275. Skrifstofa á Akranesi, sími 93—1095. í gærkvöldi__ í gærkvöldi Baráttan við blíðuna Fagna ber hinum nýja framhalds- myndaþætti sjónvarpsins um veröi laganna. Sagt er aö þáttur þessi njóti mikilla vinsælda ytra og er auðvelt aö sjá af hverju. Þarna er sett saman í einn þátt þaö helsta sem þarf hraöa og spennu og pínulitla ást, misheppnaða eöa vel eftir atvikum. Þættirnir eru auðvitaö mismunandi góöir, ef miöa má viö þrjá fyrstu þættina sem sýndir hafa verið, en „Ég vaknaöi viö morgunúvarpiö í gær eins og endranær,” sagði Oli H. Þórðarson. „Síöan voru þaö hádegis- fréttir en ég hlusta yfirleitt á þær ef ég hef tíma til þess. Það eina sem ég man úr útvarpsdagskránni eftir há- degiö var spjall um simnúmera- breytinguna. Gaman væri aö vita hvaö fjölmiðlar og auglýsingastofur hafa fengið miklar tekjur út úr henni. Kvöldfréttir útvarpsins voru góöar — þær eru það alltaf. Athyglis- vert er hve nýtt fólk á fréttastofu er fljótt að tileinka sér fagmannleg vinnubrögö. Samt saknar maöur gamalla radda stundum. Þulir út- þaö er eðli málsins samkvæmt. Sam- hliöa slíkum þáttum ætti sjónvarpið aö koma sér upp góöri röö sakamála- þátta. Þaö gerist ekki öllu betra efni í sjónvarpinu en væn sakamál og snjallar og óvæntar lausnir. Þetta má þó aö skaölausu bíöa haustsins. Þaö er hollara aö vinna í garöinum eöa fá sér göngutúr í blíðunni en horfa á sjónvarpiö. Og talandi um góöa veöriö sem varpsins er upp til hópa mjög hæfir starfsmenn og stofnuninni til sóma. Tveir meistarar íslenskrar tungu mættust í útvarpi í gærkvöldi er Gunnar Stefánsson las úr verki eftir Jón Helgason. Undir svefninn hlust- aði ég á fréttir í dagskrálok. Eg horföi lítið á sjónvarp í'gær- kvöldi. Fréttir eru yfirleitt mjög góöar þótt stundum megi vinna betur úr sumu efni, aö mínum dómi. Hrósa ber fréttaþulum sjónvarpsins sem eru til fyrirmyndar. Nú, og svo er aldrei aö vita nema viö fáum nýtt veöur meö nýjum veöurfræöingi. Hann var með svo ljómandi skemmtilegtkortígærkvöldi.” EA hressir upp á sálartetriö í öllum landslýö þessa dagana er hætt viö aö pallborðsumræöurnar um einka- reksturinn og hinn opinbera hafi orðiö útundan. Hann var fullþungur fyrir blítt sumarkvöldið. Stjórnendur sjónvarpsins báru hins vegar gæfu til þess að hafa hann síðastan á dagskránni, þannig aö auövelt var aö gera viðeigandi ráöstafanir. Jónas Haraldsson. Óli H. Þórdarson, formaður Umferðarráðs: Nýtt veður með nýjum veðurþul Hugheilar þakkir færum við öllum fjær og nær sem auðsýndu oljkur hlýhug og vináttu við fráfall eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, ÓLAFS JÓHANNESSONAR og vottuðu minningu hans virðingu. Dóra Guðbjartsdóttir Dóra Ólafsdóttir Kristrún Ólafsdóttir Einar G. Pétursson Ólafur Jónannes Einarsson Guðbjartur Jón Einarsson Bílatorg 5 ára. Golfmót Á laugardag, 9. júní, veröur Bílasalan Bíla- torg 5 ára og eigandi hennar, Gunnar Þór Ólafsson, 39 ára. Af því tilefni verður mikið um að vera þann dag. Haidið verður golfmót, „Bilatorg Open, 18 holur hjá Golfklúbbnum Keili. Keppt verður í tveim flokkum, forgjöf 0—13 og 14—23. Eftir hádcgi heimsækir töfra- inaðurinn Ingólfur Geírdal bílasöluna og sýnir töfrabrögð. Um kvöldið verða veitingar og vcrðlaunaafhcnding að heimill Gunnars Þórs, Skildinganesi 50, Sker jafirði. Nefndin. HArf-DRimi SLYSAVARNARFELAGS ISLANDS OJNNINI3AR' UTDREGNIR l.JUNI 19BA 200 REALTONE UTVARPSVIDTIEKI 307 24581 37227 47781 61576 437 25227 37525 48855 61690 1695 26056 39937 48872 62357 2730 27305 40043 49771 62438 3807 20079 40741 49837 65014 4289 28240 40996 50908 67648 5388 78710 . 41446 51903 67899 7868 30443 42563 52631 68000 7988 31030 43168 . 53336 69769 8 750 31064 43410 54338 73425 9062 31160 43889 54574 73649 10904 31626 44739 56233 74096 12739 31767 45177 57747 75185 16187 31828 45669 58162 75342 17401 32319 45734 58683 76743 20047 32906 45744 58815 77272 20401 34236 46182 58960 77741 2 J 007 35314 46698 59691 78409 2336 7 35904 47044 60109 79000 23767 36903 47500 61015 79166 79975 93982 108531 125714 144513 79976 95502 109464 127228 145716 80251 96161 109603 127912 146806 80819 97147 110324 128136 147702 83789 97953 111628 130243 149531 84315 99496 112077 131116 150293 R4482 100185 112125 131447 150825 85397 100235 112554 131795 152324 85918 101757 113097 131876 154366 05955 102833 116084 132283 154610 88439 103461 116474 133935 154634 89367 104867 116592 134543 155761 89661 105892 117102 134561 155956 90275 106041 117829 134950 156479 91214 106090 119587 135716 156512 91439 106854 122455 135962 156546 91569 107041 122575 137829 159035 93552 107332 123568 138515 159443 93636 107390 124855 139070 159643 93858 108038 125392 141357 159982 Wella, opin kvennakeppni Á mánudag, annan í hvítasunnu, fer fram opin kvennakeppni í golfi, Wella Open, hjá golfklúbbnum Keili Hf. Keppt veröur bæði með og án forgjafar. Byrjað verður að ræsa út kl. 13.30. Vcrðlaun verða að vanda glæsileg. Það er Wella umboðið á íslandi, Halldór Jóns- son hf., sem gefur öll verðlaun. Skráning fer fram hjá Golfklúbbnum Keili í síma 53360 á sunnudag. Keilir. Tilkynningar Jass í Skálkaskjóli tvö Jass-combo Kristjáns Magnússonar spilar fimmtudaginn 7. júní í Skálkaskjóli tvö frá kl. 21-23.30. Ráðist á Útffar Þórðarson augnlækni: Olvaðir menn reynduað ræna Ráöist var á tJlfar Þórðarson augn- lækni þegar hann var aö koma út úr lækningastofu sinni í Lækjargötu í gær- kvöldi. Tveir ölvaðir menn réðust á hann og reyndu aö ræna hann en Ulfari tókst að losa sig og komast inn á BSR. Bílstjórar á BSR hringdu á lög- regluna, og einn þeirra ók Ulfari upp á slysavarðstofu til athugunar. Árásarmennirnir náðust síöar um hann kvöldið í Austurstræti og gistu þeir fangageymslur lögreglunnar í nótt. Að sögn Guömundar Hermanns- sonar hjá rannsóknardeild Reykja- víkurlögreglunnar var ekki búiö aö yfirheyra mennina í morgun eða ná tali af Úifari og taldi Guömundur aö Ulfar heföi ekki slasast alvarlega í árásinni. —FRI Akureyri: Sigfríður forseti bæjarstjórnar 200 riPATRON TDLVUUR 1 5247 30104 43653 57305 75279 87606 101299 122604 140700 336 16561 30352 44204 57498 75918 87863 102132 122669 141148 849 16705 31149 44215 57869 76829 88118 104144 123075 143583 402r> 17658 31280 44251 57913 77201 88165 105073 123231 144669 4838 18009 33138 44351 58306 77940 88358 105517 124904 145327 5611 19885 34054 44605 58820 78186 88913 106228 126131 146041 5886 19970 34867 45385 59264 79702 89679 107369 126537 148304 6041 22582 35305 46425 59588 80324 89683 108466 128219 148595 6138 22745 36666 48325 59594 80502 90721 108900 128880 150682 6565 23640 37850 48981 60476 80563 91723 109341 129671 151510 /555 24232 37889 49299 61583 81034 92644 110157 130608 153002 8809 25552 39621 50157 64827 01365 93315 110163 131430 153525 1009? 25781 39999 51063 65429 82301 93418 111779 131881 154865 10280 26287 40200 51253 65872 82389 94926 111986 133316 155633 10882 26298 40314 53653 66040 82904 96044 113661 133415 155933 1295A 27258 40376 53982 66043 83624 96400 117298 134120 156131 1325/' 27799 41152 54430 67348 83770 96836 117825 138523 156926 13283 28531 42498 55048 70688 85185 99823 119533 139079 158299 13675 29103 42873 55277 74624 85437 99840 120854 139543 158796 14960 29641 43312 57176 75148 87162 100978 122110 1396/1 159634 100 PQLAROID UIUA LJOSMYNDAUELAR 106 13235 2475 13604 3525 14965 5904 15769 6020 17473 9698 17785 10142 19653 11075 21142 11312 21630 11873 23103 24987 41656 28404 41715 28603 44676 30331 45427 34180 46297 34516 46992 38058 53376 38119 54472 38865 54943 39205 57363 59703 71714 60641 74490 61741 77735 63812 79060 64230 79513 67141 84912 67887 85097 68816 86402 69499 88385 69611 e8936 88992 108100 90182 111080 92123 121320 92447 122359 96310 126520 102996 126719 104287 127496 104539 129352 105485 131328 106377 133002 133707 140608 134111 140830 136789 142682 137243 147718 137765 147736 138168 150711 138182 151207 139226 154244 139397 158647 140467 159673 VINNINGAR VERÐA AFHENTIR EFTIR 17. JONl GEGN FRAMVlSUN VINNINGSMIÐA. SLYSAVARNAFELAG ISLANDS. Sigfríöur Þorsteinsdóttir, bæjarfull- trúi Kvennaframboösins á Akureyri, var kosin forseti bæjarstjómar til eins árs á bæjarstjómarfundi í gær. Hún tekur viö af Valgerði Bjamadóttur sem gegnt hefur því embætti í tvö ár. Helgi Guömundsson var kosinn fyrsti varaforseti, og aöalritarar Sig- urður Jóhannesson og Siguröur J. Sig- urösson. 1 bæjarráö voru kosin til eins árs Sigurður Jóhannesson, Valgeröur Bjamadóttir, Helgi Guömundsson, Gunnar Ragnars og Siguröur J. Sig- urðsson. JBH/Akureyrl. Lögreglan í Arbæ bjargaöi tvetmur drengjum úr Rauðavatni en þeir höfðu farið út á vatnið á heimasmíöuöum fleka, annar þeirra mun hafa verið ósyndur. Nokkurn tíma tók að bjarga drengjunum því lögreglan í Árbæ þurfti að senda eftir gúmmíbjörgunarbát niður á Hverf isgötustöö. DV-mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.