Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 22
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. 22 ’ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu THsSlu Kalkhoff drengjareiöhjól, 24 tommu. Verö 2000 kr., gömul sláttuvél, verö 1.500 kr., 1 stk. svalahurö, stærö 86X2,12, verö 2.000 kr., 1 stk. innihurð (fulningahurö), dökkbæsuö, 72x2,12, verö 2.000 kr. Sími 72918. Til sölu vegna flutninga: Stereosamstæða, Nce, meö hátölurum, mjög fullkomin, 1 árs, Electrolux þvottavél, 1 árs, hillusamstæöa, bast- hjónarúm meö náttborðum, sófasett, kanarífugl í búri. Uppl. í síma 30404 næstu daga eftir kl. 18.30. Notuð gólfteppi. Til sölu ca 40 ferm. af notuðum ullar- gólfteppum, seljast ódýrt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—179. Selst ódýrt. Góö sambyggð hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 18. Píanó til sölu á kr. 30.000 og svart-hvítt sjónvarp á kr. 3000. Uppl. í síma 28917 eftir kl. 18.30. Lítið notaður ljósabekkur til sölu. Uppl. í síma 78461 eftir kl. 20 næstukvöld. Hljómplötur-leikjatölvur. Safnarabúöin Frakkastíg 7 auglýsir: Hljómplötumarkaöurinn í fullum gangi fyrir 1000 titla . Tökum vel með famar leikjatölvur. Golegovision og Atari 400 heimilistölvu meö þrumu- góöum leikjum. Sími 27275. TU sölu Cortína station árg. ’74 í góöu lagi, verö samkomulag. Philips litsjónvarp, 26”, nýlegt. Uppl. aö Mjölnisholti 4, uppi, ekki sími. Til sölu saumavél, 12 ára, teg. Elna. Verö kr. 1.600.- Uppl. í síma 77135. 2 steinolíuofnar, gaseldavél, 2ja hellna, 2 gashylki, 11 kg vatnsdæla (bensín), veggljós fyrir batterí, 7 hansahiUur, hansaskápur (80 cm). Uppl. í síma 38068 eftir kl. 17. Kafaragræjur til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—111. Ullargólfteppi til sölu. Oslitið mimstraö WUton gólfteppi til sölu, 32 ferm. Uppl. i síma 52136 eftir kl. 17. Ný dekk, Nickey Thompson, Indy-profile, 2 stk. f70—15,6 1/2 tomma, og 2 stk. N50—15, 121/2 tomma. Uppl. í 96-41527. Hjónarúm Dux stærö 90x2 (tvö rúm). Hátalarar, Pioneer HPM 500 og magnari, Tecnis SUV 4 og plötuspUari Optonica RP 5100. Uppl. í síma 26994. TUsölu PhUco þvottavél, einnig ísskápur og ryksuga. Uppl. í síma 29851 milU 18 og 20. Búslóð tU sölu vegna flutninga, M.A. 2 1/2 árs gömul PhUco þvottavél, barnavagn, sambyggö Hitachi hljóm- tæki, hjónarúm ásamt náttboröum og spegU. LítiU isskápur, ruggustóU, sófa- borö og ódýr sófi. Uppl. í síma 26374 í kvöld og næstu kvöld. Bátar Plastbátur frá Skel tU sölu. Uppl. í síma 98—2000. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar til sölu. Sími 686590. Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrírvara. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Húsgögn-hljómtæki. Laxableikur 6 sæta hornsófi frá Pétri Snæland, 7 eininga hillusamstæöa úr beyki, Wink-hægindastóll frá Casa, Alvar Alto eldhússtólar og koUar frá Casa, Sony hljómflutningssamstæða, aUt eins og hálfs árs. Selst á rúmlega hálfviröi, einnig margt fleira til sölu aö Grundartanga 5, Mosfellssveit, sími 666337. Sem ný Taylor ísvél til sölu. Uppl. í síma 44555 eöa 75747 á kvöldin. OliufyUtir rafmagnsofnar til sölu, Dimplex. Uppl. í síma 92-2547. Olíumálverk eftir Guðmund frá Miðdal til sölu, stærö 64 1/2 x 45 1/2. Verð og greiöslu- kjör samkomulag. Uppl. í síma 53835. Verkfæramarkaður. Gæöaverkfæri tU trésmíöa, járnsmíöa, véla- og bUaviögeröa, á geysihagstæðu verði, nýkomin sending af úrvals raf- magns handverkfærum. Sérlega ódýr topplyklasett, seldust upp. Opnum nýja sendingu 18. júní. Kistill sf. Smiðjuvegi E 30, sími 79780. Til sölu vegna flutnings til útlanda: Hjónarúm meö náttboröum, borðstofu- borö og 4 stólar, homsófi, sófaborö, leöurstóll, hiUur, barnarúm, skápar, skrifborð, þvottavél, ísskápur og margt fleira. Uppl. í síma 32494 næstu daga. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla úthtsgallaöra bóka á sérstöku vUdar- veröi í verslun okkar aö Bræöraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæn fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimUi og fleiri tU aö eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið vel- komin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Leikf angahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir tU Islands, Star Wars leikföng, brúöuvagnar, brúöukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, PlaymobUe leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó meö klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, LeUífangahúsið, Skólavöröustíg 10, simi 14806. Bækurtilsölu: Frumútgáfur Halldórs Laxness: Barn náttúrunnar, Katólsk viöhorf, Vefar- inn mikli, Sjálfstætt fólk 1—2, Fótatak manna, Fréttir frá íslandi 1871—1890, Islandica 1—39, Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn, Um frumparta ís- lenskrar tungu eftir Konráö Gíslason, tímarit Jóns Péturssonar, Islensk tunga í fomöld, MáUískur eftir Björn Guöfinnsson, bókaskrá Olaf Klose, rit Daníels Bruun, Eldf jallasaga Þorvald- ar Thoroddssen, kvæöi Bjarna Thorar- ensen 1847, Smávegis eftir Jón Ölafs- son, Elliðavatni 1872 og margt fleira fágætt nýkomið. Bókavarðan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Óskast keypt Eldavél óskast. Uppl. í síma 52252. Óska eftir aö kaupa loftpressu, minnst 400—600 lítra, logsuöutæki og kolsýrusuðu. Á sama staö er tU sölu Citroen GS ’77, tU niöurrifs. Uppl. í síma 77752 milli kl. 8 og20. Óska eftir aö kaupa notaö tveggja manna bak- pokatjald. Uppl. í síma 94-3632. Óska eftir notaðri þvottavél. Uppl. í síma 53895. ísskápur óskast. Uppl. í síma 18566 frá kl. 13-18. Þarf ekki einhver að láta selja fyrir sig lager, t.d. úr verslun sem hefur hætt? Margt kemur til greina en vefnaðarvara, hverskyns tauvara, er æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—701. Óska eftir að fá keypta Hoover þvottavél og handsnúna saumavél. Uppl. í sima 83726. Óska eftir að kaupa hringsnúru. Sími 686904. Fyrir ungbörn Vandaður SUver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 18161 frá kl. 17-20. | Ódýrt-kaup-sala-leiga- notað-nýtt. Verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opiö kl. 9—18 laugardaga kl. 10—14. Móttaka vara e.h. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Verslun Höfum opnað að Týsgötu 3. Urval af ódýrum fatnaði: Sængur kr. 850, koddar kr. 390, sængurfatasett (3 stk.) kr. 620, boröstofuborö, sófaborð frá kr. 2500, svefnsófi kr. 2500, skrif- borð, kringlótt borðstofuborð og fjórir stólar, massíf eik kr. 3500, allt. Urval af gjafavörum. Sendum í póstkröfu. Sumarmarkaðurinn, Týsgötu 3, v/Oöinstorg, sími 12286. Opið frá kl. 12-18. Útleysingar — vörukaup. Getum leyst út vörur fyrir verslanir. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. til DV merkt „Heildsölu álagning”. Megrunarfræflar — blómaf ræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi inn allt land. Ódýrt. Straufrítt sængurfataefni, 25% afslátt- ur, kvenblússur, 20% afsláttur, borð- dúkar 10% afsláttur, lakaléreft frá kr. 71.- metrinn, vaðmálsvendarlakaefni frá kr. 110.- metrinn. Opiö kl. 14—18. Verslunin Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, sími 32404. Springdýnur. Framleiöum springdýnur eftir máli, gerum viö gamlar springdýnur. Höf- um einnig teygjulök í úrvali. Spring- dýnur, sími 42275. Höfum opnað nýja og glæsilega málningarvöruversl- un í Hólagaröi í Breiöholti. Allt til málunar úti og inni, allir litir í fúa- varnarefni. Opiö kl. 9—19 mánud.— fimmtud., 9—20 föstud., 9—16 laugard. Litaland, Hólagaröi, sími 72100. Ódýrir, nýir radialhjólbarðar 155X12 á kr. 2.045, 135X13 á kr. 1.630, 155X13 á kr. 2.050, 165X13 á kr. 2.150, 185/70x13 á kr. 2.450, 185X14 á kr. 2.550, 155X15 á kr. 2.150, 165X15 á kr. 2.300. Einnig eigum viö fyrirliggjandi mikið úrval af sóluðum radial- og nælonhjólbörðum. Hjólbarðaverkstæð- ið, Drangahrauni 1, Hafnarfiröi, síni- ar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu og viögerö á tréverki. Komum í hús meö áklæöasýnishom og gerum verö- tilboð yöur aö kostnaöarlausu. Vorhús- gögn, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgögn Til sölu furusófasett og dökkt hjónarúm meö útvarpi. Uppl. í síma 52493 eftir kl. 17. Vorum að taka fram ný, mjög vönduö hjónarúm úi' ljósu og dökku beyki ásamt nokkrum tegund- um af hom- og sófaborðum úr beyki og eik. Stíl-húsgögn hf., Smiöjuvegi 44 d, sími 76066. Antik Utskorin húsgögn, skápar, borö, stólar, speglar, sófar, kommóður, ljósakrónur, lampar, mál- verk, silfur, kopar, postulin, Bing og Gröndahl og konunglegt, máfasteU, Rosenborg, Frísenborg og bláa blómið, plattar. Úrval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Fatnaður 1 Af sérstökum ástæðum er smásending af barnafatnaöi og herrasportskyrtum frá Spáni til sölu. Sérlega hagstætt verð. Úppl. í síma 15641 kl. 10-12. Heimilistæki ] Til sölu Atlas ísskápur, stærö 90 x 56 X 56. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 71133 á kvöldin. Hljóðfæri Óska eftir aö kaupa Roland JC 120 magnara. Uppl. í síma 92-3675. Columbus bassagítar til sölu, nýuppgeröur. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 22903 fyrir kl. 20. Alto saxofónn. Góöur Conn alto saxofónn til sölu á aö- eins 12.000 kr. Uppl. í síma 23002. Flygill til sölu sem nýr, Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 47964 eftir kl. 19. Hljómtæki | Tveggja ára lítið notuð Pioneer stereo hljómtæki, 65 vatta magnari og 2 80 vatta hátalarar, út- varp, kassettuband, og tilheyrandi glerskápur, eldri Pioneer plötuspilari í kaupbæti. Selt í einu lagi gegn staögreiöslu, verö 32 þús. kr. Sími 83904. Bose 901 hátalarar meö equalizer til sölu. Einnig Altex Santiago 3000w hátalarar, skipti á bíl koma til greina. Einnig Adc equalizer og analizer, ónotaöur, Microseiki, tvö- falt Clarion kassettutæki og Sansui kassettutæki, mixer, power og berg- mál, Marants magnari. Á sama staö er til sölu VW Scirocco árg. ’75, U.S.A. gerö. Uppl. í síma 39024 eftir kl. 15. Orion bíltækin eru í háum japönskum gæöaflokki eins og öll önnur Orion tæki. Við bjóöum nú 3 tegundir Orion bíltækja, frá og meö 12 upp í 50 vatta hljómmögnun. Verðið er frá 3.900 upp í 7.490 krónur. Ef þú getur gert betri bíltækjakaup, þætti okkur vænt um aðfrétta af því. Nesco, sími 27788. Sjónvörp | Orion 77019BR er eitt vinsælasta littækiö frá Orion. 20 tommu skermur. Þráölaus f jarstýring. Innbyggt loftnet. Stunga fyrir höfuðtól. 5 ára myndlampa-ábyrgð. Samkaup okkar fyrir öll Norðurlönd gera okkur kleift aö bjóöa þetta skemmtilega tæki á aöeins 25.900 krónur. Hentugt gæða- tæki á hagstæöu verði. Nesco, sími 27788. Orion 10 tommu ferðalittækiö geturöu notað hvar sem er. I bamaherberginu, svefnher- berginu, sumarbústaönum og jafnvel í tjaldinu (220V—12V). Sérstök tenging fyrir heimilistölvur. Og, nú greiðirðu aðeins eitt afnotagjald. Handhægt gæðatæki á aðeins 17.900 krónur. Nesco, sími 27788. Fullkomnun einkennir Orion 22ja tommu littækiö. Skínandi mynd, stereo hljómburöur, þráölaus fjarstýring og tengingar fyrir hvers konar framtíöartækni. 5 ára myndlampaábygð. Verð aöeins 36.900 krónur. Frábært tæki á frábæru veröi. Nesco, sími 27788. Tölvur Vel með farin Sinclair ZX Spectrum heimilistölva til sölu, ásamt forritan- legu Interface, stýripinna og fjölda ori- ginal leikjaforrita. Uppl. í síma 31417 eftir kl. 17. Til sölu Sinclair Spectrum tölva (16 K), segulband og yfir 20 leikforrit, heildarverð kr. 6000. Uppl. í síma 10987. ZX Spectrum heimilistölva til sölu, ásamt 300 forritum. Uppl. í síma 76130 eftir kl. 20. Dragoon 32 til sölu, leikir og skákforrit fylgja ásamt góöum Dragoon bókum. Uppl. í síma 93-2994 eftir kl. 19. Osborne eigendur. NBASIC. Til sölu fjölhæft skrávinnsluforrit og rööun fyrir Osborne. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 16. Videó Til sölu eru 130 myndir á góöum kjörum, til greina kemur aö taka videotæki upp í eitthvað af veröinu. Hafiö samband í síma 97- 8447, eftir kl. 20 . Til sölu 70 VHS myndir á góöum greiðslukjörum. Uppl. í síma 73493. Vestur-þýskt tæknitímarit, Video, prófaöi nýlega 100 myndbandstæki á vestur-þýskum markaöi. Niöurstaöan var sú aö Orion myndbandstækið væri besta VHS- myndbandstækið í almennum verð- flokki. Orion myndbandstækiö er því ekki aöeins ódýrasta VHS-myndbands- tækiö hér, heldur sennilega einnig þaö besta. Orion myndbandstækiö kostar aöeins 31.900 krónur meö þráðfjar- stýringu og 10 leigumyndum. Nesco, sími 27788. Á einu ári hefur utanlandsdeild okkar selt yfir hundrað þúsund Orion myndkassettur á Norðurlöndum, sem jafngildir margra ára heildarinnflutningi til íslands. I krafti þessara magnviöskipta bjóöum við 3ja tíma Orion VHS myndkassettur á algjöru lágmarksveröi, eða á aöeins 395 krónur stykkið, ef 5 eru keyptar í einu. Nesco, sími 27788. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Videoleiga í Reykjavík óskast til kaups, þarf aö vera í rúmgóöu húsnæöi eöa hafa möguleika til stækkunar. Nafn og símanúmer send- ist til DV fyrir 12. júní merkt „Videoleiga ’84”. Garöbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, simi 46299. Opiö kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum viö óáteknar spólur á góöu verði. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. BETA/VHS VIDEOHÚSIÐ — VHS /BETA Fjölbreytt og vandað myndefni í. BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt hafa myndefnið í tvo daga án auka- gjalds. Leigjum út myndbandatæki hagstætt verð. Nýtt efni í BETA og VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22. Sími 19690. Skólavörðustíg 42. . VHS/BETA - VIDEOHÚSIÐ — BETA/VHS. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriöjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. Ný videoleiga í Breiöholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.