Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNI1984. 39 Útvarp Miðvikudagur 6. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Pink Floyd, Roger Waters, David Gilmour, Richard Wríght o.fl. leika og syngja. 14.00 „Endurfæðingin” eltir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýöingusína (5). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. . 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stukkinn. Stjórnandi: Gunn- vör Braga. 20.00. Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Var og verður. Um íþróttir, úti- lif o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóm- andi: Matthías Matthíasson. 20.30 Listahátið 1984: Chrísta Lud- wig og Erik Werba. Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna í Há- skólabíói. — Kynnir: Baldur Pálmason. 21.25 Mozart-hljómsveitin i Vínar- borg leikur dansa eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýöingu Steingríms Thorsteinssonar (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Gullleit í Reykja- vík. Umsjón: Eggert Þór Bem- harðsson. Lesarimeöhonum: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.15 Islensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Miðvikudagur 6. júní 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Leikin veröa létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 15.00—16.00 Otroðnar slóðir. Trúar- tónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Haildór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul úr- valslög. Stjómandi: Jónatan Garöarsson. 17.00—18.00 Tapað—fundið. Leikin veröur létt soul-tónlist. Stjóm- andi: Gunnlaugur Sigfússon. Fimmtudagur 7. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30 innlendir og erlendir fréttapunkt- ar úr dægurtónlistarlífinu. Uppúr eliefu: fréttagetraun úr dagblöö- um dagsins. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00—14.00 síma- tími vegna vinsældalista. Stjóra- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 6. júní 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndlistarmenn. 3. Björg Þor- steinsdóttir, iistmálari og grafiker. 20.45 Dýr í Aipafjölium. Þýsk náttúrulífsmynd um dýr og fugla' sem eiga heimkynni í AlpafjöUum. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.35 Berlin Alexandcrplatz. Fjórði þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Alfred DöbUn. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Efni þriðja þáttar: Frændi Línu ræöur Biber- kopf til aö ganga á miiii húsa og selja skóreimar. Það verður Franz mikiö áfaU þegar þessi félagi bregst trausti hans. Þýöandi VeturUði Guðnason. 22.35 Ur safni Sjónvarpsins. Þjóðgarðurinn í Skaftafelii. Kvik- mynd frá sumrinu 1970. Stjómun: öm Harðarson. Textahöfundur og þulur: Birgir Kjaran. Leiðsögu- maður: Ragnar Stefánsson. 23.10 Fréttir í dagskráriok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Útvarp kl. 20.10: ÞÁTTUR FYRIR HRESSA KRAKKA Nýr þáttur fyrir hressa krakka á aldrinum níu tii tólf ára hefur göngu sína í útvarpinu í kvöld klukkan tíu minútur yfir átta. Þátturinn heitir Var og verður og í honum verður talaö um íþróttir, tómstundir og leiki krakka á þessumaldri. Stjórnamdi þáttarins er Matthías Matthíasson og ætlar hann aö taka ákveöið efni fyrir í hverjum þætti, t.d. Matthias Matthiassonfstjórnandiþáttarins Marog verður. eina ákveðna íþróttagrein eöa eitt ákveðið íþróttafélag, eða annars konar félag þar sem krakkar á þessum aldri era þátttakendur. Hann ætlar að segja frá þeim íþróttamótum sem hafa verið helgina á undan og kynna þau mót sem eru framundan, t.d. leiki í 5. flokki. I hverjum þætti veröur talað við krakka um hvernig þau eyði tómstundum sín- um og um áhugamál þeirra. t kvöld talar Matthias um skátastarf og kemur Benjamín Ámason, fram- kvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, í heimsókn ásamt nokkrum skátum og spjalla þau um skátastarf- ið. Þátturinn verður á dagskrá alla mið- vikudaga í sumar klukkan átta en ekki tíu mínútur yfir þvi í kvöld er síöasti þátturinn af Ungum pennum, a.m.k. í bili, sem er á undan Var og verður. SJ Sjónvarpkl. 20.45: FIÖLSKRÚÐUGT DÝRfl- LÍF í ALPAFJÖLLUM Ferðamenn og átroðningur þeirra hefur hrakiö margar dýrategundir Alpaf jalla frá sínum réttu heimkynn- um svo aö nú er mjög þrengt aö mörgum þeirra. Dýralíf Alpafjalla er mjög fjöl- skrúðugt og í kvöld kl. 20.45 verður sýnd í sjónvarpi þýsk náttúrulífs- mynd um dýr og fugla sem eiga heimkynni í Alpafjöllum. I myndinni fáum viö aö sjá margar sérstakar dýrategundú- erns og t.d. múrmel- dýr, rauö dádýr, villt svúi, sala- möndrar og f 1. Múrmeldýr eru til aö mynda kjörið dæmi um dýrategund sem kann best við sig hátt uppi í fjöllum. Þetta er nagdýrategund sem lifir rétt fyrú- neðan snjólinu í suðurhliöum fjall- anna. Múrmeldýrúi halda hópúm og nota hið stutta sumar Alpafjallanna til þess að safna forða fýrir veturinn en þá leggjast þau í dvala. Myndin er 45 mínútna löng og þýð- andierOskarlngimarsson. SJ ____W' y Éi * ■ . Dádýr eru medal þeirra dýrateg- unda sem kunna vel við sig i Alpa- fjöllunum. Útvarp, rás 2, kl. 16.00: LÉTTJASSAD POPPÍ NÁLARAUGANU Jónatan Garðarsson, stjórnandi Nátaraugans, tilbúinn i slaginn. Jónatan Garðarsson hefur verið með þátt á rás 2 frá því útsendingar á rás- úini hófust þar sem hann hefur tekið fyrir nokkrar tónlistarstefnur. Nafni þáttarins hefur hann breytt eftir því hvaða tónlist hann hef ur tekið fyrir. Nú hefur hann ákveðið nafn sem mun standa og er það Nálaraugað, en þaö er eins konar leikur að orðum því aöal- verkfæri plötuspilarans er nálin en Jónatan sagðist reyna að fara aðeins lengra ofan í tónústúia en nálin gerir, þ.e. kynna bakgnmninn og sögu tón- listarinnar sem hann leikur. 1 Nálarauganu í dag ætlar Jónatan að leika léttjassaö popp sem er ný stefna sem hefur ratt sér mjög til rúms raUNDl Fasteignasala. MwTfisgötu 49. Daglega ný söluskrá. ÆGISGATA. 150 fm. stór hæð í vel byggðu steinhúsi. Hæðin hentar vel fyrir tannlæknastofu, skrif- stofu eða til íbúðar. Góð kjör. Verð 2,0. DALSEL, 4RA herbergja óvenjufalleg ibúð með góðum furuinntétting um. Ibúðin er laus til afhendingar i október. Verð 1950. Pantið söluskrá. 29766\ Ný söluskrá daglega. LITIÐ EINBÝLI MEÐ HESTHÚSI , í nágrenni Reykjavikur. 1 ha. lands, 5 hesta hús og hlaða. Verð 1.700 þ. Hagstæð greiðslukjör. 1 milljón á árinu. KJÚTBÚÐ Í MIÐBÆ, mánaðarvelta 1 milljón, rniklir möguleikar að auka hana. Verð með tækjum og fyrir utan lager: 2,3 milljónir. KOUNDl Faslcignasala, Mvorrisgötu 49. Daglega ný söluskrá. LANGAHLÍÐ 85 fm tveggja herbergja íbúð. Rúmgott svefn herbergi. Stór stofa með glæsilegu útsýni yfir Míklatún og vinnuherbergi i risi. Eldri mnrétl- ingar. Verð 1500 þús. Veistu að ungt par með sparímerki og full Ufeyriss/óðsréttindi getur keypt 2ja—3ja her- bergja ibúð. Hríngdu í sima 29848 og fáðu nánari upp- lýsingar. Þú getur meira en þú heldur. Hringdu í ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax í dag. i/iðsú. r j SLAIÐ Á ÞRÁÐINN: sími: 29766 Opið 9—19 Veðrið Hæg suðaustanátt sunnaniands og austan. Hægviðri noröanlands. Það verður víöast hvar léttskýjað úin til landsins en þokumóða á ann- nesjum austanlands. Gæti oröiö skýjað með köflum á Suðvestur- landi. í Bretlandi að undanfömu. Það má segja að Robert nokkur Wyatt hafi ýtt þessu af stað, en hann var trommuleik- ari í hljómsveitinni Soft Machine fýrir rúmum tíu áram. Hann lenti í slysi og lamaðist en hefur nú tekið upp þráðúin aftur og lag hans, Ship building, var í efsta sæti vinsældalistans í Bretlandi fyrir skömmu. Meðal hljómsveita sem Jónatan mun kynna í dag má nefna Style Council, Everythúig but the girl og Matt Bianco. Hann sagði að þessi tónústarstefna ætti nú miklu fylgi að fagna í Bretlandi og m.a. væru dans- hópar famú- að búa tú nýjan jassdans sérstaklega viö þessa tónúst. SJ Veðrið hérog þar ísland kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjað 10, Egússtaðir létt- skýjað 11, Grimsey léttskýjað 7, Höfn léttskýjað 10, Keflavíkurflug- vöúur skýjað 9, Kirkjubæjar- klaustur mistur 10, Raufarhöfn heiðskírt 9, Reykjavík mistur 10, Vestmannaeyjar þokumóða 9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen, léttskýjað 20, Helsinki hálfskýjað 13, Kaupmannahöfn alskýjað 14, Osló léttskýjað 18, Stokkhólmur léttskýjað 17, Þórshöfn léttskýjað 10, Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 22, Amsterdam léttskýjað 14, Aþena heiðskírt 24, Berlín létt- skýjað 17, Chicago alskýjað 28, Glasgow þokumóða 12, Feneyjar skýjað 16, (Rúnini og Lignano) Frankfurt þramuveður 14, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London alskýjað 15, Los Angeles alskýjað 20, Lúxemburg skýjað 11, Maiaga (Costa del Sol) heiðskirt 22, Miami heiðskirt 30, Maúorca (Ibiza) léttskýjað 19, Montreal létt- skýjað 23, Nuuk þoka í grennd 4, París skýjaö 13, Róm rigning 16, Vín skýjað 21, Winnipeg skúr 22. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 107 - 06. júni 1984 kl. 09.15 Eining Kaup Sala ToHgengi Dollar 29,440 29,520 29.690 Pund 41,047 41,158 41,038 Kan.doltar 22,623 22,684 23,199 Dönsk kr. 2.9833 2,9914 2,9644 Norskkr. 3.8210 3,8314 3.8069 Sænskkr. 3,6782 3,6882 3,6813 FL mark 5,1280 5,1420 5,1207 Fra. franki 3,5613 3,5709 3,5356 Belg. franki 0.5368 0,5383 0,5340 Sviss. franki 13,1499 13,1856 13,1926 HoL gyllini 9,7118 9.7382 9,6553 V Þýskt mark 10,9571 10.9868 10,8814 h. Hra 0,01777 0.01782 0,01757 Austurr. sch. 1.5597 1,5640 1.5488 Port. escudo 0,2123 0,2129 0,2144 Spá. peseti 0,1937 0,1942 0,1933 Japansktyen 0.12747 0,12782 0,12808 irsktpund 33,532 33,623 33,475 SDR (sérstök 30,8157 30,8997 dráttarrétt.) Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.