Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 3
DV. MIÐVKUDAGUR 6. JUNI1984. 3 ELANDAm Dr. Joseph Luns ásamt Geir HaUgrímssyniá Keflavíkurflugvelli. D V-mynd Arinbjörn. Joseph Luns í opinberri heimsókn á íslandi: Kveöjuheimsókn Dyr sovéska sendi- ráösins harðlæstar — er afhenda átti átta þúsund undirskrif tir til stuðnings Sakharov-hjónunum Fremur þungskýjaö var er dr. Joseph Luns, framkvæmdastjóri Norð- ur-Atlantshafsbandalagsins, steig út úr Heimfara, þotu Flugleiöa á Keflavikurflugvelli, síödegis í gær. Hingað er hann kominn í opinbera heimsókn sem mun vera nokkurskonar kveöjuheimsókn þessa Islandsvinar en hann lætur af framkvæmdastjórastöðu Noröur-Atlantshafsbandalagsins nú í þessum mánuði.' Mun hann fara svip- aðar heimsóknir til allra NATO-land- anna. Á móti Joseph Luns á flugvellinum tók m.a. Geir Hallgrímsson utanríkis- ráöherra, Ingvi Ingvarsson ráöu- neytisstjóri og Ámi Kristjánsson, aöal- ræöismaöur Hollands á Islandi. Dr. Joseph Luns kom hingaö fyrst áriö 1963, þá sem utanríkisráöherra Hollands en hann hefur oft síðan heim- sótt Islands, m.a. í báöum landhelgis- stríðunum en í þeim áttu Islendingar hauk í homi þar sem dr. Luns var. Hann mun dvelja til 7. júníá Islandi og mun eiga viðræður við Steingrím Her- mannsson forsætisráðherra og Geir Hallgrímsson utanríkisráöherra auk Deilaútaf mannaráðningum hjá Hval hf. í sumar: Neitaðumvinnu afþvíað húnættibörn „Ein kona hér f ékk þá skýringu á því hvers vegna hún væri ekki ráöin hjá Hval hf. aö hún ætti börn,” sagöi Sig- urður Jónsson formaður Verkalýðsfé- lagsins Haröar sunnan Skarösheiðar er hann var spurður um deilu sem upp er komin milli verkalýösfélagsins og Hvals ummannaráðningar. Siguröur sagði aö samkvæmt samn- ingi félagsins við Hval hf. ættu félags- mennaðsækjaumvinnufýrirl5. apríl og heföu þeir gert þaö. Hins vegar neit- aöi Hvalur hf. aö ráöa þá félagsmenn sem ekki heföu verið á íbúaskrá þeirri sem Hagstofan gefur út og miðast viö 1. desember sl. Væri tveimur mönnum sem félagiö teldi aö ættu rétt á vinnu neitaö um starf af þessum sökum — og þaö jafnvel þótt annar þeirra heföi ver- iö kæröur inn á ibúaskrá afturvirkt til ársins 1981. ,,Þaö er urgur i mönnum út af þessu og viö höfum tilkynnt Hval að ágrein- ingur þessi verði kæröur til sáttanefnd- ar en samningur okkar kveður á um skipun slikrar nefndar til aö reyna aö leysa deilumál án þess þau þurfi aö fara fyrir félagsdóm. I sáttanefnd verður einn fulltrúi frá félaginu, einn frá Hvalogeinnfrásýslumanni.” Sigurður sagði aö kona á staðnum, sem heföi sótt um vinnu en ekki fengið, hefði fengið þær skýringar einar aö hún væri meö böm og það væri ekki hægt aö ráöa hana af þeim sökum. Heföi í staðinn veriö ráðin stúlka frá Akranesi og þætti öllum sem þessi ákvöröun og röksemdafærslan á bak við hana væitmeðólíkindum. þess sem hann heimsækir Þingvelli í för sinni. Enginn kom til dyra í sovéska sendiráðinu við Garöastræti í gær er ungir sjálfstæðismenn hugöust af- henda 7.973 undirskriftir til stuön- ings Sakharov-hjónunum. Itrekaöar tilraunir voru gerðar til aö koma undirskriftunum til sendiráðsins; dyrabjöllunni hringt af og til í marg- ar mínútur og bankaö rösklega á dyrnar. Reynt var einnig að koma undir- skriftunum í sendiherrabústaðinn. Hliðið aö aöalinnganginum var harð- læst. I kjallaradyr kom kona en lok- aði þeim snarlega er hún sá mynda- vélafjölda. Sama geröi bílstjóri sem hugöist aka sendiherrabílnum úr bíl- skúr. Hann var fljótur aö loka sig inni í skúrnum. Sjálfstæðismennimir ungu veröa því aö finna aöra leið til að koma undirskriftunum til sovéskra stjóm- valda. Trúlega munu þeir reyna póstþjónustuna. Eðlilega fannst þeim undarlegt aö enginn úr hinu fjölmenna sendiráöi skyldi géta tekið viö undirskriftunum. I texta undirskriftalistanna er skoraö á sovésk stjómvöld aö leysa nóbelsverölaunahafann Andrei Sakharov og eiginkonu hans, Yelenu Bonner, úr einangrun úr borginni Gorky og veita þeim frelsi án tafar til að leita sér lifs og lækninga á Vesturlöndum. „I þeirri von aö sovésk stjómvöld taki til greina kröftug mótmæli frá Vesturlöndum var að f rumkvæði ein- staklinga úr röðum ungra sjálf- stæðismanna og meö stuðningi ým- issa einstaklinga og félagasamtaka hrundiö af staö undirskriftarsöfnun á Reykjavíkursvæðinu og á nokkrum stööum á landsbyggöinni,” segir í f réttatilkynningu um máliö. „Með hliðsjón af hinu bága heilsu- fari þeirra hjóna var kappkostaö aö hraöa undirskriftasöfnun þessari eft- ir föngum svo sovéskum stjórnvöld- um yrði sem allra fyrst kunnur vilji og von tslendinga í þessu mikilvæga mannúðarmáli. Var af þessum sök- um ákveöið aö söfnun undirskrifta stæði aðeins yfir í fjóra daga í fyrri viku,” segja aöstandendur söfnunar- innar. Sem fyrr sagöi, skrifuöu tæp- lega átta þúsund manns undir. -KMU GengiO upp tröppur sovéska sendiráðsins með undirskriftalistana. Enginn kom til dyra. O V-mynd: Arinbjörn. -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.