Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1984, Blaðsíða 6
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1984. Neytendur ° Neytendur Neytendur Neytendur . ■ ' . .......................' • . íw Mestallt „kjötið" tekið innan úr með skeið. / annan helminginn setjum við túnfisk sem er hrært saman við majónsósu og kryddað. ‘ - Fyllt agúrka 1 stór agúrka l/2tesk.salt l/2dóssýrðurrjómi 4 matsk. majónsósa 1 tesk. sinnep l/8tesk. pipar 1—2 tesk. sítrónusafi lOOgrækjur 100 g túnfiskur 2matsk. saxaöur laukur l/4paprika 2 harðsoðin egg Skraut: salatblöö 1 sítróna, 1—2 harðsoðin egg 1—2 tómatar steinselja 1-—~ Verklýsing 1. Agúrkan þvegin og skorin eftir endi- löngu. Salti stráð yfir og hún látin bíða smástund. 2. Á meðan hrærum við sósu úr sýrða rjómanum, majónsósunni, sinnepi, sítrónusafa og pipar. 3. Ut í sósuna fer svo túnfiskurinn (en athugið aö hella olíunni af honum áöur) og rækjurnar, þó ekki allar, nokkrar fara í skraut. 4. Takið agúrkuna og þerrið. Skafiö kjamann úr með skeiö. Setjið fyll- ingunaí. j. Setjið agúrkuhelmingana á aflangt fat og skreytiö hringinn í kringum þá með hálfum eggjum, hálfum tómötum, sítrónubátum, salat- Kjötið"skorið ilitla bita og hrært saman við túnfiskinn. Avókadó m/túnfiski 1avókadó 80—100 g túnfiskur 2 matsk. majónsósa 1—2 matsk. sítrónusafi l/4tesk.salt l/8tesk. pipar Skraut 4 tómatbátar 2 sítrónusneiðar Áður en avókadóinn er skorinn isundur er hann þveginn. í hina fyllinguna setjum við grænar baunir og harðsoðnar eggjarauður og merjum „kjötið"saman við. Umsjón: ArnarPáll Hauksson Þórunn Gestsdóttir Nú þegar gúrkutíminn er í garð genginn þykir okkur tilhlýðilegt að bera gúrku á borð í dag í til- raunaeldhúsinu. Fyllt agúrka með rækjum og túnfiski er kjörinn for- réttur. Eins er um avókadó ávöxt- DV-myndir: Bj. Bj. Steinninn fjarlægður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.