Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 50
50
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985.
Þyria Albínu
leigð úr landi?
Albína Thordarson arkitekt og þyrlu-
umboösmaöur íhugar nú aö leigja
þyrlu sína úr landi. I samtali viö DV
sagði Albína aö ástæöan væri fyrst og
fremst sú aö hún sæi ekki fram á næg
verkefni fyrir þyrluna hérlendis.
Þyrlan TF-FIM er af Hughes-gerö,
sams konar og minni þyrla Land-
helgisgæslunnar. Hún var keypt ný til
Þyrlan TF-FIM á óvenjulegum stað,
Heklutindi. Þangað flutti hún skiða-
menn vorið 1983.
með daglegri mjólkumeyslu
Átvítugsaldri hafa beinin ndð fullum vexti og þroska. Engu að síður þurfa þau á kalki að halda því líkaminn
getur ekki framleitt það sjálfur til eðlilegs viðhalds á styrk beinanna. Eftir miðjan aldur byrja beinin að tapa
kalki sínu og þá eru þeir tvímœlalaust betur settir sem neyttu mjólkur daglega. Hjá þeim verður kalktapið
tœpast svo mikið að hœtta sé á alvarlegri beinþynningu og fylgikvillum hennar; viðkvœmum og stökkum beinum
sem gróa illa eða skakkt saman, bognu baki, hryggskekkju o.fl.
Tvö glös af mjólkurdrykkjum á dag innihalda lágmarks kalkmagn fyrir þennan aldurshóp. Mjólk er örugg vörn
í baráttunni gegn beinþynningu.
Mjólk í hvert mál
Ráðlagður dagskammtur (RDS) afkalkiogmjólk Dagsþörfaf kalkiímg Samsvarandi kalkmagn í mjólk, 2,5 dl glös
Böm 1-lOóra 800 3
Unglingar ll-18óra 1200 4
Ungt fólk og fullorðið 800 2-3
Konur eftir tíðahvörf 1200-1500 4-5
Ófrlskarkonurog brjóstmœður 1500 5
Mjólk inniheldur meira af kalkl en aðrar faBðutegundir og auk
þess A, Bog D vftamfn, kalfum, magnfum, zlnk og fleiri efnl. Um
99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og
tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í líkamsvökvum, holdvefjum og
frumuhimnum og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun,
vöðvasamdrótt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið
hluti af ýmsum efnaskiptahvötum.
Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D vítamfn,
en það er einmitt í hœfilegu magni f mjólkinni.
Neysla annarra kalkríkra fœðutegunda en
mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300 mg af
kalki ó dag en það er langt undir lógmarks
þörf. Úr mjólk fœst miklu meira kalk,
t.d. 800 mg úr um það bil þremur
glösum og er auk þess auðnýttara
en í flestum öðrum
fœðutegundum.
MJÓLKURDAGSNEFND
landsins áriö 1983 og hefur síöan veriö
eina þyrlan á Islandi í eigu einkaaðila.
Albína hefur aöallega leigt þyrluna
til ýmissa verkefna á hálendinu,
einkum mælingavinnu.
Erlendir aöilar hafa komiö til lands-
ins aö skoða þyrluna. Meðal annars
kemur til greina aö leigja þyrluna til
Svíþjóöar. -KMU.
Bjórinn úr
nefnd eftir
páskaleyfi
Bjórfrumvarpið verður væntan-
lega afgreitt frá allsherjarnefnd
neðri deildar Alþingis í síöasta lagi
strax eftir páska og ættí þá aö geta
komið til annarrar umræöu í þing-
inu.
Meirihluti er í nefndinni fyrir að
afgreiöa frumvarpiö en búist er viö
að nefndin muni klofna i afstööu til
málsins. Gert er ráö fyrir að nefndin
setji ákvæöi í frumvarpiö um aö bjór
skuli aöeins seldur í áfengisverslun-
um og aö hámarksstyrkleiki verði á
bilinu 4,6 til 5%. Einnig veröa settar
reglur um aölögunartíma fyrir ís-
lenska framleiöendur.
Allar líkur eru taldar á að bjór-
frumvarpið njóti stuönings meiri-
hluta þingmanna eins og fram hefur
komiö í skoðanakönnun sem DV hef-
ur gert meðal þingmanna.
OEF
Ríkisbankamir
auglýstufyrir
25 milljónir’84
Rikisbankamir, Landsbankinn,
Búnaöarbankinn og Otvegsbankinn,
auglýstu í fjölmiðlum fyrir tæpar 25
milljónir króna á árinu 1984, að því er
fram kemur í svari viöskiptaráöherra
við fyrirspurn Kjartans Jóhannssonar
sem lagt var fram á Alþingi.
Mestur hluti þessa auglýsinga-
kostnaðar hefur runnið til Ríkisút-
varpsins eöa um 3,7 milljónir króna
samanlagt frá ríkisbönkunum.
Auglýsingakostnaöur þeirra í Morgun-
blaöinu nam 1,3 milljónum og i DV 715
þúsund krónum, í NT auglýstu þeir
fyrir 394 þúsund og í Þjóðviljanum
fyrir344þúsund.
I fyrirspurninni var óskaö eftir svari
um auglýsingakostnaö allra viöskipta-
bankanna en einkabankarnir neituðu
aö gefa umbeðnar upplýsingar.
OEF
Vímuefni,
hvaðerþað?
Foreldrar þurfa nú ekki lengur að
fara I grafgötur um hvaöa vímuefni
eru á markaði hérlendis fyrir börn
þeirra. Æskulýösráö og Félagsmála-
stofnun Reykjavíkur hafa nýlega
fengiö úr prentun tvo bæklinga sem
báöir nefnast „Vímuefni, hvaö er
þaö?” Er annar ætlaöur foreldrum,
hinn unglingum.
I bæklingunum er fjallaö á lipran og
léttan hátt um alls konar vímuefni, eöli
þeirra, áhrif og ekki síst afleiðingar
neyslu. Bæklingunum hefur enn ekki
verið dreift.tíminn er ekki réttur
nú. Páskaleyfi fer í hönd og síðan próf í
skólum þannig aö lítill tími y röi til þess
aðfjallauminnihaldiðviðþásem þaö
snertir,” sagöi Omar Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Æskulýðsráös, en þaö
heitir nú Iþrótta- og tómstundaráð.
Þá hefur borgarstjóm Reykjavíkur
ákveðið að ráðist verði í gerð kvik-
myndar um fíkniefni og hættuna er
þeim fylgir. í undirbúningsnefnd hafa
verið skipaðir fulltrúar frá Félags-
málaráöi, Iþrótta- og tómstundaráöi,
Fræösluráöi, Heilbrigöisráöi og
borgarráði. -EIR.