Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Page 23
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 23 JOLATRESFAGNAÐUR Á EIÐISTORGI í DAG KL. 2-4. I dag verður kveikt á jólatrénu við Eiðistorg og í tilefni af því verður mikið húliumhæ!! og all ir í jólaskapi! SPORTLIF VÖRUMARKAÐURINN SELBITINN SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR EFNALAUGIN KJÓLL OG HVÍTT VEFNAÐARVÖRU VERSLUNIN THELMA BLÓMABÚÐIN MELANÓRA NESAPÓTEK TRÖLLAVIDEO Gluggagægir og Gáttaþefur koma í heimsókn. Lúðrasveit Tónlistarskóla Sel tjarnarness leikur. Allirfá lukkumiða er komin í blómaverslanir um land allt Upplýsingar og umhirða: Jólastjaman er ættuö frá Mexíkó. Hún er framúrskarandi vinsælt haust- og jólablóm, ræktuö vegna áberandi litríkra háblaða sem ýmist eru skærrauð, bleik eða hvítleit. Litur þeirra kemur í Ijós er hausta tekur og daglengd verður skemmri en 12 tímar. Jólastjarnan þarf að vera í góðri birtu og hóflegum hita, en þannig endast háblaöastjörnurnar lengst. Dragsúgur og kuldi er stórhættu- legt. Plantan má aldrei vera of þurr, en samt ber að varast að láta vatn staðna í pottinum. Notió ylvolgt vökvunarvatn og daufa áburöarvökvun á 14 daga fresti. Óli Valur Hansson • BLOMAMIÐSTÖÐIN HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.