Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 23 JOLATRESFAGNAÐUR Á EIÐISTORGI í DAG KL. 2-4. I dag verður kveikt á jólatrénu við Eiðistorg og í tilefni af því verður mikið húliumhæ!! og all ir í jólaskapi! SPORTLIF VÖRUMARKAÐURINN SELBITINN SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR EFNALAUGIN KJÓLL OG HVÍTT VEFNAÐARVÖRU VERSLUNIN THELMA BLÓMABÚÐIN MELANÓRA NESAPÓTEK TRÖLLAVIDEO Gluggagægir og Gáttaþefur koma í heimsókn. Lúðrasveit Tónlistarskóla Sel tjarnarness leikur. Allirfá lukkumiða er komin í blómaverslanir um land allt Upplýsingar og umhirða: Jólastjaman er ættuö frá Mexíkó. Hún er framúrskarandi vinsælt haust- og jólablóm, ræktuö vegna áberandi litríkra háblaða sem ýmist eru skærrauð, bleik eða hvítleit. Litur þeirra kemur í Ijós er hausta tekur og daglengd verður skemmri en 12 tímar. Jólastjarnan þarf að vera í góðri birtu og hóflegum hita, en þannig endast háblaöastjörnurnar lengst. Dragsúgur og kuldi er stórhættu- legt. Plantan má aldrei vera of þurr, en samt ber að varast að láta vatn staðna í pottinum. Notió ylvolgt vökvunarvatn og daufa áburöarvökvun á 14 daga fresti. Óli Valur Hansson • BLOMAMIÐSTÖÐIN HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.