Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Side 38
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986.
jtj&8
Simj 78900
Frumsýnir
grínmyndina
Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun
(Police Academy
3:
Back in Training)
RUN FOR COVER!
Lögregluskólinn er kominn aftur
og nú er aldeilis handagangur i
öskjunni hjá þeim félögum Ma-
honey, Tackleberry og Hígh-
tower. Myndin hefur hlotið
gifurlega aðsókn vestan hafs og
voru aðsóknartölur Police Aca-
demy 1 lengi vel í hættu.
Það má með sanni segja að hér
er saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims i dag. Lög-
regluskólinn 3 er nú sýnd í öllum
helstu borgum Evrópu við met-
aðsókn.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Bubba Smith,
David Graf,
Michael Winslow.
Framleiðandi:
Paul Maslansky.
Leikstjóri:
Jerry Paris.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
9 '/2 vika
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Einherjinn
Commando
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Skotmarkið
'k'k’k Mbl.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Younablood
^g.
i do
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Út og suður
í Beverly Hills
" Morgunblaðið *” DV.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Nflar-
gimsteinnirm
Synd kl. 5, 7, 9og11.
tfliiiilfc
Grátbroslegt grín frá upphafi til
enda, með hinum frábæra þýska
grínista Ottó Waalkes. Kvik-
myndin Ottó er mynd sem sló
öll aðsóknarmet i Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum í
gott skap.
Leikstjóri:
Xaver Schwarzenberger
Aðalhlutverk:
Ottó Waalkes
Elisabeth Wiedemann
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
IREGNBOGflNN
í návígi
Brad eldri (Christopher Wal-
ken) er foringi glæpaflokks. Brad
yngri (Sean Penn) á þá ósk
heitasta að vinna sér virðingu
föður síns.
Hann stofnar sinn eigin bófa-
flokk. Þar kemur að hagsmunir
þeirra fara ekki saman, uppgjör
þeirra er óumflýjanlegt og þá er
ekki spurt að skyldleika.
Glæný mynd byggð á hrikaleg-
um en sannsögulegum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
Sean Penn (Fálkinn og snjó-
maöurinn),
Christopher Walken (Hjart-
arbaninn).
Leikstjóri:
James Foley.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sæt í bleiku
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9,
og 11.
Geimkönnuðurinn
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.
Morðbrellur
Meiriháttar spennumynd. Hann
er sérfræðingur í ýmsum tækni-
brellum. Hann setur á svið morð
fyrir háttsettan mann. En svik eru
i tafli og þar með hefst barátta
hans fyrir lífi sínu og þá koma
brellurnar að góðu gagni.
Ágæt spennumynd.
Al Morgunbl.
Aðalhlutverk:
Bryan Brown,
Brian Dennehy,
Martha Giehman.
Leikstjóri:
Robert Mandel.
Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Ö r væntingar full
leit að Susan
Endursýnum þessa skemmtilegu
mynd með Rosanna Arquette
og Madonnu.
Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
SÖ GULEIK ARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk i
uppfærslu Helga Skúlasonarog
Helgu Bachmann undirberum
himniíRauðhólum.
Sýningar:
fimmtudag kl. 21, fáarsýningar
eftir.
Miðasalaog pantanir:
Söguleikarnir: sími 622666.
Kynnisferðir: Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifstofan Farandi: sími
17445.
I Rauðhólum einni klukkustund
fyrirsýningu.
Eitt skemmtilegasta leikhús
landsins.
ÁrniGunnarsson,
Alþýðublaðið.
Túlkun hverrar persónu gengur
alveg upp.
Arni Bergmann,
Þjóðviljinn.
E
Járnörninn
Hraöi - spenna
- dúndurmúsík
Hljómsveitin Queen, King
Kobra, Katrina and the Wa-
ves, Adrenalin, James
Brown, The Spencer Davis
Group, Twisted sister, Mick
Jones, Rainey Haynes, Tina
Turner
Faðir hans var tekinn fangi i
óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk-
ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin
í sínar hendur og gerðu loftárás
aldarinnar. Tíminn var á þrotum.
Louis Gosett, Jr. og Jason
Gedrick í glænýrri hörkuspenn-
andi hasarmynd. Raunveruleg
flugatriði - frábær músík.
Leikstjóri:
Sidney J. Furie.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Dolby stereo
Ouicksilver
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Bjartar nætur
Sýnd í B-sal kl. 11.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
LAUGARÁ
Salur A
Smábiti
Fjörug og skemmtileg bandarisk
gamanmynd. Aumingja Mark
veit ekki að elskan hans frá í gær
er búin að vera á markaðnum um
aldir. Til að halda kynþokka sín-
um og öðlast eilíft lif þarf greif-
ynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini, - en þeir eru ekki
auðfundnir í dag.
Aðalhlutverk:
Lauren Hutton,
Cleavon Little
og Jim Carry.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Feröin til Bountiful
Frábær óskarsverðlaunamynd
sem engin má missa af.
Aðalhlutverk:
Geraldine Page.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
....• Mbl.
Salur C
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5 og 8.45.
BIOHUSIÐ
Frumsýnir
grmmyndina:
Allt í hönk
(Better off dead)
BETTER OFF
DEAD
Hér er á ferðinni einhver sú
hressilegasta grínmynd sem
komið hefur lengi, enda fer einn
af bestu grínleikurum vestanhafs,
hann John Cusack (The Sure
Thing), með aðalhlutverkið.
Allt var i kalda koli hjá aumingja
Lane og hann vissi ekki sitt rjúk-
andi ráð um hvað gera skyldi.
Aðalhlutverk:
John Cusack,
David Ogden Stiers,
Kim Darby,
Amanda Wyss.
Leikstjóri:
Savage Steve Holland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lokaö vegna
sumarleyfa.
Al ISTURBÆJARfíll I
Salur 1
Frumsýning á
nýjustu Bronson-
myndinni:
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarísk spennu-
mynd. Hann er lögga, hún er
þjófur, en saman eiga þau fótum
.sinum fjör að launa.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið i fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sinum -
þeir komast í flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Leikur við
dauðann
(Deliverance)
Hin heimsfræga spennumynd
Johns Boorman.
Aðalhlutverk:
John Voight (Flóttalestin)
Burt Reynolds.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Útvarp - Sjónvarp
Mánudagur
28. jufi
Sjónvazp
19.00 Úr myndabókinni -12. þáttur. Endursýndur þátt-
ur frá 23. júlí.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Poppkorn. Tóniistarþáttur fyrir táninga. Gísli
Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna mús-
íkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
21.05 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson.
21.35 Návigi. (Hautnah). Ný, þýsk sjónvarpsmynd. Leik-
stjóri Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Armin
Mueller-Stahl, Wolf-Dietrich Berg og Birgitte Karner.
Maður nokkur hagnýtir sér háþróaðan tæknibúnað
til þess að njósna um umsvifamikinn undirheimajöfur.
Á þennan hátt fær hann vitneskju sem kemur honum
rajög á óvart og getur reynst honum hættuleg. Þýð-
andi Vetuiliði Guðnason.
23.35 Fréttir í dagskrárlok.
Útvaxp rás I
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein-
um landsmálablaða.
13.30 í dagsins önn. Heima og heiman. Umsjón: Gréta
Pálsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyj-
um eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi.
Steinunn S. Sigurðardóttir les (20).
14.30 Sígild tónlist. Salvntore Accardo og Fílharmoníu-
sveit Lundúna leika tónlist eftir Nicolo Paganini;
Charles Dutoit stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Á hringveginum. Norðurland. Umsjón: örn
Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Tónlist eftir Jón Leifs. Kynnir:
Aagot Óskarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnet.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu.
Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María
Bjarnadóttir. Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn. Hansína B. Einarsdóttir
cand. mag. talar.
20.00 Lög unga fólksins. bóra Björg Thoroddsen kynn-
ir.
20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar“. Fjórði og
síðasti þáttur. Umsjón: Maríanna Traustadóttir. (Frá
Akureyri).
21.00 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur
Sveinsson lýkur lestrinum (29). (Hljóðritun frá 1973).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölskyldulíf. Kynhlutverk. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir.
23.00 Frá Alþjóðlegri tónlistarkeppni þýsku út-
varpsstöðvanna i Míinchen 1985. Þriðji hluti.
Umsjón: Guðmundur Jónsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvazp zás H
14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
15.00 Við förum bara fetið. Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir sígild dægurlög.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist
úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í
Vestmannaeyjum og Rangárvallasýslu.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,15.00,16.00
og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá
mánudcgi til föstudags.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni.
Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum
annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir
og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00
og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni.
Umsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og
Sigurður Kristinsson. Fréttamenn: Gísli Sigurgeirsson
og Pálmi Matthíasson. Útsending stendur til kl. 18.30
og er útvarpað með tíðninni 96,6 MHz á FM-bylgju á
dreifikerfi rásar tvö.
Hefst kl. 19 .30
Hœsti vinningur aö verömœti
kr. 30 þús.
Heildan/erömœti vlnninga yfir
kr. 120 þús.
Aukaumferö
TEMPLARAHOLLIN
EIRÍKSGÖTU 5 — SiMI 20010