Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Side 7
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986. 7 Fréttir J1 lC |$ mm nii Fjölmörg verkefni eru framundan hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum en þar er meðfylgjandi mynd tekin. DV-mynd Ragnar S. Vestmannaeyjar: Fjölmörg verkefni hjá Skipalyftunni Ragnar Siguijánssan, DV, Vestmannaeyjum; Allmörg verkefni liggja nú fyrir hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. Áð undanfómu hafa tólf Pólveijar dvalið í Eyjum og unnið í Skipalyftunni. Voru þeir við störf þar í sjö mánuði en eru nú famir til Póllands. Samstarf Eyjamanna og Pólverj- anna gekk mjög vel meðan á dvöl þeirra stóð. Hafa hinir síðamefhdu mikinn áhuga á að sækja Eyjar heim í annað sinn og þá til að starfa við Skipalyftuna. En verði ekki af komu þeirra til Eyja í annað sinn er á döf- inni að fá annan hóp útlendinga til starfa við Skipalyftuna. Gott verð í Bremerhaven Emil Thoiarensen, DV, Eskifixði; Togarinn Hólmatindur SU 220 seldi ísfisk í Bremerhaven á fimmtudag og föstudag, alls 168 tonn fyrir kr. 8.984.000. Uppistaða aflans var karfi. Meðalverð er kr. 53.56 sem telst ágætis verð, ekki síst þegar tekið er tillit til þess lága verðs sem var um miðja vikuna, en þá fengust einungis 36-38 krónur fyrir kílóið af karfanum. Höffh, Homafirði: Fimm vorn heiðraðir Júlía finsknd, DV, Höfiu Tími árshátíða og hvers konar sam- komuhalds fer nú í hönd. Láta Homfirðmgar þar sitt ekki eftir liggja. Síðastliðinn laugardag hélt starfs- fólk kaupfélagsins árshátíð sína í Sindrabæ. Kaupfélagið heiðraði þar fimm starfsmenn sem unnið hafa í 25 ár hjá félaginu. Þeir era: Halldóra Stefánsdóttir, Jón D. Jónsson, Kristj- án Jónsson, Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Hermannsson. Þau fengu heiðursmerki Kask, veggskjöld og eins mánaðar laun í dagvinnu. Og meira um skemmtanir. Hótel Höfn býður nú upp á 50% afslátt á gistingu um helgar og er sitt af hverju til skemmtunar þar. Má nefna kaba- rett, sem leikfélagið sér um, ýmsir skemmtikraftar koma þar fram og hljómsveit leikur. Þess má líka geta að matseðillinn er mjög gimilegur. FI AMC Jeep F I AT riAMC UMBOÐIÐ Mótor- og Ijósastillum Þjónusta er veturinn nálgast EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395 I AMC Jeep fl AMCI Jeep Yfirförum bílinn og bendum á hvað þarf að lagfæra til að fyrirbyggja tafir og óþörf vandræði. Hafið samband við verk- stjóra í síma 77200. Látið PANASONIC leysavandann. Ef þú átt PANASONIC myndbandstækigetur þú tekið upp aðra stöðinaog horft á hina á meðan. Nýju PANASONIC HQ (High Quality) myndbandstækin 0^ kosta aðeins frá 39.850.- kr. með 42 liða þráðlausri fjarstýringu. ___________________________________VJAPIS jurti-sf. BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27135

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.