Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986. DV - Útvarp - Sjónvaip Tom Selleck fer með aðalhlutverk í Magnum P.l. Guðbergur ræðir um Spánarár sín á valdatímum Frankós. Sjónvarpið kl. 21.35: Steinunn ræðír við Guðberg Bergsson í kvöld ræðir Steinunn Sigurðar- dóttir við Guðberg Bergsson í þættin- um Kvöldstund með listamanni. Meðal þess efnis sem ber á góma eru íslensk þjóðareinkenni, Spánarár Guðbergs á valdatímum Frankós og kynni hans af spænskum iistamönn- um, skáldverk og þýðingar. Fred Flintstone og félagar ætla að sjá um barnapiustörf frá klukkan 19.00-19.30 í kvöld. Sjónvarpið kl. 19.00 Fred Flintstone og félagar á skjánum Stóð 2 kl. 20.30: Magnum hjálpar fimm ungum stúlkum Á meðan ríkissjónvarpið sýnir Dótt- • ur málarans sýnir Stöð 2 þáttinn Magnum P.I. Hann §allar um Thomas nokkum Magnum sem er fyrrum liðs- foringi í sjóbemum og gerist einka- spæjari. Hann og hans óvenjulegi vinahópur, sem í em m.a. fyrrum þyrluflugmaður í Víetnam og eldhress klúbbeigandi á Hawaii, lenda í ýmsum spennandi ævintýrum með viðskipta- vinum Magnums. I þættinunm í kvöld fellst Magnum á að hjálpa fimm ungum stúlkum að finna kennara og ómetanlegt lista- verk. í kvöld kl. 19.00 ættu húsfeður og -mæður að geta gengið frá eftir matinn og þar með horft áhyggjulaus á frétt- imar því fomu vinir okkar hinna eldri ætla að sjó um bamapíustörfin á með- an. Það em þeir Fred Flinstone og félagar sem ætla að gegna því hlut- verki. Hjörleifur Guttormsson ásamt stjórnendum Bamaútvarpsins. Ríkisútvaipið, rás 1, kl. 16.20: Þingmaðurinn Hjörieifur Guttormsson Hvemig er dagur þingmannsins, var hann myrkfælinn sem barn? Hvenær vaknar hann? Hvað borðar hann í morgunverð? Hvað getur hann lyft mörgum kílóum í líkamsræktinni? Hvemig barn var hann? Hvað um prakkarastrik-og myrkfælni, tónlist- arsmekk og áhugamál? Þessar spumingar og margar aðrar ætlar Bamaútvarpið að leggja fyrir Hjörleif Guttormsson í dag kl. 16.20 og í Bamaúvarpinu á morgun á sama tíma. Stjómendur Bamaútvarpsins em þær Kristín Helgadóttir og Sigur- laug M. Jónasdóttir. Mánudagur 10. nóvember _________Sjónvarp____________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 27. þáttur. Endursýndur þáttur frá 5. nóv- ember. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Sjötti þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjami Guðnason. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.05 Dóttir málarans (Mistral’s Daughter). Sjötti þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum gerður -eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íslenskt mál Þriðji þáttur. Fræðsluþættir um myndhverf orð- tök. ' Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 21.05 Poppkorn. Tónlistarþóttur fyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.35 Kvöldstund með Guðbergi Bergssyni. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Biskupstungur. Heimildar- mynd sem sýnir m.a. sögustaði og náttúruundur, búskaparhætti, hlunnindi, hestamennsku og haustréttir í Tungunum. Umsjón: Björn Sigurðsson og Ólafur Bjömsson. Þulur Páll Magnússon. Myndvinnsla: Þumall - Kvik- myndagerð. 23.05 Dagskárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Bulman. 6. þáttur. Bulman ge- rist flakkari til þess að leysa morð á vini sínum sem vissi of mikið um menn sem notaðir voru í að flytja skjöl yfir landamærin. 20.00 Fréttir. 20.30 Magnum P.l. Bandarískur þáttur með Tom Selleck í aðal- hlutverki. Þvert gegn vilja sínum fellst Magnum ó að hjálpa fimm ungum stúlkum að finna týndan kennara og ómetanlegt listaverk. Hvaða samband var milli þessara tveggja atvika? 21.20 í ljósaskiptunum (Twilight Zone). Einn frægasti sjónvarps- þáttur allra tíma. Draumórar, leyndardómar, vísindaskáldskap- ur og hið yfirnáttúrlega blandið gríni og spenningi er það sem ger- ir í ljósaskiptunum að eftirlætis- þætti sjónvarpsáhorfenda um allan heim. 22.10 Viðtal við Ronald Preston Reagan (son Bandaríkjaforseta) tekið af CBS sjónvarpsstöðinni. 22.40 Ragnarök (The Four Horse- men). Fyrri hluti heimildarmyndar um vopnaframleiðsluna í heimin- um. Peningaöflin á bak við þá framleiðslu og áhrif þess á líf manna um allan heim. 23.35 Ærsladraugurinn (Polter- 01.30 Dagskrárlok. Útvazp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson fíytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Bene- diktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „örlaga- steinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurðui- Gunnars- son les þýðingu sína (5). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Kelgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beethovens. Annar þáttur. Kynnir: Anna Ing- ólfsdóttir. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðsson flytur. (Frá Akureyri) 19.40 Um daginn og veginn. Ásta Jónsdóttir verslunarmaður á Borgarfirði eystra talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um ís- lenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt“ eftir Agnar Þórðar- son. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd - Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Samnorrænir tónleikar frá Helsinki. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II ~ 9.00 Morgunþáttur í umsjó Kristj- áns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um Barnadagbók að loknum fréttum kl. 10.00. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjami Dag- ur Jónsson kynnir. bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 19.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarpað sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins og á mánudögum sér Pálmi Matt- híasson um þáttinn „Gott og ve!“ þar sem fjallað verður um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifkerfi rásar tvö. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist og spjallar um neytendamál. Flóamarkaður kl. 13.20. Síminn hjá Jóhönnu er 61 11 11. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00-01.01 Inn í nóttina með Bylgj- unni. Þægileg tónlist fyrir svefn- inn. 47 Veðrið í dag verður norðaustanátt á landinu, víðast kaldi eða stinningskaldi fram eftir degi en hægari með kvöldinu, él verða einkum um norðaustanvert landið og norðan til á Vestíjörðum en léttskýjað sunnanlands. Hiti frá 2—3 stig. Veðrið Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir snjókoma -1 Galtarviti snjókoma 2 Hjarðarnes léttskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 1 Raufarhöfn snjóél 1 Reykjavík léttskýjað 0 Sa uðárkrókur skýjað 2 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 9 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannahöfn skýjað 6 Osló rigning 9 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn rigning 6 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 16 Amsterdam skýjað 6 Aþena heiðskírt 12 Berlín léttskýjað 6 Chicagó heiðskírt 2 Feneyjar þokumóða 9 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 4 Glasgow skúr 12 Hamborg léttskýjað 7 London alskýjað 11 Los Angeles heiðskírt 21 Lúxemborg þokumóða 1 Montreal léttskýjað 13 New York alskýjað 20 Nuuk léttskýjað -5 París skýjað 6 Róm skýjað 16 Vín heiðskírt 5 Winnipeg alskýjað -12 Gengið Gengisskráning nr. 213-10. nóvember 1986 ki. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,740 40,860 40,750 Pund 58,558 58,730 57,633 Kan. dollar 29,359 29,445 29,381 Dönsk kr. 5,2755 5,2910 5,3320 Norsk kr. 5,4309 5,4469 5,5004 Sænsk kr. 5,8221 5,8392 5,8620 Fi. mark 8,1914 8,2155 8,2465 Fra. franki 6,0840 6,1019 6,1384 Belg. franki 0,9561 0,9589 0,9660 Sviss. franki 23,8176 23,8878 24,3400 Holl. gyllini 17,5656 17,6174 17,7575 Vþ. mark 19,8441 19,9026 20,0689 ít. líra 0,02872 0,02880 0,02902 Austurr. sch 2,8206 2,8290 2,8516 Port. escudo 0,2721 0,2729 0,2740 Spá. peseti 0,2967 0,2975 0,2999 Japansktyen 0,25043 0,25117 0,25613 írskt pund 54,158 54,317 54,817 SDR 48,6736 48,8165 48,8751 ECU 41,5426 41,6649 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LEIKNAR AUGLÝSINGAR 28287 LESNAR AUGLÝSINGAR 28511 SKRIFSTOFA 622424 FRÉTTASTOFA 25390 og 25393

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.