Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Síða 31
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986. 31 DV ■ Til sölu Gotl upplag af íslenskum plakötum til sölu, 4 teg., nokkurt magn af römmum og vélar til rammagerðar fylgja. Góðir tekjumöguleikar fyrir jólin, greiðsla eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1639. Karlar. Til sölu sólarbekkir, nudd- bekkir, stórt gufubað, sturtur og gott pláss fyrir hvíld og þrektæki í leigu- húsnæði. Kjörið fyrir karlaklúbba. Tilboð sendist DV, merkt „Karlar", fyrir 12. nóv. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfúm sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Rúm, náttborð og skápur úr Ikea, bambusrúm, náttborð og stóll úr Lín- unni, 1 efnilegur foli og Daihatsu Charade ’79 til sölu v/flutn. Sími 666802. Keyrslubréf til sölu í sendibílastöð Kópavogs. Uppl. í síma 21707. ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl., pocketbækur, gömul ísl. póstkort, tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig eldri ísl. málverk og teikningar, út- skorna muni o.fl. gamalt. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s. 29720. Eins fasa sambyggð trésmíðavél ósk- ast, ath., fleiri vélar koma til greina, t.d. sagir, loftpressa, lítil, aðeins góðar vélar koma til greina. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 17. 5 borð og 20-25 stólar óskast keypt fyrir kaffistofu, einnig óskast stereo útvarp með lausum hátölurum. Uppl. í síma 29094 og 72549 á kvöldin. Óska eftir ódýrum baðvaski í borð og klósetti með stút niður, einnig göml- um barnabókum og leikföngum. Uppl. í síma 73349 eftir kl. 13. Óska eftir að kaupa notaðan repro- master svo og vaxvél. Uppl. í síma 79215 milli kl. 17 og 20. ■ Verslun Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Glæsileg plexigler innrétting úr tísku- fataverslun, hillur, hengi og af- greiðsluborð, til sölu, einnig nokkrir rafmagnsþilofnar og útidyrahurð. selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3432. Leikfimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr- ir íjölskylduna, skemmtil. æfing, einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu, streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj. Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23. NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga- spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræt.i 11, s. 622323. Nálastunguaðferðin (án nála). Þjáist þú á höfuðverk, bakverk, svefnleysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi og fl.? Handhægt lítið tæki sem hjálpað hef- ur mörgum. Selfell hfi, sími 651414. Offita - reykingar. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Stórt Sharp kassettuútvarp, GF 6060, nýyfirfarið, ljósakróna, 4ra arma, Opt- ima ritvél, þarfnast viðgerðar, akrýl- motta, lítil nuddpúði með batteríum. Sími 17322. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Cape minkur, Ozelot hattur, Burberry dömufrakki, peysuföt, stór antik kommóða, ca 200 ára, til sölu. Uppl. í síma 34746. Eminent, hollenskt tveggja borða raf- magnsorgel, mjög vandað, til sölu. Á sama stað lítið vel með farið sófasett og strauvél. Uppl. í síma 73127. Iðnaðarsaumavélar til sölu, overlock Union special og beinstungusaumavél frá Pfaff, báðar mjög lítið notaðar. Uppl. í síma 93-7617. Vatna Scooter (bátur), skemmtilegt leikfang fyrir unglinga, er á léttri kerru auðvelt í meðferð. Ódýrt. Sími 35051 og 671256 á kvöldin. ATEA 8000 símstöð, spjöld og símar, einnig stök spjöld og símar. Uppl. í síma 44033. Eldavél og strauvél til sölu, einnig tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 34396. Flugmiði Reykjavík - Kaupmanna- höfn, brottför 21. nóv., til sölu. Uppl. í síma 15307. Litið snældufyrirtæki til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1640. Monitor 27", Sony, til sölu, 4 persneskar mottur, JBL hátalarar. Uppl. í síma 33303. Rodina, háþrýstiþvottatækin fyrirliggj- andi, 170 bar. Tækin eru með dælum frá CAT Pumps í USA, sem hafa mik- ið hitaþol, þola sjódælingu og endast lengur. Góð yiðgerða- og varahluta- þjónusta. STÁLTAK, Borgartúni 25. Sími 28933. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punt- handklæði, útskornar punthand- klæðahillur, sænsku tilbúnu punthandklæðin, samstæðir dúkar og bakkabönd, einnig jólapunthand- klæði. Póstsendum. Uppsetningabúð- in, Hverfisgötu 74. Sími 25270. Gjafahornið, Grettisgötu 46. Leikföng, gjafavörur, barnafatnaður, nærföt, náttföt, sokkar, peysur, kort sem spila jólalögin o.m.fl. Alltaf eitthvað nýtt. Gjafahornið sími 12028. Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg- ir „lappar" á allar fætur eru ódýr og varanleg Parket vernd, fást í verslun- um. Þ.Þórðarson s.651577. Sérsmíðuð gler á öll úr til sölu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3. Sími 13014. ■ Fatnaður Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjarkjóla og skírnarkjóla. Ath. nýir_ kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrinar Óskarsdóttur, sími 76928. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyrir ungböm Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu, einnig Silver Cross kerru- vagn, sem nýtt, verðtilbað óskast. Uppl. í síma 44769. Blár Emmaljunga kerruvagn til sölu, einnig blár flauels-gæruskinnskerru- poki. Uppl. í síma 76738. Óska eftir Swallow kerruvagni. Uppl. í síma 93-4446. ■ Heimilistæki Nokkrar yfirfarnar þvottavélar, þurrk- ari, stór og lítill ísskápur, 150 1 suðupottur, selst með 6 mánaða ábyrgð, getum tekið biluð tæki upp í. Sími 36539. Geymið auglýsinguna. Ignis kæliskápur, lítill, til sölu. Uppl. í síma 34417 eftir kl. 18. ■ Hljóðfeeri Gríptu gæsina meðan hún gefst! Korg DW-6000 í tösku með tæplega 600 nýjum hljóðum, hljóðfærið er sem nýtt og fæst afhent fyrir aðeins 45 þús., einnig svart Ultimate-statíf fyrir lítinn pening. Athugaðu málið í sima 96-23072 eða 96-26383 á verslunartíma. Fisher hljómtækjasamstæða, útvarp, segulb., plötusp., eaqulizer, magnari, tveir hátalarar, einnig Atomic skíði, 170 cm, + bind. Sími 99-1699. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Píanó - píanó - píanó. Áttu gott píanó? Viltu selja það? Hringdu þá í síma 681153. Óska eftir að komast sem hljómborðs- leikari í rokkband. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1634. Góöur klassiskur gítar til sölu. Uppl. í síma 24834 eftir kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Yamaha tenor SAX til sölu, eins og hálfs árs gamall. Sími 41226 alla helg- ina, eftir helgi 681511 á daginn. Pianó óskast. Óska eftir að kaupa not- að píanó. Sími 28814. Yamaha DX-7 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 15968. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálíl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Hreingerningamenn, teppahreinsunar- menn. Höfum fyrirliggjandi nýtt teppahreinsiefni, Blue Steel gólfbón, akrýlefni á steingólf og mörg önnur frábær hreinsiefni frá Diversey. Vel- komin í fyrirtæki okkar að Dugguvogi 2, Rvík. Tandur sfi, s. 83690, hs. 38959. ■ Húsgögn 10 mánaða gamalt sófasett, 3 + 2 + 1, blátt með ljósum viðarörmum til sölu, á sama stað óskast ísskápur, 130 cm á hæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1635. Blómaborð og innskotsborð úr sýrðri eik til sölu, einnig lítill stóll með rauðu plussi, 2 massíf furunáttborð, lampar og skermar. Uppl. í síma 38410. Hillusamstæða til sölu, 2 stæður á 15 þús., hjónarúm + 2 náttborð, dýnur fylgja ekki, kr. 7 þús. Uppl. í síma 651764 eftir kl. 16 í dag. Leðursófi. Til sölu vínrauður vel með farinn leðurhornsófi, verð kr. 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 12016 eftir kl. 17. Sófaborð og hornborð, dökk, með renndum löppum, til sölu, mjög falleg og vel með farin, gott verð. Uppl. í síma 53768. Til sölu vel með farið hjónarúm ásamt náttborðum, verð kr. 10 þús.; einnig á sama stað fæst gefins svefnbekkur. Uppl. í síma 72153. Búslóö til sölu, m.a. gamalt skatthol með bókaskáp. Uppl. í síma 12778 og 31293. Fataskápur og hilla í barnaherbergi til sölu, einnig gamall rókókóruggustóll. Uppl. í síma 92-7659 eftir kl. 19. 2 vel með farnir Cosý leðurstólar til sölu. Uppl. í síma 79737 eftir kl. 18. Vel með farið. Svefnbekkur, skrifborð og stóll til sölu. Uppl. í síma 10839. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkið yður að kostnaðarlausu. Grét- ar Árnason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. Allar klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. ■ Tölvur Amstrad PCW 8512,3ja mán., til sölu með prentara. I tölvunni eru tvö 3" diskettudrif (B drif 1MB), búnaðinum fylgja nokkur forrit, þ.á m. Multiplan og ritvinnsla ásamt nokkrum 3" diskl- ingum. Uppl. í síma 19036 og 611535. Apple prentari, Image Writer I til sölu, einnig hvítt sófaborð, 80x80 cm, 2 hvít- ar rúllugardínur, stærð 85 og 110 cm br., 3 hvít loftljós, 2 brúnir náttlamp- ar. furugardínuhilla, 160 cm. Uppl. í síma 23243. BBC B og 6502 hliðartölva til sölu ásamt grænum skjá, 200 og 400 Kb diskdrifum og forritum. Uppl. í síma 23794 eftir kl. 16. Apple llc tölva til sölu. Loco, Applew- orks, stýripinnar og fjöldi leikja geta fylgt. Uppl. í síma 72781. ■ Vetrarvönrr Skiðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar vörur, notaðar vörur. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð- ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða- leigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072. Articat El Tiger árg. ’81 til sölu, nýlegt belti og nýlega skipt um alla slitfleti. Sleði sem er um 100 hö. Verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 31229 e. kl. 18. Skíðavörur: Dynastar skíði, Trappeur skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði og skó upp i nýtt. Opið til kl. 19 virka daga. Sportlíf, Eiðistorgi, simi 611313. Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet- urinn. Stillum og lagfærum alla sleða. Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. ■ Sjónvörp Notuð innflutt litsjónvarps- og video- tæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kreditkortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Aldrei meira úrval en nú af notuðum ljósmyndavörum, 6 mán. ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Nikkon FE, Canon AEl, Canon AEl Program, Canon Al, Olympus ÓM20, Olympus OMl, Pentax K2, Pentax ME, Pentax ME Super, Pentax sp 1000, Konica FSl, Konica T, Minolta XG9, Minolta 5000, Bronica ZENZA. Linsur á eftirtaldar vélar: Canon, Nik- kon, Minolta, Pentax, Olympus og Konica. FLÖSS í MIKLU ÚRVALI. JVC videovél o.fl. Beseler 23C II stækkari. ÞAR SEM FAGMENNIRNIR VERSLA ER ÞÉR ÓHÆTT. Ljósmyndaþjónustan hfi, Laugavegi 178, sími 685811. ■ Dýrahald 9 hesta hús við Hlíðarenda í Hafnar- firði til sölu, mjög vandað, möguleiki fyrir 12 hesta, ýmsir greiðslumögu- leikar. Uppl. í síma 667260 eftir kl. 17. Herrakvöld hestamanna verður haldið í Þórscafé föstudaginn 14. nóv. Hesta- mannafélagið Fákur. Uppl. i síma 672166. 8 hesta hesthús með kaffistofu í B tröð í Víðidal til sölu. Uppl. í síma 26600, F asteignaþj ónustan. Hestaflutningar. Farið verður til Hornaíjarðar. Uppl. í símum 54122 og 52089 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 6-8 hesta hús í vetur. Uppl. í síma 74971 eða 651350 eftir kl. 18, Hulda Sigurðardóttir. ■ Hjól__________________________ Cross hjól til sölu, Honda CR 250, árg. ’82, vatnskælt, einnig Cross galli og 15“ negld snjódekk, lítið notuð undir Volvo. Uppl. í síma 73894 eftir kl. 20. Crossari. Honda CR 125 árg. ’78 til sölu, nýuppgerður mótor, mjög gott hjól. Uppl. í síma 74386, Björn. Honda XL 350 árg. ’74 til sölu, hjól í toppstandi. Uppl. í síma 39349 eftir kl. 18. Honda MT árg. ’81 til sölu, góður kraft- ur. Uppl. í síma 93-2417. Polaris fjórhjól til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 46751. Óska eftir Hondu MT, undir 30 þús. Uppl. í síma 656557 eftir kl. 15. ■ Til bygginga Framleiðum: sólstofur, glugga, lausa- fög, svala-, úti- og bílskúrshurðir. Sérsmíði alls konar. Viðhald og við- gerðir húsa. Tilboð. Trésmiðjan Öndvegi, Kársnesbraut 104, sími 43799. Loftamót til sölu, ca 320 m2, ásamt tengjum, bátum og stoðum, stærð 60x120 150,180, 30x120 150,180. Uppl. í síma 96-22333. Takið eftir. Mótatimbur óskast, 1600 lengdarm. 1x6 og 550 lengdarm 2x4, vantar einnig steypujárn. Uppl. í síma 99-3968. Lítil steypuhrærivél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 53652 eftir kl. 18. M Byssur______________________ Skotveiðifélag Reykjavikur og nágrenn- is tilkynnir. Námskeið fyrir rjúpna- veiðimenn verður haldið miðvd. 12. nóv. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14 L götu, Kópavogi. Efni: Áttaviti og kort, útbúnaður til vetrarferða á fjöll, öryggisútbúnaður og skyndi- hjálp. Leiðbeinandi Jóhannes Briem. Takið með ykkur áttavitann, heitt á könnunni. Fræðslunefnd Skotreyn. Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu um allt land. Sportbúð Ómars, Suður- lan'dsbraut 6, sími 686089. Tökum byssur í umboðssölu. Byssuviðgerðir. Geri við allar gerðir af skotvopnum, sérsmíða skepti, lag- færi dældir í hlaupi, set mismunandi þrengingar í hlaup og fl. Agnar Guð- jónsson byssusmiður, Grettisgötu 87, kjallara, sími 23450 eh. þriðjud.-föstud., móttaka einnig í Sportvali, Laugavegi 116. Haglabyssa af Marocci gerð til sölu, undir/yfir, útkastari, með einum gikk. Uppl. í síma 685612. ■ Veröbréf Verslanir - fyrirtæki. Fjármálaþjón- usta. Getum gert samninga við fyrir- tæki um kaup á Eurocard/Visa sölunótum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1636. ■ Fyrirtæki Auglýsingavörur. Áprentaðar auglýs- ingavörur, pennar, pennastatíf, lykla- kippur, almanak, klukkur, reglustik- ur, yfir 14 þús. vörunúmer, sendum sölumanni ef óskað er. Uppl. í síma 23836. Hnotskurn sf. Óskum eftir að taka á leigu lítið fyrir- tæki í fullum rekstri í ca 1 ár. Áhugasamir hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1641. Söluturn. Fjársterkur kaupandi óskast að góðum söluturni í austurborginni, mjög góð velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1612. Allt i bilinn Siöumúla 7^9, © 82722 Noack ÖRUGGTSTARTÍ FR0STHÖRKU VETRARINS Höggdeyfar Vatnsdælur Kveikjuhlutir Bremsuklossar Glóðarkerti Sætaáklæði Vinnuvélaljós Kúplingsdiska-pressur Ökuljós Bretti - boddihlutir Drifliðir v/hjól Dráttarkúlur - tengi Stýrisendar - spindilkúlur og fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.