Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Side 11
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986.
11
Fréttir
EV-húsið í Kópavoai: bráðabirgðahúsnæði fyrir skólann?
Hótel- og veitingaskólinn:
Til bráðabirgða í hús
Egils Vilhjálmssonar?
Enn hefur engin ákvörðun verið
tekin um flutning Hótel- og veitinga-
skóla íslands til Laugarvatns og ekki
var mörkuð nein afetaða til þess á
fundi skólastjómar skólans, sem hald-
inn var á miðvikudag, samkvæmt
upplýsingum sem DV hefur aflað sér.
Svo sem kunnugt er hefur staðið til
að byggt verði yfir skólann og aðra
skylda starfsemi í Kópavogi og eru
skólayfirvöld og nemendur áfram um
að það verði gert hið fyrsta en á-
kvörðun um það mál bíður samþykkis
menntamálaráðherra á teikningum að
skólabyggingunni sem gerðar hafa
verið. Samkvæmt upplýsingum sem
DV fékk hjá Guðjóni Magnússyni á
skólaskrifstofu Kópavogs stendur til
að þessi bygging rísi á lóð við hliðina
á Menntaskólanum í Kópavogi og
lauslega er kostnaður áætlaður á bil-
inu 200 til 300 milljónir króna.
Hins vegar hafa verið skoðaðar
nokkrar byggingar sem kynnu að
henta skólanum til bráðabirgða og
samkvæmt upplýsingum blaðsins eru
mestar líkur á að skólinn fái inni með
hinn verklega þátt kennslunnar í hús-
næði Egils Vilhjálmssonar í Kópavogi.
Bóklega kennslan færi þá fram í
Menntakólanum í Kópavogi. Einnig
hefúr lagerhúsnæði BYKO við Auð-
brekku verið skoðað ásamt fleiri
byggingum.
-ój
Ált þú 65.000,- kr.
og ef til vill eldri
anaauno?
Með nýju skiptikjörunum
okkar getur þú hæglega
eignast nýjan
Dæmi
Peningar kr. 65.000,-
lán til 6 mán. - 64.600,-
eldri bifr. ca. - 150.000,-
= NÝR FIAT UNO
Ef ofangreint fyrirkomulag hentar ekki, bjóöum við einnig mjög góð
greiðslukjör til lengri eða skemmri tíma, eða uppítöku á öðrum gerðum eldri bíla.
UMBOÐIÐ
SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850
Pmnnmiðp Aro* V*Ul<m*rMonjr Kl
Teg. 650.
Svart rúskinn, loðfóðruð
m/gúmmísóla. Stærðir
36-41.
Verð 4.875,-
Teg. 663.
Svart eða grátt leður m/riffluðum
sóla. Stærðir 36-41.
Verð 5.470,-
Svart, beinhvítt, grænt eða blátt
rúskinn. Stærðir 36-41.
Verð 3.875,-
Teg. 105.
Svart, grátt eða
brúnt leður/
rúskinn m/riffl-
uðum sóla:
Stærðir 36-41.
Verð 3.895,-
Teg. 463.
Litir: Svart leður og
hrufóttur sóli.
Stærðir 36-41.
Verð 4.535,-
Teg. 10.
Loðfóðruð barnastígvél.
Litir hvítt/grænt.
Stærðir 18-23, verð 795,-
Stærðir 24-27, verð 850,-
Stærðir 28-31, verð 895,-
Teg. 17.
Loðfóðruð barnastígvél.
Litir hvítt/blátt.
Stærðir 18-23, verð 795,-
Stærðir 24-27, verð 850,
Stærðir 28-31, verð 895,
10% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
GREIÐSLUKJÖR
ATH. AUKIN ÞJÓNUSTA
vtsa
SIMGREIDSLUR
HUntXAHD
P°STsENDut/, SKÓVERSLUN pósts®
ÞÓRÐAR PÉTURSSOIMAR,
Laugavegi 95, sími 13570.