Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Qupperneq 32
32
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
Fyrir báta og skip. Ratsjár, lórantæki,
sjálfstýringar, dýptarmælar í lit og
pappír, plotterar vhf og cb, skannerar,
asdictæki, netaspil, togspil, splittvind-
ur, sérsmíðuð spil, bógskrúfur, tölvu-
færarúllur, rafgeymar, olíueyðslu-
mælar, logg, klósett, siglingaljós,
togátaksmælar, hitamælar. Skipeyri
hf., Síðumúla 2, sími 84725.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 14 t.
plankabyggður eikarbátur, 6 og 8 t.
súðbyrðingar, ýmsar stærðir opinna
báta. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
5,7 tonna plastbátar, Viking, 5 tonna
dekkaðir bátar, 9 tonna plastbátur,
3,9 tonna Skelbátur o.fl. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
3 tonna trillubátur til sölu, afturbyggð-
ur, með káetu, í bátnum er Sóló
eldavél, 2 talstöðvar, Furunó dýptar-
mælir, Elliðanetaspil o.fl. Uppl í síma
54296 og 21421 eftir hádegi.
3,4 frambyggð trilla með álhúsi til sölu,
smíðaður ’78, vél Volvo Penta 36 ha,
uppgerð í vor, dýptarmælir, 2 talstöðv-
ar, gúmmíbátur, netaspil, kapísa o.fl.
Uppl. í síma 93-8824.
Óska eftir bát með.góðum greiðsluskil-
málum, ekki undir 3 tonnum, helst
5ámur 800 eða 1200, en annað kemur
;il greina. Sími 91-641705 og 94-6182 á
nilli kl. 17 og 21.
fraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn-
éttaður og mjög vel útbúinn fallegur
portbátur m/vagni, góð kjör (skulda-
)réf). S. 35051 og 671256 á kvöldin.
■ Vídeó
.oksins Vesturbæjarvideo.
Vlyndbandstæki í handhægum tösk-
im og 3 spólur, aðeins kr. 500. Erum
'vallt fyrstir með nýjustu myndbönd-
n. Reynið viðskiptin. Erum á horni
lofsvalla- og Sólavallagötu.
/esturbæjarvideo, sími 28277.
Jpptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
Tmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
nm. Gerum við videospólur. Erum
neð atvinnuklippiborð til að klippa,
djóðsetja og fjölfalda éfni í VHS. JB-
Vlynd, Skipholti 7, sími 622426.
íkeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur
I spólur eða fleiri færðu tækið leigt
'rítt. Mikið af nýjum og góðum spól-
im. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540.
.eigi út myndbandstæki, sjónvörp og
■pólur, dag- og vikuleiga, sendum og
sækjum heim. Uppl. í síma 18874 eftir
d. 18.
Jtopp - stopp - stopp! Videotæki + 3
riyndir á kr. 500. Hörkugott úrval
nynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími
88515 - ekki venjuleg videoleiga.
teta - Beta - Beta. Nýjar myndir viku-
3ga, mikið úrval. Sölurturninn
uðurveri, sími 33330.
ianyo myndbandstæki til sölu, 2 ára
;amalt, vel með farið. Uppl. í síma
12-2784.
■ Varahlutir
Óska eftir að kaupa eftirfarandi: Flækj-
ur á Pontiac 400 cub., 2 stk. körfustóla,
góða, No spin læsingu í Dana 44, hlut-
fall 4,56, AMC V8, 360-401, má þarfn-
ast viðgerðar, drifhlutföll í Willys,
Dana 44-30, æskilegt hlutfall 4,56-4,27
-4,10. Uppl. í síma 84708 og e. kl. 20
667265 í dag og næstu daga, Jón.
Til sölu Wagoneer arg. ’71, skemmdur
eftir umferðaróhapp, selst í heilu lagi
eða til niðurrifs. Uppl. gefur Viðar í
síma 93-4954.
hársnyrtivörur frá
L’ORÉALp-
Hárgreiðslustofan
Carmen
Miðvangi 41
FUGLABUÐ \/7\
/OKemur ekki til mála. \
Hugsaðu þér sóðaskapinn!