Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. 19 Peter Beardsley, hinn snjalli landsliösmiðherji Englands og Newcastle, hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið því Newcastle hefur gengið afspyrnuilla. Hann hefur þó sýnt góða takta og heldur sæti sinu i báðum liðum. Umsjón: Eiríkur Jónsson LEIKVIKA NR.: 28 Coventry .Charlton 1 1 1 1 1 1 1 Luton .West Ham 1 1 1 1 1 1 1 Manchester Utd... Everton 1 X X 2 1 1 1 Norwich .Aston Villa 1 1 1 1 1 X 1 Nottingham F .Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 Queens Park R .Manchester City 1 1 1 X 1 1 1 Sheffield Wed .Watford 1 1 1 X 1 1 1 Wimbledon . Newcastle 1 1 X X X 1 1 Grimsby Sheffield Utd 1 X 2 1 1 1 2 Millwall .Derby 2 2 X 2 2 2 X Portsmouth .Stoke 1 1 1 1 1 1 1 Sunderland .Ipswich 1 X 1 X 2 X 1 Staðan eftir 27 leikvikur: 123 123 128 118 122 130 119 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 28 10 3 1 33-9 Everton 6 3 5 20-14 54 27 9 4 0 22 -4 Arsenal 6 4 4 20-12 53 28 9 3 2 30 -12 Liverpool 6 4 4 21 -17 52 28 8 6 0 27 -10 Nottingham F 5 2 7 23 -24 47 28 10 3 1 18-7 Luton 3 5 6 14 -20 47 28 7 6 1 22-16 Norwich 5 5 4 18 -21 47 26 7 3 4 22 -13 Tottenham 6 2 4 21 -16 44 28 9 2 3 22 -13 Coventry 2 5 7 9-19 40 27 7 3 4 19-13 Wimbledon 5 0 8 17 -22 39 27 6 2 5 24 -21 West Ham 4 6 4 17 -23 38 27 7 4 2 25 -11 Watford 3 3 8 20 -25 37 28 8 2 4 27 -14 Manchester Utd 1 8 5 11 -17 37 27 7 3 4 21 -17 Queens Park R 3 3 7 8-16 36 28 6 7 1 27-15 Sheffield Wed 2 4 8 13 -29 35 29 5 4 6 21-24 Chelsea 3 5 6 17 -26 33 28 6 5 3 23 -18 Oxford 2 4 8 8 -28 33 28 6 4 4 19-15 Manchester City 0 7 7 7 -22 29 27 6 2 5 23 -19 Southampton 2 2 10 18 -33 28 28 5 5 4 25 -19 Leicester 2 1 11 12-32 27 28 3 5 6 15-16 Charlton 3 3 8 11 -23 26 28 5 4 5 18-21 Aston Villa 1 3 10 15 -37 25 27 4 3 6 19-22 Newcastle 1 4 9 9-26 22 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 28 12 2 0 24 -7 Portsmouth 4 5 5 11 -12 55 27 8 4 1 27-12 Derby 7 2 5 15 -14 51 28 8 4 2 20 -11 Oldham 7 2 5 24-19 51 28 9 3 2 23 -6 Ipswich 3 5 6 23 -25 44 27 8 4 1 25-15 Plymouth 3 5 6 16-21 42 27 9 2 2 27 -11 Stoke 3 3 8 15 -20 41 28 8 3 3 22 -11 Millwall 3 3 8 9-18 39 28 7 3 4 23 -14 W.B.A 3 5 6 15 -17 38 28 6 7 1 23-16 Birmingham 3 4 7 14-21 38 27 8 4 2 24 -12 Leeds 2 4 7 8-21 38 28 7 2 5 22 -18 Crystal Palace 5 0 9 14 -26 38 28 6 6 2 21 -15 Sheffield Utd 3 3 8 14 -22 36 28 7 3 4 24 -18 Reading 3 3 8 17 -26 36 28 3 7 4 12-13 Grimsby 5 5 4 19 -22 36 28 9 1 4 17 -8 Shrewsbury 1 3 10 8-27 34 26 5 5 3 15-11 Sunderland 3 ■ 4 6 17 -21 33 27 6 2 6 17-16 Blackburn 2 6 5 8-15 32 27 7 2 4 24 -19 Huddersfield 2 3 9 12-25 32 26 5 2 5 14 -20 Hull 3 4 7 14 -26 30 27 5 4 6 26 -25 Bradford 2 3 7 14 -22 28 28 5 4 5 15-14 Brighton 2 3 9 11 -23 28 26 3- 5 5 13-16 Barnsley 3 4 6 13 -17 27 Enginn sló í gegn Úrslit um siðustu helgi voru of flókin íyrir tippara. Enginn náði að vera með alla leikina 12 rétta á getraunaseðli sinum en sextán aðilar náðu ellefu réttum. Hver þeirra fékk 43.700 krónur. 258 rað- ir komu fram með tíu rétta og hlaut hver röð 1.161 krónu. Vinningsupphæð var samtals 998.894 krónur og komu 699.226 krónur í 1. vinning. 416.206 raðir seldust. _ Nú eru íslenskar getraunir famar að borga minni vinningana út viku eftir að talið hefur verið og mælist það vel fyrir meðal tippara sem þurfa ekki lengur að bíða í mánuð eftir vinningum sínum. Chris Fairclough er einn hinna ungu leikmanna Nottingham Forest sem Brian Clough reiðir sig á. Meiðsli héldu honum frá knattspyrnu i lang- an tima i fyrravor og i haust en nú er hann kominn i liðið á ný. Tippad á tólf Sjónvarpað frá Old Trafford 1 Coventry - Charlton 1 Coventry gengur vel á heimavelli sínum og hefur þegar unnið níu leiki af fjórtán. Tveir hafa endað sem jajEntefli. Coventry á möguleika á að ná einu af sex efstu sæhmum í 1. deild sem gæti gefið þeim tækifæri á að taka þátt í Evr- ópukeppni næsta keppnistímabil. Að vísu á eftir að samþykkja að ensk knattspymufélög taki þátt í Evrópu- keppni á ný. Charlton er við hinn enda töflunnar og berst við fallið. Heimasigur. 2 Luton - West Ham 1 Luton hefur einungis tapað einum leik og fengið á sig sjö mörk í fjórtán leikjum á heimavelli í vetur. West Ham hefur hrapað niður stigatöfluna en liðið var við toppinn lengi í haust. Nokkur slæm töp á viðkvæmum tíma ollu þessu hruni. Mikið er skorað í leikjum West Ham enda spilar liö- ið opinn sóknarleik. Sá sóknarleikur bitnar oft á gengi liðsins því markið er oft illa varið. Heimasigur. 3 Manchester United - Everton 1 Báðum þessum liðum hefur gengið vel undanfarið í deilda- keppninni. Everton hefur tapað einum leik af síðustu níu en Manchester hefur tapað einum af síðustu ellefu. Everton hefur reyndar unnið sjö þessara níu leikja en Manchester United fimm leiki. Manchester United hefur verið að sækja í sig veðrið og allir þeir leikmenn sem hafa verið meiddir eru orðnir góðir á ný. Heimasigur. 4 Norwich - Aston Villa 1 Hið fomfræga félag, Aston ViIIa, sem vann Englandsmeist- aratitilinn árið 1981 síðast, er nú á botninum og berst fyrir tilveru sinni í 1. deild.Norwich kom úr 2. deildinni í fyrra- vor og er í 6. sæti nú eftir nokkurra vikna dvöl í toppsætinu í haust. Liðið hefur einungis tapað einum leik á heimavelli. Vöm Aston Villa hefur verið ákaflega slöpp í vetur og hefur liöið fengið á sig 58 mörk í 28 leikjum sem er 2,07 mörk að meðaltali í leik. Heimasigur. 5 Nottingham Forest - Chelsea 1 Nottingham Forest er í fjórða sætí deildarirvnar og hefur ekki ennþá tapað leik á heimavelli. Chelsea hefur þokast upp töfluna en liðið var komið ákaflega neðarlega á tíma- bili. Chelsea hefur urmiö 5 leiki af síðustu 9 leikjum sínum. Nottingham Forest virðist vanta þá leikgleði og sjálfstraust sem liðið bjó yfir í upphafi keppnistímabilsins er lið voru lögö 4-0, 6-0 og 6-2. Heimasigur. 6 QPR - Manchester City 1 OPR er farið að vinna leiki á ný eftír slæmt tímabil í haust. Af síðustu sjö leikjum hafa fimm unnist. Manchester City hefur gengið mjög illa á útivelli. Af fjórtán útileikjum hafa náðst sjö jafntefli en sjö hafa tapast. Manchester City hefur einungis skorað sjö mörk í þessum fjórtán útileikjum. Þrátt fyrir að QPR hafi ekki verið eins sartnfærandi á heimavelli í vetur og oft áður ættí hér að verða sigur hjá QPR. 7 Sheffield Wednesday - Watford 1 Heldur hafá síðustu vikur verið rýrar hjá Sheffield Wednes- day. Einungis 3 stig af mögulegum 24 í síðustu 8 leikjum. Watford hefur ýmist unnið eða tapað á meðan en nokkur jafntefli hafa lent á milli. Það hlýtur að koma að þvi að Sheffield Wednesday fári aö sigra á ný og þvi er spáin heimasigur. 8 Wixnbledon - Newcastle 1 Sigrar Wimbledon hafa komið mest á óvart í vetur. Liðiö hefur unnið 12 leiki af 28 sem þykir nokkuð gott. Newc- astle hefur gengið afleitlega í undanfömum deildarleikjum og hefur ekki unnið í síðustu átta viðureignum sínum. En liðið hefur oft spilað skemmtilega knattspymu og hefur verið óheppið að tapa. Nú tapar Newcastle . 9 Grixnsby - Sheffield United 1 Þessi lið em bæði um miðja 2. deild. Bæði eiga góöa spretti við og við en em ekki stöðug. Grimsby hefur til dæmis tapað fjórum leikjum á heimavelli en ekki unnið nema þijá. Sheffield United hefur unnið þrjá leiki á útivelli og hefur tapað átta. Nú er það heimasigur. 10 Millwall - Derby 2 Þessi lið komu bæöi úr 3. deildinni í fyrravor en em nú ofárlega í 2. deildinni. Derby er reyndar í 2. sæti. Millwall 'er í 7. sæti. Heimaárangur Millwall er eftirtektarverður. Átta sigxar, þrjú jafntefli og þrjú töp. Derby hefur unniö sjö leiki á útivelli gert tvö jafntefli en tapaö fimm leikjum. Eftírtektarvert er að ekki hafa verið skomð nema 29 mörk í útileikjum Derby og hefur Derby séð um að skora 15 þeirra marka. Útisigur. 11 Portsmouth - Stoke 1 Heimaárangur Portsmouth er sá besti í öllum fjórum Today- deildunum. Liðið hefur unnið tólf leiki og gert tvö jafntefli. Ekkert tap. Stoke hefúr unnið athyglisverða sigra undanfár- ið og einungis tapað einum leik af síðustu fimmtán í deildinni. Þrátt fyrir þessa glæsilegu frammistöðu er ólíklegt að Stoke takist að spilla fyrir hjá Portsmouth og því er spáin heirna- sigur. 12 Sunderland - Ipswich 1 Sunderland, hinu fomfræga enska knattspymuliði, hefur ekká gengið nógu vel að hala inn stig þannig að ólíklegt er að takmarkið náist að komast upp í 1. deild í vor. Ipswich á reyndar góða möguleika að komast upp en þyrfti þá meðal annars að fá nokkur stig úr þessum leik. Ólildegt er að það takist. Heimasigur. bmw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.