Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvaip - Sjónvarp DV EKIKFEIAG REYKIAVIKIJR SÍM116620 <Bj<B MÍBSröWíí Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 3. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemma LR, Meistaravöllum l*AR SKM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 3. mars kl. 20.00. Fimmtudag 5. mars kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. ÁSKRIFENDA ÞJÚNUSTA KVARTANIR : ÁSKRIFENDUR ERU I i VINSAMLEGAST BEÐNIR Í ÍAÐ HAFA SAMBAND VIÐÍ AFGREIÐSLUNA, I EF BLAÐIÐ BERST EKKI. { ; Við höfum nú opið lengur: i N Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. ISÍMINN ER 27022 í AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 i ^IIIIIIIIIIIIIIIWOWIIIIIIIIIIIIWKKir Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar- fullorðna fólksins. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK í Haligrímskirkju 17. sýning sunnudag 1. mars kl. 16.00. 18. sýning mánudag 2. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ Þrettándakvöld eftir William Shakespeare 18. sýn. fimmtudag 26/2 kl. 20.30. 19. sýn. föstudag 27/2 kl. 20.30. 20. sýn. laugardag 28/2 kl. 20.30. FJÖLSKYLDUSYNING sunnudag 1/3 kl. 20.30. ATH. Siðasta sýningarhelgi. Miðasala er opin allan sólarhringinn í síma 21971. Ósóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýningar. Austurbæjarbíó Brostinn strengur Svnd kl. ö. 7. 9 og 11. í hefndarhug Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frjálsar ástir Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Bíóhúsiö Lucas Sýnd ki. 5.'7. 9. og 11. Bíóhöllin Góðir gæjar Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Krókódíla Dundee sýnd kl. 5. 7. 9 og 11 Vitaskipið Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Háskólabíó Skytturnar Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Einvigío Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára, Löggusaga Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl, ö og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi. Regnboginn Ferris Bueller Sýnd kl. 3, ö, 7, 9 og 11.15. Hart á móti hörðu Sýnd kl. 3.0ö, ö.Oö, 7.0ö, 9.05 og 11.05. Otello Sýnd kl. 9. Nafn rósarinnar. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Mánudagsmyndir alla daga Augað. Sýnd kl. 7 og 9.05. Bönnuð börnum. Stjömubíó Bloðsugur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frelsum Harry Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. öfgar Sýnd kl. 5, 7, 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þjóðleikhúsið Aurasálin Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Hallæristenór Föstudag kl. 20. r &ymta i ^ RuSlaHaOgn uM Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Laugardag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7): Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristinu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Franzson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Hösk- uldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjórn: Helga Bachmann. Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Arnór Benónýsson, Bryndis Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. ísmrtsj Föstudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýn- ingu. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÍSLENSKA ÖPERAN eftir G.VERDI Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00, uppselt. Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Bryndís mun fá til liðs við sig góðan gest sem mun svara spurningum lið- andi stundar. Stöð 2 kl. 20.00: Bryndís bíður við símann Á opinrti línu í kvöld mun Bryndís Schram fá til sín einhvem góðan gest til þess að svara því málefni sem verð- ur í deiglunni í það sinnið. En hún kemur til með að hafa umsjón með opinni línu eitt kvöld í viku. Áhorfend- ur geta svo hringt í síma 673888 og spurt viðkomandi persónu spjömnum úr. En sem fyrr hefur verið greint frá em þessar uppákomur óvæntar og því ekki sagt frá hvaða málefni verður tekið fyrir fyrr en undir það síðasta. Að sögn þeirra stöðvarmanna hefur síminn verið rauðglóandi frá því að þáttur þessi hóf göngu sína og færri hafa komist að en vildu. En með stutt- um og greinargóðum spurningum ganga hlutimir betur fyrir sig. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlist eftir þrjá kornunga Astralíumenn. Rás 2 kl. 20.30: Nútímatónlist og André Watts Tónlistarkvöld ríkisútvarpsins hefst klukkan 20.30 í kvöld. Útvarpað er um dreifikerfi rásar 2. Meðal efriis í kvöld em píanótónleikar André Watts á tónlistarhátíðinni í Schewtzingen frá 25. maí síðastliðnum þar sem hann lék af fingrum fram tónlist eftir Franz Liszt. Kynnir þar er Þórarinn Stefáns- son. Að því loknu eða klukkan 22.30 kynnir Þorkell Sigurbjömsson nútí- matónlist, verk eftir þrjá komunga Ástralíumenn, Nigel Westlake, Mic- hael Smetanin og Gerard Brophy og ennfremur eftir Tyrkjann Betin Gúnes. Dagskránni lýkur svo klukkan 23.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.