Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. Nauðungaruppboð á fasleigninni Asparfelli 4, 2. haeð D„ þingl. eigandi Fanney Helgadóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febr. 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Sigríður Jósefsdóttir hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Borgarfógetaembættið I Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvallagötu 48, hl., þingl. eigandi Marteinn Unnar Heiðars- son, fer fram á eigninni sjálfri fóstudaginn 27. febr. 1987 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Árni Guðjónsson hrl„ Baldur Guðlaugsson hrl., Sigurmar Albertsson hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðastræti 6, 3. hæð, þingl. eigandi Snorri hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hjarðarhaga 17, kjallara, þingl. eigandi Skipa- félagið Víkur hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Rjúpufelli 48, 4.t.h„ þingl. eigandi Kaj Anton Larsen, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Rjúpufelli 23, hluta, þingl. eigandi Erna Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl„ Ólafur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Engjaseli 63, 1. hæð, B, þingl. eigandi Vil- borg Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febr. 1987 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður Sigurjónsson hdl. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fjarðarseli 13, kjallara, talinn eigandi Helga Sverrisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson hdl„ Búnaðarbanki Islands, Klemens Eggertsson hdl„ Landsbanki Islands, Þorvaldur Lúðvíksson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Steinaseli 2, þingl. eigandi Haraldur Kornel- íusson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki islands. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Grjótaseli 8, þingl. eigandi Edna Falkvard, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Asparfelli 6, 3. hæð A, þingl. eigandi Guðjón J. Erlendsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. febrúar 1987 kl. 15.45. Uppboðs- beiðandi er Þorvaldur Lúðvíksson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. **• Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Dodge Aspen 79 til sölu, 8 cyl., með vökvastýri, einnig til sölu Arcticcat Cougar vélsleði órgerð ’87. Uppl. í síma 83861. Ford Bronco 73 til sölu, mikið end- urnýjaður og nýlega sprautaður. Verð 260 þús. Uppl. í síma 94-3711 (bílasölu) og 94-4543 eftir kl. 20. Góð kjör - skipti. Til sölu Bronco 73, 302 cub., beinskiptur, powerstýri, í góðu lagi, margs konar skipti og kjör. Uppl. í síma 40122 e. kl. 19. Lítil útborgun - góð kjör. Benz 280 E árg. 73, sérlega fallegur bíll, einnig VW Derby árg. 78 Uppl. í síma 52405 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. M. Benz 220D dísil árg. 73 til sölu, þarfnast viðgerðar, verð kr. 120 þús., 10 út og 10 á mánuði. Uppl. í síma 77913. Mazda 929 ’81 til sölu, toppbíll, mjög fallegur, sjólfskiptur, vökvastýri, raf- magn í rúðum, sentrallæsing, ný dekk. Uppl. í síma 30597. Mercury Monarch árg. 75 til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu en samt vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 666177. Nizzan Pulsar árg. ’85 til sölu, ekinn 23.500 km, verð kr. 330 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 19. Toyota Tercel ’80 til sölu, 4 dyra, topp- bíll, útvarp, segulband, skoðaður ’87, tveir gangar af dekkjum. Uppl. í síma 12286. Toyota - húsbíll. Til sölu Toyota Hi-ace sendibíll 77, bensín, innréttaður, góð- ur bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74905 e. kl. 19. Trabant árg. ’83 til sölu, þokkalegur bíll, verð 20.000, einnig allir varahutir í Trabant, vél keyrð 35.000. Uppl. í síma 51918. Willys '65, 327 Chevrolet vél, 33-12, 50x15 dekk, nýleg, vökvastýri, 4ra gíra og ný blæja, einnig skúffa o.fl., góður jeppi. Uppl. í síma 78097. Lada Safir. Til sölu Lada Safir ’83, ljós- blár, ekinn 44 þús. km, sumardekk fylgja, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 78315 eftir kl. 19. Chevy Van 4x4 árgerð 77, 5,7 1 dísil- vél, 12 sæta. Uppl. í síma 45836, Björn, eftir kl. 16. Citroen GSA ’81 til sölu, 5 gíra, hag- stætt verð, helst staðgreiðsla. Úppl. í símum 44770 og 28870. Datsun 180 B 78 til sölu, þarfnast við- gerðar á boddíi, verð 60 þús. Uppl. í síma 651971 milli kl. 18 og 22. Sabb Ford 68 ha bátavél til sölu. Uppl. í síma 96-52285 á kvöldin. Austin Allegro station 78,1500 vél, selst á 10 þús. Öppl. í síma 54823. Lada 1500 ’80 til sölu. Uppl. í síma 687929 eftir kl. 19. Lada sport 79 til sölu, í góðu ástandi, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 672021. Mazda 929 station ’81 til sölu, sjálf- skipt, verð 260 þús. Uppl. í síma 54393. Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225. Fiat 125 ’81 til sölu, mjög góður bíll, fæst á góðu verði. Úppl. í síma 52400 eftir kl. 17. Fiat Uno 1984 til sölu í frábæru ástandi, ekinn aðeins 24 þús. Steingrár að lit, Uppl. í síma 688123. Ford Cortina 72 til sölu, skoðaður ’86, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7225 eftir kl. 17. Góð véi og sjálfskipting úr Peugeot 504 ’74 ásamt ýmsum varahlutum til sölu. Uppl. í síma 92-8535. Gaz 69 '56 til sölu, ný dekk, toppgrind og þungaskattsmælir. Uppl. í síma 93-5396. Golf ’82 til sölu, í góðu lagi, 70 hö., skoðaður ’87. Uppl. í síma 45473 eftir kl. 19. Gullfalleg Mazda 626 ’80 til sölu, brún að lit, 2000 vél, 5 gíra, nýupptekin vél. Uppl. í síma 96-62190 eftir kl. 18. Jeppi til sölu. Núna þegar bensínið hækkar í verði er til sölu Pajero ’83 dísil. Uppl. í síma 94-1424. Lada 1200 árg. 079 til sölu, vél ónýt, boddí þokkalegt, verð 10-15 þús. Uppl. í síma 73762. Mazda 929 78, skipti á VW ’71—’75 koma til greina, má kosta 15-20 þús. Uppl. í síma 31899 eftir kl. 16. Mjög góður Wartburg til sölu, ný- sprautaður að neðan, keyrður 37 þús. Úppl. í síma 14915 eftir kl. 19. Toyota Tercel '80 til sölu, sjálfskipt og nýsprautuð, verð ca 200 þús. Uppl. í síma 99-3521. VW 1303 L 74 til sölu, nýskoðaður, verð 38 þús. Uppl. í síma 50820 eftir kl. 17 á daginn. Ódýr en ágæt. Lada st ’74 til sölu, mikið endurnýjuð, fæst fyrir 15 þús. Uppl. í síma 29042 eftir kl. 18. Ford Bronco Sport árg. ’74 til sölu, beinskiptur í gólfi, mjög góður bíll, 8 cyl. Skuldabréf. Uppl. í símum 686870 til kl. 19 og h.s. 72328. Toyota Corolla ’75 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 15680. ■ Húsnæði í boði Herbergi til leigu, sérinngangur, sér- salerni, möguleiki á séreldunarað- stöðu, aðgangur að þvottahúsi, aðeins einn mánuður fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75206 eftir kl. 20. Starfsfólk óskast að vistheimili aldr- aðra á Stokkseyri, vaktavinna - dagvinna, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-3213 virka daga milli 8 og 16, annars í síma 99-3310. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðbæ Kópavogs, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt "Kópavogur 12", fyrir 28 . næstkomandi. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, lótið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Til leigu 3ja herbergja íbúð í vestur- bænum. Vinsamlegast skilið inn tilboðum til DV, merkt „ABC“, fyrir föstudag. ■ Húsnæði óskast Fyrirmyndarleigjandi óskar eftir einst. íbúð strax, helst sem næst miðbænum. Greiðslug. allt að 15 þús. kr. mán., tryggingavíxill, reglusemi og góð um- gengni. Sími 42298. Halldór. Tvær 24 ára reglusamar stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð strax. Góðri umgengni heitið og öruggum mánaðargreiðslum Uppl. í síma 82969 eftir kl. 20 á kvöldin. Tæknim. hjá sjónvarpinu óskar eftir 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð, er einn í heimili, reglusamur á áfengi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 12203 og 18846. 2-4 herb. íbúð óskast til leigu strax til lengri eða skemmri tíma. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 27638. Einstæður faðir með 6 ára stelpu óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 41177. Hlíðahverfi. Hjón með 3 böm óska eft- ir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð í nágrenni Hlíðaskóla. Uppl. í símum 27616 eða 35975. Leiguskipti. Óska eftir íbúð í Hvera- gerði eða Selfossi í skiptum fyrir raðhús á Akureyri. Uppl. í síma 91- 26248 eftir kl. 20. Ung hjón með 3ja ára barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. 3ja mán. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úppl. í síma 52027 e.kl. 17. Ung kona óskar eftir íbúð á leigu strax. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 79469. Ungan, reglusaman mann vantar her- bergi sem fyrst, þarf að hafa aðgang að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 75234 eftir kl. 18. Voga- eða Heimahverfi. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir eldri konu, algjör reglusemi, öruggar greiðslur. Uppl. í símum 34914 og 37827. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35388 eftir kl. 19. Herbergi I Hafnarfirði. Stúlku vantar herbergi, helst með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 39299 eftir kl. 18. Par með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, öruggar greiðslur, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 75959. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Nánari uppl. í síma 73109. Er einn og vantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 78284. ■ Atvimuhúsnæði Tvö samlyggjandi herbergi til leigu, stærð ca 40 ferm, leigist strax. Uppl. í síma 22769 frá 10-12 f.h. Óska eftir að taka á leigu húsnæði undir geymslu og vinnuaðstöðu. Uppl. í síma 83056. 2 samliggjandi skrifstofuherb. til leigu við Laugaveg, einnig húsnæði fyrir teiknistofu, snyrtistofu o.fl. Uppl. í símum 13799 og 42712. Óska eftir 150-250 m2 atvinnuhúsnæði í Reykjavík með innkeyrsludyrum, hreinleg starfsemi. Uppl. í síma 641344 og 671112 eftir kl. 19. Litið verslunarpláss til leigu við Laugaveg. Uppl. í símum 13799 og 42712. Það var mikið um dýrðir á þorrablóti Austur-Eyfellinga og menn skemmtu sér vel eins og þessi mynd ber með sér. DV-mynd Halldór Austur-Eyfellingar: Glatft á hjalla á þorrablóti HaMór Kristjánsson, DV, HvolsvéDi; Austur-Eyfellingar héldu nýlega þorrablót í íþróttasal Skógaskóla. Þetta var langfjölmennasta blótið sem haldið hefur verið þar. Um 200 manns skemmtu sér konunglega við heimatilbúin skemmtiatriði þar sem engum var hlíft við „skotum“ eins og títt er á þorrablótum. Undanfarið hafa verið haldin mörg þorrablót. Fyrir stuttu stóð björgun- arsveitin Dagrenning fyrir vel heppnuðu þorrablóti á Hvolsvelli. Þá hefur verið blótað í Njálsbúð í V-Landeyjum og í Heimalandi undir Vestur-Eyjafjöllum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.