Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. 29 r>v ■ Atvirma í bodi Getum bætt við nokkrum saumakon- um, helst vönum. Vinnutími frá kl. 8-16, bjartur og loftgóður vinnustað- ur, stutt frá endastöð strætisvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Au Pair - Gautaborg. Sænsk hjón (arki- tektar), með dreng á öðru ári, óska eftir stúlku, (lágmarksaldur 18 ár) sem fyrst, til minnsta kosti eins árs. Kunn- átta í sænsku, norsku eða dönsku nauðsynleg. Nánari uppl. hjá Inger Bergstöm, Vasagatan 46, 41124, Gautaborg, Svíþjóð, sími 031-130142. Byggingavöruverslun. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa, helst sem þekkir inn á pípulagnaefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2414,______________________________ Greiðabill - meirapróf. Vantar bílstjóra á greiðabíl. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan bílstjóra. Steindór, sendibílar.Tilboð sendist DV, merkt „Greiðabíll - meirapróf'. Hótel Borg óskar eftir að ráða hressar og duglegar herbergisþernur til starfa, þurfa að geta byrjað fljótlega. Um- sóknir liggja frammi í gestamótttöku hótelsins.___________________________ Snyrtivörur. Óska eftir konum úti á landi til að selja snyrtivörur í heima- húsum. Sendið nafn, heimilisfang og símanúmer merkt, „Snyrtivörur" í box 49,222 Hafnarfjörður, fyrir 10. mars. Bakarí í austurbænum óskar eftir að ráða glaðlynt fólk til afgreiðslustarfa.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2409. Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmiði, góð vinnu- aðstaða. Uppl. í síma 54244, Blikk- tækni hf. Fiskverkunarfólk! Fólk óskast, vant flökun, flatningu og annarri almennri fiskvinnu, gott kaup. Uppl. í síma 71994 eftir kl. 19.__________________ Góðir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki, staðsett miðsvæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. á staðn- um milli kl. 15 og 19. Skútan hf., Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Vantar duglegan og reglusaman mann í kjötafgreiðslu. Straumnes, Vestur- bergi 76, Breiðholti, símar 72800 og 72813. Viljum ráða handlaginn starfskraft, mann eða konu, til skapandi vinnu. Uppl. á staðnum. Marmorex, Hellu- hrauni 14, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða framkvæmda- stjóra til reksturs videoleigu. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 686838, Bjarni. Óskum eftir að ráða menn til lager- og framleiðslustarfa, reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2410._______________________ Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 35570 og 82570. Fólk óskast til iðnaðarstarfa, góður vinnutími, gott kaup. Uppl. í síma 686822.______________________________ Hárgalleri, Laugavegi 27, óskar eftir hárgreiðslunema eða sveini. Uppl. á staðnum eftir kl. 13. Ræstingarkonur óskast, ca 3 tíma á dag, í fjölbýlishúsi í vesturbænum. Uppl. í síma 21777. Rösk stúlka óskast strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum, Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. Stúlka óskast i söluturn, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2416. ' Viljum ráða mann í járnsmiði, þarf að geta soðið með kolsýru C02. Uppl. í Fjöðrinni, Grensásvegi 5, ekki í síma. Nuddari óskast. Uppl. í síma 23131. ■ Atvinna óskast Ung, rösk og reglusöm kona, óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi sem fyrst. Auka kvöldvinna kemur til greina í nokkra mánuði. Uppl. í síma 72104 kl. 7. Sölustarf óskast. 22ja ára vön sölumanneskja óskar eftir góðu sölumannsstarfi. Vinsamlegast hringið í síma 78565 eftir kl. 18. Fimmtán ára piltur óskar eftir vinnu í videoleigu eða sölutumi, uppl. í síma 33113 eftir kl. 15. Óska eftir vinnu helst fyrir hádegi, er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43618. ■ Bamagæsla Heimilisaðstoð í vesturbæ. Flugfreyja í hlutastarfi óskar eftir góðri konu til að hugsa um tvo drengi (5 og 8 ára), tvo til þrjá daga í viku. Uppl. í síma 16215. Stelpur 12-14 ára. 1 'A árs dreng vantar pössun frá kl. 17-21 síðdegis 2-3 í viku og einstaka kvöld, búum í Hraunbæ. Uppl. í síma 83158. Barnapía óskast til að gæta 1 árs gamals drengs af og til á kvöldin, er í vesturbæ. Uppl. í síma 18391. Óska eftir stelpu til að gæta 4ra ára drengs í 1-2 tíma á dag. Uppl. í síma 621438 eftir kl. 17. ■ Einkamál Ertu einmana? 1000 stúlkur á öllum aldri frá Filippseyjum, Evrópu, Amer- íku o.fl. vilja kynnast og giftast. Sent í póstkröfu. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 eða pósthólf 1498, 121 Rvk. Kreditkortaþjónusta, fylsta trúnaði heitið. ■ Kennsla Saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf, ný námskeið að hefjast, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ■ Spákonur____________________ Kiromanti/lófalestur. Spái fyrir árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. ■ Skemmtanir Árshátiö fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um - aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Diskótekið Bakkabræður, fyrir alla aldurshópa, við öll tækifæri, hvar sem er, hvernær sem er. Uppl. í síma 99-3198 og 99-3403._________ Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastööin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. ■ Framtalsaóstoö Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78W60 eftir kl. 18 og um helgar. Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213.____________________ Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. ■ Þjónusta Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- urnýjun á þínu þaki, þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenn með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Smærri fyrirtæki, athugið! Tökum að okkur alhliða tölvuuppfærslu á: fjár- hags- og viðskiptamannabókhaldi, birgðabókhaldi. Sölukerfi, ýmsar rit- vinnslur og telex, tollur og verðút- reikningar. Örugg og góð þjónusta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2411. Steinvernd sl., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19. Dyrasimaviðgerðir-dyrasimavióg. Sér- hæfing, einnig raflagnir. Löggiltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Raflagnir. Tökum að okkur alhliða raflagnir, viðgerðir og dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum 42831 og 40916. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 72273. Viögerðir og viðhald, úti sem inni, get- um bætt við okkur verkefnum. Samstarf iðnaðarmanna. Sími 28870. Múrverk, flisalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Lókamsrækt Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag Íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 73232 og 77725, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. M Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Nýjung. Eyðum mosa, útvegum þurrk- aðan hestaskít (dauðhreinsaðan), einnig útvegum við hrossatað og kúa- mykju og dreifum og tökum að okkur málun á bifreiðast. S. 75287 og 31847. Húsdýraáburður. Úði býður nýja þjón- ustu. Húsdýraáburður á góðu verði, dreifing ef óskað er. Góð umgengni, ráðleggingarþjónusta. Úði, simi 74455. Tökum að okkur almenna garðvinnu, t.d. trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Vin- saml. hringið í s. 671265,78257 e.kl. 18. ■ Ýmislegt NEW NATURAL COLOUR Q TOOTHMAKEUP PcanLí mmi WTX ÍMUCL 1 1 ji|f| ly Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. ■ Tilsölu Full búð af hjálpartækjum ástarlífsins og æðislega sexí nær- og náttfatnaður í miklu úrvali fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu, eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó og Júl- ía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448, 29559. Box 1779, 101 Rvík. Sérverslun meö glæsiiegan nátt- og undirfatnað og hjálpartækjum ástar- lífsins. Sendum allt í ómerktri póst- kröfu. Nýjung: Hringdu og fáðu uppl. um Klúbb aldarinnar. Opið 14-22.30 um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202, 270 Varmá, s: 667433. Leikfangahúsiö augl. F/grímuböllin og öskudaginn: 20 stærðir og gerðir af búningum, s.s. kúreka, indíána, Superman, Sorro, galdra, músa, katta, indíánafjaðrir, hattar, byssur, sverð, spjót, trúðamálning. Pósts. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Sumarbústaöir Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis- munandi byggingarstigum. Getum útvegað lönd. S.G. Einingahús hf., Selfossi, sími 99-2277. ■ BOar til sölu Toyota Hi-Lux dísil árg. ’82 til sölu, yfirbyggður og innréttaður, fallegur og góður bíll. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Lágmúla 7, sími 688888. Nissan Sunny '85 til sölu, sjálfskiptur, keyrður 17 þús., sóllúga, grjótgrind, dráttarkúla, eins og nvr. Uppl. í sima 20519. Chevrolet Blazer 70 m/ Benz turbo dísilvél til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 53091 eftir kl. 18. Mitsubishi L-300 ’82, 9 sæta Mini Bus, ekinn 79 þús., vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 21940. Chevrolet 72, 8 cyl., dísilmótor. Uppl. í síma 667252. Skemmtanir GOLFSKÁLINN GRAFARHOLTI Eigum enn nokkur kvöld laus fyrir þorrablótið, árshátíðina eða dansleik- inn. Uppl. í símum 19408 eða 38340. •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.