Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. 39 Útvarp - Sjónvaip RÚV kl. 17.40: Nútímalífshættir - áhrif útlits á mannleg samskipti Nútímalííshættir er yfirskrift Torgs- ins sem heíst klukkan 17.40 í dag. Þar verður eins og nafiiið bendir til fjallað um nútímalífshætti fólks. Fluttur verður pistill frá Einari Inga Magnús- syni um áhrif útlits á mannleg samskipti, hvort útlit ákvarði að ein- hverju leyti samskipti fólks? Hvort fötin skapi manninn? Þessi pistill byggir að hluta til á rannsóknum úr félagslegri sálfræði. Einnig verður fluttur pistill frá Herði Bergmann sem skýrir frá áhrifum tæknigleðinnar á íslandi og áhrifum hennar á lífshætti fólks hér. Umsjón með Torginu hefur Steinunn Helga Lárusdóttir. Skapa fötin manninn? Um þetta og fleira verður fjallað í Torginu i dag. Jónina Michaelsdóttir ræðir við Þuríði Pálsdóttur í þættinum Kvöidstund með listamanni. Sjónvarpið kl. 21.35: Kvöldstund með Þunði Pálsdóttur Endursýnd verður í kvöld Kvöld- stund með Þuríði Pálsdóttur óperu- söngkonu þar sem Jónína Michaels- dóttir ræðir við hana um lífið, gleði og sorgir þess í gegnum árin. Þuríður er þekkt baráttumanneskja fyrir óperusöngvara hér á landi og hefur ýtt mjög undir allar þær framkvæmdir sem orðið hafa þeim til handa á und- anfómum árum. Auk þess mun Þuríður syngja fáein lög. Nýlega kom út bók þar sem Jónína ræddi við Þuríði Pálsdóttur og er tit- ill hennar Líf mitt og gleði og var sú bók ein söluhæsta hér á landi f jóla- bókaflóðinu svokallaða og ekki að ástæðulausu. Þátturinn var frumsýndur vorið 1986. Miðvikudagur 25. febrúar _________Sjónvaip_______________ 18.00 Úr myndabókinni. - 43. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og er- lendu efni. Umsjón: Agnes Johan- sen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Prúðuleikararnir - Valdir þættir 21. Með Bob Hope Brúðu- myndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Hen- sons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. Spyrl- ar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. 21.35 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. Lokaþáttur. Þýskur mynda- flokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlutverk: Klausjurg- en Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Ilona Grubel, Angelika Reissner og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.20 Seinni fréttir. 22.25 Kvöldstund með Þuríði Pálsdóttur. Endursýning. Jónína Michaelsdóttir ræðir við Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu sem einnig syngur fáein lög. Þátturinn var frumsýndur vorið 1986. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd um lífið í smábæ í Texas. Aðalhlutverk leik- ur Sissy Spacek. 18.30 Myndrokk. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Bryndís Schram stjórnar opinni línu að þessu sinni og hefur með sér gest. Áhorfendur geta svo hringt í síma 673888 og spurt þessa persónu spjörunum úr. 20.15 Bjargvætturinn. Golden Globe verðlaunaþeginn Edward Wood- ward fer á kostum í þessum spennandi þáttum. 21.00 Húsið okkar (Our House). Gus gamli gerist sáttasemjari milli móður og dóttur þegar Kris langar í ferðalag með sætasta strák skól- ans. 21.50 Tiska. Þáttur í umsjón Helgu Benediktsdóttur. 22.20 Þriðja heimsstyrjöldin (World War III). Seinni hluti bandarískrar kvikmyndar frá 1984 með David Soul, Rock Hudson, Brian Keith og Katherine Hellman í aðalhlut- verkum. í desember 1987 freista Sovétmenn þess að ná tangarhaldi á Bandaríkjamönnum með því að sölsa undir sig olíuleiðsluna miklu frá Alaska. Á sama tíma þinga leiðtogar stórveldanna leynilega í Reykjavík og allt virðist stefna í óefni. 00.00 Fréttaskýringarþáttur Frá IBM skákmótinu. Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veg- inn“, sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (3). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austur- landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Rapsódía eftir Sergej Rakhmaninoff. Vlad- imir Ashkenazy leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; André Previn stjórnar. b. Ian Hob- son leikur Svítur úr Patítu í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og „Lilacs" op. 21 nr. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. 17.40 Torgið Nútímalífshættir. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir flytur. Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Að tafíi. Jón Þ. Þór flytur skák- þátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Fimmti þáttur um starf áhugaleikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akur- eyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 9. sálm. 22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur Tómas R. Einars- son. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skák- skýringar. 00.15 Dagskrárlok. Útvarp rás 11 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur í tali og tónum í umsjá Ernu Arnardóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00.10.00.11.00. 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins (Útvarpað um dreifikerfi rásar tvö). 20.30 Píanótónleikar André Watts á tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 25. maí sl. Tónlist eftir Franz Liszt. Kvnnir: Þórarinn Stefánsson. 22.30 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kvnnir verk eftir þrjá kornunga Ástrah'umenn. Nigel Westlake. Michael Smetanin og Gerard Brophy og ennfremur eftir Tyrkjann Betin Gúnes. 23.15 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Reykjavík 17.30T8.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 fllfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 14.00 Kristileg skólasamtök. Stutt kynning frá KSS. 15.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Dagskrárlok. _________Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bvlgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00 Ásgeir Tómasson á miðviku- dagskvöldi. Ásgeir leikur rokk- tónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá Elínar Hirst fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Útzás FM 88,6 12.00 Lifandi Rokk. Umsjón: Sigurð- ur Ragnarsson og Klemens Árnason. 13.00 Naktar nunnur. Elvis og aðrir h'ta inn. Umsjón: Sigrún Jónsd., Sigrún Gunnarsd. og Ingibjörg Elísd. 14.00 Hvað sem þið Viljið. Óskalaga- þáttur. Umsjón: Stefán Eiríksson. 15.00 Léttur þáttur um dauðann. Umsjón: Aðalsteinn Leifsson og Benedikt Erlingsson. 16.00 Síðdegisvangaveltur um al- heimspólitík. Umsjón: Bergur Pálsson og Sigvarður Ari. 17.00 FÉL 303. Létt umfjöllun um fjöl- miðla. Umsjón: Jóhann Hauksson og fleiri. 19.00 Tuttugu ára tragedía? Viðtal við gamla MH-inga. Umsjón: Hrannar B. Arnarsson og Elín Hilmarsdóttir. 20.00 Errols. Tónlistarmenning í Gautaborg. Umsjón: Erla Haralds- dóttir og Hera Olafsdóttir. 21.00 í leit að harðfiski. Smásögur lesnar og fleiri atriði. 22.00 Ákas. Suður-amerísk menning og tónlist. Umsjón: Hörður Reg- insson og Andri Laxdal. 23.00 Á Framabraut. Blandaður þáttur um ungt fólk á uppleið. Umsjón: Magga Stína og Ingi- björg. 10 minútna lagningardagaf- réttir á klukkutimafresti. .. Svædisútvarp flkureyii__________________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96.5. Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisútvarpsins fjalla um sveit- arstjórnarmál og önnur stjórnmál. Sjónvazp Akuzeyzi 18.00 Bcsta litla hóruhúsið i Texas. Bandarísk bíómynd með Burt Reynolds og Dolly Parton í aðal- hlutverkum. 19.35 Gúmmíbirnirnir. Teiknimynd. 20.00 Opin lína. Brvndís Schram fær gest til liðs við sig og svarar spurn- ingum um hjónabönd. 20.35 Bjargvætturinn. 20.15 Húsið okkar (Our House). 22.10 Tískuþáttur. 22.40 ZardoZ. Bandarísk bíómynd með Sean Connery og Charlotte Rumbling í aðalhlutverkum. 00.10 Dagskrárlok. Veðrið 1 dag verður austan- og norðaustanátt á landinu víða allhvasst við norðvest- anvert landið en mun hægari í öðrum landshlutum. Snjókoma eða él verða víða norðanlands en skúrir eða slydduél á stöku stað sunnanlands. Hiti um eða yfir frostmarki suðvestan- lands, 2-5 stiga frost suðaustan- og norðanlands en 6-10 stiga frost á Vest- fjörðum. Akureyri alskýjað -3 Egilsstaðir skýjað -2 Galtarviti snjókoma -10 Hjarðarnes léttskýjað -2 Keflavíkurflug\’öllur snjókoma 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík súld 2 Sauðárkrókur alskýjað -5 Vestmannaevjar skúr 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 2 Helsinki léttskýjað -17 Kaupmannahöfn léttskýjað -3 Osló komsnjór -5 Stokkhólmur léttskýjað -n Þórshöfn alskýjað 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve súld 16 Amsterdam mistur 1 Aþena rigning 6 Barcelona þokumóða 9 (Costa Brava) Berlín léttskýjað -1 Chicagó heiðskírt -2 Feneyjar hálfskvjað 2 (Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað -i Glasgow rigning 3 Hamborg léttskvjað -2 Las Palmas skvjað 20 London skvjað 2 Lúxemborg skýjað -3 Miami skvjað 22 Madrid súld 8 Malaga þokumóða 15 Mallorca skvjað 12 Montreal skvjað -7 Xew York heiðskírt -i Nuuk snjókoma -16 París léttskýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 38 - 25. febrúar 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.230 39,350 39,230 Pund 60,428 60.613 60,552 Kan. dollar 29,502 29.592 29,295 Dönsk kr. 5.7020 5.7195 5,7840 Norsk kr. 5,5847 5.6018 5,6393 Sænsk kr. 6.0601 6.0786 6.0911 Fi. mark 8.6495 8.6760 8.7236 * Fra. franki 6.4592 6.4790 6,5547 Belg. franki 1.0384 1,0416 1.0566 Sviss. franki 25.4410 25.5188 26.1185 Holl. gyllini 19.0317 19.0899 19.4304 Vþ. mark 21,5018 21,5676 21,9223 ít. lira 0,03024 0,03034 0,03076 Austurr. sch. 3,0561 3,0655 3.1141 Port. escudo 0.2776 0.2785 0.2820 Spá. peseti 0.3058 0,3067 0.3086 Japansktyen 0.25549 0.25627 0,25972 írskt pund 57.237 57.412 58,080 SDR 49.5439 49.6951 50.2120 ECU 44,4142 44,5501 45.1263 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 24. febrúar 73714 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 25. febrúar 570 Bíltæki frá HUÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.