Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987. Stjömuspá 35 Ég fékk þessa hugmynd hjá sálfræðingi. Hann sagði að ég yrði að læra að vera ákveðin. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Selfyssingarnir Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson fengu góða skor í eftirfarandi „slöngu“ á opnu tvímenningskeppni Flugleiða. V/N-S DG108764 4 D9875 K 9532 DG1098432 76 7653 KDG1092 G Á ÁK5 Á8 ÁK106432 Með Sigfús og Vilhjálm a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 4H 4S pass 5G 6L! pass 6H 6S pass pass pass Sigfús spilaði út laufagosa og bjóst við að makker dræpi á ásinn og gæfi sér stunguna. Hann varð undrandi þegar Vilhjálmur trompaði. Núllið fengu hins vegar tveir af stórmeisturum okkar eftir þessa sagnröð: Vestur Norður Austur Suður 4H 4S 5 H 5G 6 L 6 T pass pass! pass Nokkur pör villtust í sjö grönd og mikil var gleði þeirra þegar spaða- kóngurinn kom siglandi í spaðaás- inn. Skák Jón L. Ámason Sovétmaðurinn landflótta, Boris Gulko, varð efstur á allsterku skák- móti í París um áramótin. Hann hlaut 6!4 v. af 11 mögulegum, Dlugy og Marjanovic fengu 5‘A v., Fed- orowicz 5 v. og Popovic og Renet 4 'A v. Þessi staða kom upp í skák Gulko, sem hafði hvítt og átti leik, og Popovic: 25. g6! f6 (ef 25. -hxg6, þá 26. Rg5) 26. gxh7+ Kxh7 27. Re4 Dd7 28. Reg5+! fxg5 29. Rxg5+ Kg8 30. Dh4 g6 31. Be5 Bg7 32. Bxe6+ Hxe6 33. Dh7+ og svartur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna 20.-26. febrúar er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. HeHsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt álla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akurevrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.39-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virkadagakl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Ég veit að þér finnst þetta gott. Þetta er rjómabjór-súpa. LáUi og Lína Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 26. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að vinna Vel og koma einhverjum persónulegum áhuga þínum á framfæri á réttum stöðum. Þú sérð málin í mjög skýru ljósi, sem lýsir því hversu auðvelt þú átt með að tjá þig og ræða við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Örlítil breyting og tilraunir í daglegu lífi þínu verða eins og næring fyrir sál þína. Ef þú sýnir góðan anda innan heimilis koma hinir á eftir. Happatöiur þínar eru 4, 22 og 25. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þetta verður sennilega auðveldari dagur heldur en þú bjóst við, þú getur þakkað það aðstoð sem þú færð ein- mitt þegar þig vantaði. Ef þú átt lausan tíma fyrir sjálfan þig njóttu þess þá og farðu út að skemmta þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætir verið dálítið óstyrkur yfir hvernig allt snýst. Það eina sem þú ættir að stóla á er að vera nógu þolin- móður og styrkurinn kemur ótrúlega fijótt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir að geta fundið rétta úrlausn á málum þínum í dag. Og ef þú telur nauðsynlegt komdu þér þá eitthvað út og hittu fólk. Happatölur þínar eru 9, 17 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Breyttar kringumstæður valda því sennilega að þetta verð- ur erfiður dagur. Oft er erfitt að finna leið til þess að gera öllum til hæfis. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert mjög næmur á skap annarra í dag, hvort heldur það er til hins betra eða verra tekur þú sénsinn. Þú ættir að taka þér góðan tíma í að skipuieggja mikilvæg mál svo þeim verði ekki hafnað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur ekki vel að reyna að ganga undir öðrum sem gengur á móti þínum eigin vilja. Þú ættir að reyna að temja þér þolinmæði og vera þú sjálfur gagnvart öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skilyrði ættu að hjálpa vogum til að gera upp hug sinn og ættu þær að meta ráðleggingar vel áður en þær ákveða eitthvað. Heimilismálin ráða ferðinni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ríkir mikill skilningur hjá þeim sem næstir standa. Það virðist vera kominn tími til þess að ræða mikilvæg mál. sérstaklega það sem varðar framtíðina. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður sérlega ánægður með eitthvað sem aðrir verða fvrir miklum vonbrigðum með. Þú mátt búast við líflegra félagslífi en það þarfnast skipulagningar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðið samband gæti verið til hjálpar. svo þú getur tek- ið meiri ábvrgð. Fréttir. sem þú færð. leiða til þess að þú sérð ýmislegt í skýrara ljósi. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og urn helgar sírni 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókásafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, sírnar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. , Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sínii 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stpfnupum.. Sögustundir fyrir börn á aldrinum u-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá k!. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13—19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 7 T~ n 1 io 1 8 $ \0 1 " 13 's )ls> 17" )i VT 3T Zl 1 j YT Lárétt: 1 örvun, 5 stía, 8 barlómur, 9 truflun. 10 þegar, 11 tæpast. 13 rödd. 15 kall, 16 óvild, 18 lækka, 20 anga, 22 lærði, 23 berja, 24 guð. Lóðrétt: 1 bæjarhluti, 2 þráða, 3 drukkin, 4 vanrækir, 5 ól, 6 hæð, 7 geð, 12 fargar, 14 lesa, 17 spýja, 19 ■ leiða, 21 lengdarmál. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spangól, 8 mið, 9 orka, 10 ásar, 11 agg, 13 at, 14 æður, 15 rif, 16 utan, 18 slark, 20 má, 21 ál, 22 ríkar. Lóðrétt: 1 smáar, 2 pistill, 3 aða, 4 norður, 5 graut, 6 ók, 7 laga, 12 grama, 14 ærar, 17 nár, 18 sá, 19 kk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.