Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1987, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRUAR 1987. Dægradvöl Þessar tvær mýs eru á stærð við fingur manns og þykja þær óvenjulegar á litinn. Guðbrandur Jónsson rekur gæludýraverslun í Reykjavik og hefur sjálfur mestan áhuga á fiskum. ingar og fullorðnir sýna tiltölu- lega jafnan áhuga. Algengt er að krakkarnir byrja á því að kaupa sér til dæmis fiska og fiskabúr en svo er það pabbinn sem hellir sér út í þetta eftir að krakkarnir missa áhugann. Páfagaukarnir eru ásamt fisk- unum einna vinsælastir. Þó svo að undarlegt sé, eru fisk- arnir og dýrin svotil öll ræktuð hérlendis því það er bannað að flytja inn dýr til landsins. Reglur um innflutning á gæludýrum eru, eftir því sem Guðbrandur best veit til, hvergi eins strangar og hér á landi. Það er liðin tíð að sjá skjaldbökur, salamöndrur og froska til sölu í gæludýraverslun- um. Undanþágur eru þó stundum gefnar, sérstaklega fyrir skraut- fiskum og stöku fugli sem verða að fara í sóttkví þegar til landsins kemur. Ástæðan fyrir þessum innflutningshöftum er hræðsla við að smit geti borist í menn og dýr. Jólin ekki síður hátíð dý- ranna Ótrúlegustu hluti er hægt að fá fyrir gæludýrin og eru jólin ekki síður orðin hátið dýranna sagði Guðbrandur því allir muna eftir fjórfættum eða fjöðruðum fjöl- skyldumeðlimum. Texti: Dröfn Hreiðarsdóttir DV-myndir: Gunnar V. Andrésson HJÖRULIÐIR, DRAGLIÐIR OG TVÖFALDIR LIÐIR KOMNIR! oe» I VARA SENDUM I PÓSTKRÖFU. VARAHLUTAVERS LUNIN HLUTIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.