Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 87. TBL. - 77. og 13. ÁRG, - MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. Skoðanakönnun DV nú um helgina: Borgaraflokkurlnn fer niður í tólf prósent sjá niðurstöður á bls. 2 og 3 og viðtöl á baksíðu Liö Stjörnunnar úr Garðabæ tryggði sér í gær sigur í bikarkeppni HSÍ með þvi að sigra Fram í úrslitaieik, 26-22. Leikurinn var dæmigerður úr- slitaleikur í bikarkeppni og þurfti að framlengja hann til knýja fram úrslit. Leikmenn Stjörnunnar sjást fagna sigrinum á myndinni með því að hlaupa sigurhring. Um bikarleikinn og aðra íþróttaviðburði helgarinnar er fjallað nánar á bls. 25-40. -SK/DV-mynd Gunnar Sverrisson Kristín Einarsdóttir á beinni línu DV í kvöld - hringið í síma 27022 milli kl. 19.30 og 21.30 Kristín Einarsdóttir, annar maður á lista Kvennalistans i Reykjavík, svarar spurningum lesenda DV í kvöld. Síminn er 27022. Kristín Einarsdóttir, sem skipar 2. sæti á lista Kvennalistans í Reykjavík, verður á beinni línu DV í kvöld. Lesendum blaðsins gefst kostur á að leggja fyrir hana spurn- ingar um stjómmálin milli klukkan , 19.30 og 21.30 í kvöld. Síminn er 27022. Skoðanakönnun DV í dag spáir Kvennalistanum sex þingmönniun. Það er því full ástæða til að spyrja fulltrúa Kyennalistans spjörunum úr um stefn'u flokksins og afstöðu til málefna. Hver maður getur lagt eina til tvær spurningar fyrir Kristínu. Þeir sem hringja eru beðnir um að hafa spurn- ingar sínar stuttar og skýrar. Spurningarnar og svörin verða birt í blaðinu á morgun. -KMU DV á kosninga- fundi á Hvammstanga - sjá bls. 54-55 Með Ólaf Þórðarson á lærinu - sjá bls. 58-59 Nýtt bankaráð í Alþýðubanka - sjá bls. 5 Tiliauna- boranir í hrauninu í Eyjum - sjá bls. 5 Jöklastarfs- menn saman eftir aldarfjórðung - sjá bls. 60 Albert afneitar Ólafl Ragnari sjá bls. 5 Kosnlngafundur DV annað kvöld w ku e - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.